John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2018 10:15 Hildur Björns hitti Travolta á 101 í gær. Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Að sögn sjónarvotts var Travolta mjög rólegur úti að borða með fjölskyldunni á 101 og gisti þar í nótt. Ástæðan fyrir heimsókn hans til landsins var að fjölskyldan millilenti hér á leið sinni til Bandaríkjanna frá Cannes. Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hitti leikarann á 101 í gærkvöldi og birtir Sjálfstæðisflokkurinn myndband af þeim tveim saman á Instagram reikningi flokksins. Þar blandar Travolta sér í íslensk stjórnmál. Mikilvæg skilaboð frá John Travolta: “I gather there’s only one party and that’s XD” A post shared by Sjálfstæðisflokkurinn (@sjalfstaedis) on May 18, 2018 at 1:05am PDTHér er ég að skipa John Travolta fyrir á 101 í gær. pic.twitter.com/bxicx9T115 — Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 18, 2018 Íslandsvinir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. 22. október 2009 04:45 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Að sögn sjónarvotts var Travolta mjög rólegur úti að borða með fjölskyldunni á 101 og gisti þar í nótt. Ástæðan fyrir heimsókn hans til landsins var að fjölskyldan millilenti hér á leið sinni til Bandaríkjanna frá Cannes. Hildur Björnsdóttir sem skipar annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hitti leikarann á 101 í gærkvöldi og birtir Sjálfstæðisflokkurinn myndband af þeim tveim saman á Instagram reikningi flokksins. Þar blandar Travolta sér í íslensk stjórnmál. Mikilvæg skilaboð frá John Travolta: “I gather there’s only one party and that’s XD” A post shared by Sjálfstæðisflokkurinn (@sjalfstaedis) on May 18, 2018 at 1:05am PDTHér er ég að skipa John Travolta fyrir á 101 í gær. pic.twitter.com/bxicx9T115 — Hofi Sigurdard (@HofiBS) May 18, 2018
Íslandsvinir Kosningar 2018 Tengdar fréttir Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. 22. október 2009 04:45 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. 22. október 2009 04:45
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30