Samfélagsmiðlar „Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. Innlent 7.7.2018 19:08 Þrjár YouTube-stjörnur hröpuðu til dauða Þrír meðlimir myndbandablogghópsins High on Life hröpuðu 30 metra til dauða niður foss í Kanada. Erlent 6.7.2018 17:37 Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband Lífið 4.7.2018 22:15 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Lífið 2.7.2018 11:59 Nýútgefin gögn varpa ljósi á mannskæðan YouTube-hrekk Perez skaut Ruiz til bana í myndbandi sem birt var á netinu en töluvert var fjallað um málið á sínum tíma. Erlent 27.6.2018 08:35 Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur. Innlent 18.6.2018 02:02 Áttan kynnir nýjan hóp og gefur út nýtt lag Áttan kynnti nýjan hóp og gaf út nýtt lag á Facebook síðu sinni í dag. Lífið 15.6.2018 15:02 Snorri Björns með nýtt hlaðvarp: „Vil að þátturinn sé samkvæmur sjálfum mér“ Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björnsson hefur sett á laggirnar nýjan hlaðvarpsþátt þar sem hann tekur viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Lífið 11.6.2018 16:03 Íslandsbanki og Dominos brutu lög með kostuðum færslum áhrifavalda um Meistaramánuð Neytendastofa hefur bannað Íslandsbanka og Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Dominos á Íslandi, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 7.6.2018 19:13 Ríku krakkarnir í Búdapest monta sig á Instagram Instagram-reikningurinn Rich Kids Budapest er með yfir fjórtán þúsund fylgjendur þegar þessi frétt er skrifuð. Lífið 16.4.2018 09:43 Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. Erlent 12.4.2018 08:39 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. Innlent 11.4.2018 12:57 Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. Lífið 11.4.2018 10:44 Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Erlent 11.4.2018 07:57 „Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. Neytendur 23.1.2018 13:48 Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Lífið 16.12.2017 12:58 Thelma snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærastans Thelma Hilmarsdóttir (thelmafjb) sjúkraliði býr ásamt tveimur sonum sínum í litlum bílskúr í Laugarneshverfinu. Lífið 16.12.2017 12:56 Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Lífið 10.12.2017 19:28 Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. Lífið 1.12.2017 17:13 Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. Lífið 1.12.2017 17:06 Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” Lífið 27.11.2017 09:58 Áreiti fylgjenda mikið: Krakkar gargandi fyrir utan heimilið hjá Sonju Valdin Fyrir rösku ári var Sonja óþekktur starfsmaður í Bauhaus. Síðan opnaði hún Snapchatreikninginn sinn og hefur á einu ári náð um það bil 16 þúsund fylgjendum á snappinu. Lífið 26.11.2017 12:33 Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. Lífið 24.11.2017 14:01 „Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. Lífið 17.11.2017 15:05 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. Lífið 17.11.2017 14:16 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ Innlent 16.10.2017 13:04 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. Innlent 22.9.2014 17:36 Besta bökunarblogg ársins 2014 Sarah Kieffer stofnaði bloggið The Vanilla Bean Blog einfaldlega vegna þess að hún elskar að baka. Matur 18.7.2014 09:42 Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. Innlent 8.8.2012 17:19 Er Facebook hættuleg? Málið er að þú veist aldrei hver er hinum megin við fallegu prófíl myndina ef þú þekkir viðkomandi ekki persónulega. Börn og unglingar eru því miður oft fórnalömb ódæðismanna í gegnum netsíður og því rík ástæða til að brýna fyrir þeim hætturnar bak við vinalegu myndirnar. Skoðun 20.9.2010 10:44 « ‹ 56 57 58 59 ›
„Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. Innlent 7.7.2018 19:08
Þrjár YouTube-stjörnur hröpuðu til dauða Þrír meðlimir myndbandablogghópsins High on Life hröpuðu 30 metra til dauða niður foss í Kanada. Erlent 6.7.2018 17:37
Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband Lífið 4.7.2018 22:15
Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Lífið 2.7.2018 11:59
Nýútgefin gögn varpa ljósi á mannskæðan YouTube-hrekk Perez skaut Ruiz til bana í myndbandi sem birt var á netinu en töluvert var fjallað um málið á sínum tíma. Erlent 27.6.2018 08:35
Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur. Innlent 18.6.2018 02:02
Áttan kynnir nýjan hóp og gefur út nýtt lag Áttan kynnti nýjan hóp og gaf út nýtt lag á Facebook síðu sinni í dag. Lífið 15.6.2018 15:02
