Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin: Grunlaus um hvað tebollinn þýddi Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 11:38 Málefnaþáttur Stöðvar 2: Hagsmunagæsla gagnvart ríkisvaldinu eitt mikilvægasta hlutverk sveitarfélaganna Í öðrum málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarskosningar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um grunnþjónustuna en nærsamfélag og nánasta umhverfi er viðfangsefni sveitarfélaganna. Innlent 18.5.2018 14:51 Góð kjörsókn utankjörfundar í Smáralind Sviðsstjóri hjá embættinu reiknar með að um sextán þúsund manns greiði þar atkvæði fyrir kjördag. Innlent 18.5.2018 18:49 Frelsi til sjálfstæðs lífs Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi. Skoðun 18.5.2018 16:22 Sértæk úrræði í Brúarlandi Ég kenni í því sögufræga húsi Brúarlandi, sem er útibú frá Varmárskóla í Mosfellsbæ. Skoðun 18.5.2018 16:17 Oddvitaáskorunin: Skoraði þrjú stig í eigin körfu Elva Dögg Ásudóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 10:40 Borgin okkar Reykjavík og Karlalistinn gleymdust Lögmaður Borgarinnar okkar Reykjavík vakti athygli Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á því í dag að í skoðanakönnun fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fyrir Morgunblaðið vantaði tvo flokka af þeim sextán sem bjóða fram. Innlent 18.5.2018 14:16 Oddvitaáskorunin: Kastaði vatnsblöðrum á Blómvallagötunni Björg Kristín Sigþórsdóttir leiðir Höfuðborgarlistann í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 10:24 Menntamál, ekki bara á tyllidögum Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðamikil í hátíðaræðum stjórnmálamanna. Þegar niður úr pontu er stigið eru orðin gleymd og efndir litlar. Þetta er gömul saga og ný sem skólafólk þekkir. Skoðun 18.5.2018 12:31 Oddvitaáskorunin: „Fögur er hlíðin og fer ég hvergi“ Ómar Stefánsson leiðir lista Fyrir Kópavog í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 09:54 Stígum stærri og róttækari græn skref í Reykjavík Loftslagsbreytingar af mannavöldum og áhrif þeirra eru eitt af stærstu og brýnustu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir á komandi árum og áratugum. Skoðun 18.5.2018 10:25 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Lífið 18.5.2018 10:18 Launahækkun Ármanns í engu samræmi við kjör annarra starfsmanna bæjarins Vinstri græn í Kópavogi telja launahækkun bæjarstjóra Kópavogs allt of mikla og vera í engu samræmi við kjör annarra starfsmanna bæjarins. Innlent 18.5.2018 08:16 Útlit fyrir sterkari stöðu Pírata Píratar eru líklegir til þess að styrkja stöðu sína verulega á sveitarstjórnarstiginu í kosningunum þann 26. maí. Mælast með fulltrúa í fjórum af þeim sjö sveitarfélögum þar sem Fréttablaðið hefur kannað fylgið. Innlent 18.5.2018 00:51 Stórar ákvarðanir bíða hreppsnefndar Varaoddvitinn í Árneshreppi þar sem hart er deilt um fyrirhugaða Hvalárvirkjun segir þá sem skráð hafa lögheimili sitt í hreppinn að undanförnu hljóta að hafa gert það til að taka þátt í sveitarstjórnarkosningunum. Hann viti þó ekki hvað þetta fólk ætli sér að kjósa. Innlent 18.5.2018 05:30 Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014. Innlent 17.5.2018 14:17 Deila um nýja sundlaug í Ísafjarðarbæ Minnihlutinn gagnrýnir tug milljóna króna hönnunarsamkeppni sem muni að öllum líkindum ekki nýtast. Meirihlutinn vill leggja ákvörðunina undir íbúana. Innlent 17.5.2018 21:00 Segir röngum upplýsingum kerfisbundið dreift Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur segir röngum upplýsingum um biðlista á leikskóla kerfisbundið dreift í yfirstandandi kosningabaráttu. Hann segir að öllum sem voru á biðlista í apríl verði boðið pláss í haust. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins bendir á að fjölskyldur verði þó enn án úrræða mánuðum saman. Innlent 17.5.2018 19:07 Skortur á húsnæði hamlar vexti í Bláskógabyggð Oddviti nýs framboðs í sveitarfélaginu segir vanta fjölskylduvæna uppbyggingarstefnu og vill aukið íbúasamráð að loknum sveitarstjórnarkosningum. Innlent 17.5.2018 20:43 Samfylkingin og Píratar gætu myndað tveggja flokka meirihluta í borginni Baráttan milli framboða með minnsta fylgið gæti orðið hörð þar sem nokkur atkvæði til eða frá gætu skipt sköpum. Innlent 17.5.2018 19:43 Vítahringur heimilisleysis Heimilisleysi í Reykjavík hefur tvöfaldast á fimm árum. Skoðun 17.5.2018 19:02 Telja sýslumenn mismuna kjósendum Sveitarstjórn Langanesbyggðar telur að ákvörðun sýslumanna að bjóða eingöngu upp á á utankjörfundaratkvæðagreiðslu á skrifstofum sínum feli í sér mismunum fyrir kjósendur í dreifbýli. Innlent 17.5.2018 17:55 Málefnaþættir Stöðvar 2 í tilefni kosninga hefjast í kvöld Ferðaþjónustan verður í brennidepli í þætti kvöldsins. Innlent 17.5.2018 15:47 Lykilstarfsmaður Vestmannaeyjabæjar ætlar að segja upp ef Elliði verður ekki bæjarstjóri Rut Haraldsdóttir fjármálastjóra hjá Vestmannaeyjabæ líst ekkert á annan bæjarstjóra en Elliða. Innlent 17.5.2018 15:34 Oddvitaáskorunin: Hélt hún væri að horfa á sjálfa sig Vigdís Hauksdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 17.5.2018 10:06 Missti vinnuna og óskar eftir því að víkja úr sæti sínu strax eftir kosningar Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir, sem skipar annað sæti á lista Framsóknar í Ísafjarðarbæ, segir að ekki hafi verið staðið við loforð um starf við grunnskólann. Innlent 17.5.2018 14:25 Oddvitaáskorunin: Sendi ástarjátningar á rangt númer Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir leiðir lista Borgarinnar okkar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 17.5.2018 09:33 Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. Innlent 17.5.2018 11:47 Oddvitaáskorunin: Þurfti að skálda sig inn og út af sviði Jón Ingi Hákonarson leiðir list Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 17.5.2018 09:13 Barnavernd, ekki grýla! Ég sem foreldri og manneskja, geri þá kröfu að öryggi barna sé alltaf í fyrirrúmi. Þau eiga alltaf að njóta vafans, skilyrðislaust. Skoðun 17.5.2018 10:47 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 20 ›
Oddvitaáskorunin: Grunlaus um hvað tebollinn þýddi Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir Bæjarlistann í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 11:38
Málefnaþáttur Stöðvar 2: Hagsmunagæsla gagnvart ríkisvaldinu eitt mikilvægasta hlutverk sveitarfélaganna Í öðrum málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarskosningar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um grunnþjónustuna en nærsamfélag og nánasta umhverfi er viðfangsefni sveitarfélaganna. Innlent 18.5.2018 14:51
Góð kjörsókn utankjörfundar í Smáralind Sviðsstjóri hjá embættinu reiknar með að um sextán þúsund manns greiði þar atkvæði fyrir kjördag. Innlent 18.5.2018 18:49
Frelsi til sjálfstæðs lífs Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi. Skoðun 18.5.2018 16:22
Sértæk úrræði í Brúarlandi Ég kenni í því sögufræga húsi Brúarlandi, sem er útibú frá Varmárskóla í Mosfellsbæ. Skoðun 18.5.2018 16:17
Oddvitaáskorunin: Skoraði þrjú stig í eigin körfu Elva Dögg Ásudóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 10:40
Borgin okkar Reykjavík og Karlalistinn gleymdust Lögmaður Borgarinnar okkar Reykjavík vakti athygli Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á því í dag að í skoðanakönnun fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fyrir Morgunblaðið vantaði tvo flokka af þeim sextán sem bjóða fram. Innlent 18.5.2018 14:16
Oddvitaáskorunin: Kastaði vatnsblöðrum á Blómvallagötunni Björg Kristín Sigþórsdóttir leiðir Höfuðborgarlistann í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 10:24
Menntamál, ekki bara á tyllidögum Í áratugi hefur umræða um mikilvægi menntunar verið fyrirferðamikil í hátíðaræðum stjórnmálamanna. Þegar niður úr pontu er stigið eru orðin gleymd og efndir litlar. Þetta er gömul saga og ný sem skólafólk þekkir. Skoðun 18.5.2018 12:31
Oddvitaáskorunin: „Fögur er hlíðin og fer ég hvergi“ Ómar Stefánsson leiðir lista Fyrir Kópavog í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 18.5.2018 09:54
Stígum stærri og róttækari græn skref í Reykjavík Loftslagsbreytingar af mannavöldum og áhrif þeirra eru eitt af stærstu og brýnustu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir á komandi árum og áratugum. Skoðun 18.5.2018 10:25
John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Lífið 18.5.2018 10:18