Snorri Björns með nýtt hlaðvarp: „Vil að þátturinn sé samkvæmur sjálfum mér“ Ljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Snorri Björnsson hefur sett á laggirnar nýjan hlaðvarpsþátt þar sem hann tekur viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Lífið 11.6.2018 16:03
Íslandsbanki og Dominos brutu lög með kostuðum færslum áhrifavalda um Meistaramánuð Neytendastofa hefur bannað Íslandsbanka og Pizza-Pizza ehf., sérleyfishafa Dominos á Íslandi, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 7.6.2018 19:13
Ríku krakkarnir í Búdapest monta sig á Instagram Instagram-reikningurinn Rich Kids Budapest er með yfir fjórtán þúsund fylgjendur þegar þessi frétt er skrifuð. Lífið 16.4.2018 09:43
Fórst full af áhrifavöldum Allir sex farþegar lítillar einkaflugvélar létust þegar hún brotlenti skömmu eftir flugtak í Arizona á mánudag. Erlent 12.4.2018 08:39
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. Innlent 11.4.2018 12:57
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. Lífið 11.4.2018 10:44
Facebook-myndir afhjúpuðu svikara Hin ástralska Hanna Dickenson hefur verið dæmd til 3 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa þóst vera með krabbamein. Erlent 11.4.2018 07:57
„Ekki eins og við sitjum hérna sníkjandi vörur“ Áhrifavaldar í öngum sínum vegna fréttar um sníkjur. Þeir eru til athugunar hjá Ríkisskattstjóra. Neytendur 23.1.2018 13:48
Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. Lífið 16.12.2017 12:58
Thelma snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærastans Thelma Hilmarsdóttir (thelmafjb) sjúkraliði býr ásamt tveimur sonum sínum í litlum bílskúr í Laugarneshverfinu. Lífið 16.12.2017 12:56
Snapparar Íslands: Fann ástina á Snapchat Fjórði þáttur Snappara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20. Lífið 10.12.2017 19:28
Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar. Lífið 1.12.2017 17:13
Snapparar: Binni Löve hætti í háskóla og er núna með hærri laun en mamma Binni er atvinnusnappari. Lífið 1.12.2017 17:06
Daníel verið edrú í tvo mánuði: "Ég sver það upp á móður mína“ "Já, ég er ennþá hættur að drekka, ég sver það upp á móður mína - og ég dýrka móður mína, þannig að það er mikið að marka þetta.” Lífið 27.11.2017 09:58
Áreiti fylgjenda mikið: Krakkar gargandi fyrir utan heimilið hjá Sonju Valdin Fyrir rösku ári var Sonja óþekktur starfsmaður í Bauhaus. Síðan opnaði hún Snapchatreikninginn sinn og hefur á einu ári náð um það bil 16 þúsund fylgjendum á snappinu. Lífið 26.11.2017 12:33
Atvinnupókerspilari sem gerðist edrú snappari: „Búinn að vera fyllibytta öll mín ár“ "Ég var að taka dálítið stóra ákvörðun núna fyrir nokkrum dögum,” sagði Daníel Már, 29 ára gamall atvinnupókerspilari þegar tökuteymið fyrir þáttaröðina Snapparar heimsótti hann í kjallaraíbúð í Breiðholtinu í haust. Lífið 24.11.2017 14:01
„Fólk komið með ógeð á auglýsingum á Snapchat“ "Fólk er komið með svolítið ógeð á þessum eilífu auglýsingum,” segir Manúela Ósk Harðardóttir, ein vinsælasta snappstjarna landsins um auglýsingar á Snapchat. Á síðustu tveimur árum hefur þeim fjölgað hratt sem auglýsa vörur og þjónustu á Snapchat. Lífið 17.11.2017 15:05
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. Lífið 17.11.2017 14:16
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ Innlent 16.10.2017 13:04
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu höfðar til heimsins Tugþúsundir manna víða um heim fylgjast með daglegum störfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan er virkni laganna varða á samskiptamiðlum, en lögreglumenn telja mikilvægt að gera starfstéttina aðgengilegri almenningi með þessum hætti. Innlent 22.9.2014 17:36
Besta bökunarblogg ársins 2014 Sarah Kieffer stofnaði bloggið The Vanilla Bean Blog einfaldlega vegna þess að hún elskar að baka. Matur 18.7.2014 09:42
Löggan komin á Instagram Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í dag að hér eftir yrðu þeir virkir á Instagram, sem er ljósmyndaforrit sem notað er á snjallsímum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í ár tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna fyrir notkun á samfélagsmiðlum og með innreið sinni á Instagram bætir hún enn í vopnabúr sitt á þeim vígvelli. Innlent 8.8.2012 17:19
Er Facebook hættuleg? Málið er að þú veist aldrei hver er hinum megin við fallegu prófíl myndina ef þú þekkir viðkomandi ekki persónulega. Börn og unglingar eru því miður oft fórnalömb ódæðismanna í gegnum netsíður og því rík ástæða til að brýna fyrir þeim hætturnar bak við vinalegu myndirnar. Skoðun 20.9.2010 10:44