Launahækkun Ármanns í engu samræmi við kjör annarra starfsmanna bæjarins Vinstri græn í Kópavogi telja launahækkun bæjarstjóra Kópavogs allt of mikla og vera í engu samræmi við kjör annarra starfsmanna bæjarins. Innlent 18.5.2018 08:16
Útlit fyrir sterkari stöðu Pírata Píratar eru líklegir til þess að styrkja stöðu sína verulega á sveitarstjórnarstiginu í kosningunum þann 26. maí. Mælast með fulltrúa í fjórum af þeim sjö sveitarfélögum þar sem Fréttablaðið hefur kannað fylgið. Innlent 18.5.2018 00:51
Stórar ákvarðanir bíða hreppsnefndar Varaoddvitinn í Árneshreppi þar sem hart er deilt um fyrirhugaða Hvalárvirkjun segir þá sem skráð hafa lögheimili sitt í hreppinn að undanförnu hljóta að hafa gert það til að taka þátt í sveitarstjórnarkosningunum. Hann viti þó ekki hvað þetta fólk ætli sér að kjósa. Innlent 18.5.2018 05:30
Málefnaþáttur Stöðvar 2: Ferðamannalandið Ísland Í fyrsta málefnaþætti Stöðvar 2 fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara þann 26. maí næstkomandi er fjallað um ferðaþjónustuna sem hefur vaxið mjög fiskur um hrygg frá því að síðast var kosið til sveitarstjórna árið 2014. Innlent 17.5.2018 14:17
Deila um nýja sundlaug í Ísafjarðarbæ Minnihlutinn gagnrýnir tug milljóna króna hönnunarsamkeppni sem muni að öllum líkindum ekki nýtast. Meirihlutinn vill leggja ákvörðunina undir íbúana. Innlent 17.5.2018 21:00
Segir röngum upplýsingum kerfisbundið dreift Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur segir röngum upplýsingum um biðlista á leikskóla kerfisbundið dreift í yfirstandandi kosningabaráttu. Hann segir að öllum sem voru á biðlista í apríl verði boðið pláss í haust. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins bendir á að fjölskyldur verði þó enn án úrræða mánuðum saman. Innlent 17.5.2018 19:07
Skortur á húsnæði hamlar vexti í Bláskógabyggð Oddviti nýs framboðs í sveitarfélaginu segir vanta fjölskylduvæna uppbyggingarstefnu og vill aukið íbúasamráð að loknum sveitarstjórnarkosningum. Innlent 17.5.2018 20:43
Samfylkingin og Píratar gætu myndað tveggja flokka meirihluta í borginni Baráttan milli framboða með minnsta fylgið gæti orðið hörð þar sem nokkur atkvæði til eða frá gætu skipt sköpum. Innlent 17.5.2018 19:43
Vítahringur heimilisleysis Heimilisleysi í Reykjavík hefur tvöfaldast á fimm árum. Skoðun 17.5.2018 19:02
Telja sýslumenn mismuna kjósendum Sveitarstjórn Langanesbyggðar telur að ákvörðun sýslumanna að bjóða eingöngu upp á á utankjörfundaratkvæðagreiðslu á skrifstofum sínum feli í sér mismunum fyrir kjósendur í dreifbýli. Innlent 17.5.2018 17:55
Málefnaþættir Stöðvar 2 í tilefni kosninga hefjast í kvöld Ferðaþjónustan verður í brennidepli í þætti kvöldsins. Innlent 17.5.2018 15:47
Lykilstarfsmaður Vestmannaeyjabæjar ætlar að segja upp ef Elliði verður ekki bæjarstjóri Rut Haraldsdóttir fjármálastjóra hjá Vestmannaeyjabæ líst ekkert á annan bæjarstjóra en Elliða. Innlent 17.5.2018 15:34
Oddvitaáskorunin: Hélt hún væri að horfa á sjálfa sig Vigdís Hauksdóttir leiðir lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 17.5.2018 10:06
Missti vinnuna og óskar eftir því að víkja úr sæti sínu strax eftir kosningar Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir, sem skipar annað sæti á lista Framsóknar í Ísafjarðarbæ, segir að ekki hafi verið staðið við loforð um starf við grunnskólann. Innlent 17.5.2018 14:25
Oddvitaáskorunin: Sendi ástarjátningar á rangt númer Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir leiðir lista Borgarinnar okkar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 17.5.2018 09:33
Aðför sem lýsir virðingarleysi og fádæma dómgreindarleysi Formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga segir atburðina í Árneshreppi grófa aðför að sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélags. Þetta sé sambærilegt því ef 40 þúsund íbúar á landsbyggðinni myndu skrá sig til málamynda í Reykjavík til að hafa áhrif á flugvöllinn í Vatnsmýri. Innlent 17.5.2018 11:47
Oddvitaáskorunin: Þurfti að skálda sig inn og út af sviði Jón Ingi Hákonarson leiðir list Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum. Lífið 17.5.2018 09:13
Barnavernd, ekki grýla! Ég sem foreldri og manneskja, geri þá kröfu að öryggi barna sé alltaf í fyrirrúmi. Þau eiga alltaf að njóta vafans, skilyrðislaust. Skoðun 17.5.2018 10:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent