Facebook Rússneskur áróður skýtur áfram upp kollinum á Facebook Falsaðir reikningar í nafni bandarískra kjósenda lofa Donald Trump forseta en lasta Joe Biden, mögulegan mótframbjóðanda hans á næsta ári. Erlent 22.10.2019 12:23 Kynningarstjóri gengst við Facebook-áróðri Jæja-hópurinn, sem hefur dreift pólitískum áróðri á Facebook, sendi frá sér yfirlýsingu til að færa rök fyrir nafnleysi í vikunni. Kynningarstjóri hjá HÍ og stjórnarmaður í Sósíalistaflokknum eru á meðal þeirra sem standa að síðunni. Innlent 17.10.2019 11:48 Stjórnarmaður í Sósíalistaflokknum sagður stýra nafnlausum áróðri Jæja-hópurinn hefur undanfarið verið virkur í að dreifa áróðri á Facebook-síðu. Enginn hefur viljað gangast við því að vera í forsvari fyrir hópinn. Innlent 15.10.2019 16:48 Viðruðu áhyggjur af málefnum Facebook Forstjóri Facebook fundaði með Bandaríkjaforseta og þingmönnum vegna áhyggja þeirra af ýmsu sem tengist tæknirisanum. Forsetinn lýsti áhyggjum af aðgerðum gegn hatursorðræðu en persónuverndarmál voru líka rædd. Viðskipti erlent 21.9.2019 02:00 Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09 Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 02:04 Enn ein óværan á Facebook gerir fólki lífið leitt Nokkur hagnýt ráð í vörnum gegn vírusum og Facebookpest. Innlent 2.9.2019 15:01 Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Innlent 29.8.2019 12:19 Öryggisbrestur hjá Facebook náði til eins einstaklings á Íslandi Persónuvernd hefur fengið þær upplýsingar að nýlegur öryggisbrestur hjá Facebook, þar sem verktakar voru notaðir til að yfirfara hljóðupptökur sem teknar voru upp í gegnum skilaboðaforrit fyrirtækisins, Messenger, hafi náð til eins einstaklings á Íslandi. Innlent 29.8.2019 11:01 Gissur mættur á Facebook Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn. Lífið 28.8.2019 14:38 Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:16 Skjöl sýna hvernig Facebook gerði lítið úr áhyggjum vegna Cambridge Analytica Skjöl þar sem sjá má samskipti á milli starfsmanna samfélagsmiðlarisans Facebook á haustmánuðum 2015 sýna hvernig gert var lítið úr áhyggjum þar innanhúss vegna greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica. Erlent 23.8.2019 23:33 Loka á áróðurssíður á vegum stjórnvalda Tæknirisinn Google hefur lokað á þriðja hundrað YouTube síða sem allar áttu það sameiginlegt að gagnrýna mótmælaaðgerðir almennings í Hong Kong gegn ofríki Kínverja. Erlent 23.8.2019 07:40 Facebook sviptir hulunni af upplýsingasöfnuninni með nýju viðmóti Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. Viðskipti erlent 20.8.2019 20:14 Facebook hefur lokað síðunni sem dreifði nasistaáróðri til ungra karlmanna Samkvæmt upplýsingum frá Facebook var umrædd síða stofnuð síðasta laugardag og beindi nafnlaus stjórnandi hennar keyptum auglýsingum að karlmönnum á Íslandi á aldrinum 40 ára og yngri. Í einni auglýsinganna sást andlit Adolfs Hitler en í þeim öllum var rekinn áróður gegn fjölmenningu og fyrir "tilveru norrænna þjóða“. Innlent 19.8.2019 23:25 Íslenskir nasistar kaupa auglýsingar með Hitler á Facebook Nasistaáróður, meðal annars með andliti Adolfs Hitler, birtist nú íslenskum Facebook-notendum. Innlent 18.8.2019 10:14 Fyrirtæki sem nota Facebook-tengjur bera ábyrgð á gögnum Vefsíður sem hafa tengjur við samfélagsmiðla eru talin deila ábyrgð á persónuupplýsingum sem safnað er um notendur. Viðskipti erlent 29.7.2019 16:41 Facebook þarf að greiða fimm milljarða dollara sekt Sektin er vegna persónuverndarbrota og er hluti af sátt sem Facebook gerði við Viðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Viðskipti erlent 24.7.2019 14:09 Efast um ágæti nýrrar rafmyntar Facebook Áhyggjur eru uppi um að rafmyntir sem eru bundnar við hefðbundna gjaldmiðla geti verið notaðar til peningaþvættis. Viðskipti erlent 18.7.2019 12:52 Vandræðagangur með myndir á Facebook, Instagram og WhatsApp Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:34 Óttuðust sarínárás á Facebook Skrifstofur Facebook í hinum svokallaða Kísildal Bandaríkjanna voru rýmdar sem og fjögur önnur nærliggjandi hús eftir að sjálfvirkir skynjarar í póstrými fyrirtækisins sýndu að snefilmagn af saríngasi væru utan á sendingu sem barst fyrirtækinu. Erlent 2.7.2019 20:49 Samfélagsmiðlalygar raktar til Rússlands Falsreikningar deildu uppspuna um morðtilræði gegn Boris Johnson og að Írski lýðveldisherinn hefði átt þátt í taugaeitursárásinni á rússneskan njósnara á Englandi. Erlent 25.6.2019 11:42 Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Viðskipti erlent 25.6.2019 02:02 Sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið Rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið þegar hún skrifaði norrænu glæpasöguna The Sharp Edge of a Snowflake. Lífið 18.6.2019 08:51 Facebook bítur ekki á agnið vegna gervimyndbands af Zuckerberg Bandaríski tæknirisinn mun ekki fjarlægja svokallað "deep-fake“ myndband þar sem sjá má Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra, gorta sig af því að hafa safnað persónuupplýsingum milljarða notenda Facebook. Erlent 12.6.2019 11:26 Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Innlent 11.6.2019 21:35 Facebook stefnt vegna svindls John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli. Erlent 6.6.2019 02:03 Facebook tekur falsað myndband af Pelosi ekki úr umferð og telur að notendur verði sjálfir að ákveða hverju þeir trúi Kallað hefur verið eftir því að Facebook sýni ábyrgð og taki ekki þátt í því að dreifa fölsuðu myndbandi um einn valdamesta stjórnmálamann Bandaríkjanna. Erlent 25.5.2019 19:06 Segja öfga hægri hópa dreifa hatri til milljóna Evrópu Aktívistasamtökin Avaaz segja öfga hægri hópa hafa dreift falsfréttum og hatursorðræðu til milljóna Evrópubúa á Facebook í aðdraganda Evrópuþingskosninganna sem hefjast næstkomandi fimmtudag. Erlent 22.5.2019 08:03 Mark Zuckerberg staddur á Íslandi Árvökull vegfarandi kom auga á samfélagsmiðlafrömuðinn og eiginkonu hans í miðborg Reykjavíkur í dag. Lífið 17.5.2019 22:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Rússneskur áróður skýtur áfram upp kollinum á Facebook Falsaðir reikningar í nafni bandarískra kjósenda lofa Donald Trump forseta en lasta Joe Biden, mögulegan mótframbjóðanda hans á næsta ári. Erlent 22.10.2019 12:23
Kynningarstjóri gengst við Facebook-áróðri Jæja-hópurinn, sem hefur dreift pólitískum áróðri á Facebook, sendi frá sér yfirlýsingu til að færa rök fyrir nafnleysi í vikunni. Kynningarstjóri hjá HÍ og stjórnarmaður í Sósíalistaflokknum eru á meðal þeirra sem standa að síðunni. Innlent 17.10.2019 11:48
Stjórnarmaður í Sósíalistaflokknum sagður stýra nafnlausum áróðri Jæja-hópurinn hefur undanfarið verið virkur í að dreifa áróðri á Facebook-síðu. Enginn hefur viljað gangast við því að vera í forsvari fyrir hópinn. Innlent 15.10.2019 16:48
Viðruðu áhyggjur af málefnum Facebook Forstjóri Facebook fundaði með Bandaríkjaforseta og þingmönnum vegna áhyggja þeirra af ýmsu sem tengist tæknirisanum. Forsetinn lýsti áhyggjum af aðgerðum gegn hatursorðræðu en persónuverndarmál voru líka rædd. Viðskipti erlent 21.9.2019 02:00
Skamma Facebook og Google fyrir „afskipti“ af kosningum í Rússlandi Rússneska eftirlitsstofnunin Roskomnadzor gagnrýndi tæknifyrirtækin Facebook og Google í dag og sagði fyrirtækin hafa dreift pólitískum auglýsingum í Rússlandi. Erlent 8.9.2019 20:09
Stefnumótaþjónusta á Facebook Samfélagsmiðillinn Facebook opnaði í gær stefnumótaþjónustu í Bandaríkjunum. Hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu í kjölfarið um tvö prósent. Hlutabréf í Match Group, eiganda stefnumótaþjónustunnar Tinder, féllu hins vegar um sex prósent. Viðskipti erlent 6.9.2019 02:04
Enn ein óværan á Facebook gerir fólki lífið leitt Nokkur hagnýt ráð í vörnum gegn vírusum og Facebookpest. Innlent 2.9.2019 15:01
Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. Innlent 29.8.2019 12:19
Öryggisbrestur hjá Facebook náði til eins einstaklings á Íslandi Persónuvernd hefur fengið þær upplýsingar að nýlegur öryggisbrestur hjá Facebook, þar sem verktakar voru notaðir til að yfirfara hljóðupptökur sem teknar voru upp í gegnum skilaboðaforrit fyrirtækisins, Messenger, hafi náð til eins einstaklings á Íslandi. Innlent 29.8.2019 11:01
Gissur mættur á Facebook Segja má að síðasta vígið sé fallið hvað varðar Íslendinga og Facebook nú þegar Gissur Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðilinn og tímaþjófinn. Lífið 28.8.2019 14:38
Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:16
Skjöl sýna hvernig Facebook gerði lítið úr áhyggjum vegna Cambridge Analytica Skjöl þar sem sjá má samskipti á milli starfsmanna samfélagsmiðlarisans Facebook á haustmánuðum 2015 sýna hvernig gert var lítið úr áhyggjum þar innanhúss vegna greiningarfyrirtækisins Cambridge Analytica. Erlent 23.8.2019 23:33
Loka á áróðurssíður á vegum stjórnvalda Tæknirisinn Google hefur lokað á þriðja hundrað YouTube síða sem allar áttu það sameiginlegt að gagnrýna mótmælaaðgerðir almennings í Hong Kong gegn ofríki Kínverja. Erlent 23.8.2019 07:40
Facebook sviptir hulunni af upplýsingasöfnuninni með nýju viðmóti Hafa þessar upplýsingar verið notaðar til að auðvelda auglýsendum að sníða auglýsingar að notendum. Viðskipti erlent 20.8.2019 20:14
Facebook hefur lokað síðunni sem dreifði nasistaáróðri til ungra karlmanna Samkvæmt upplýsingum frá Facebook var umrædd síða stofnuð síðasta laugardag og beindi nafnlaus stjórnandi hennar keyptum auglýsingum að karlmönnum á Íslandi á aldrinum 40 ára og yngri. Í einni auglýsinganna sást andlit Adolfs Hitler en í þeim öllum var rekinn áróður gegn fjölmenningu og fyrir "tilveru norrænna þjóða“. Innlent 19.8.2019 23:25
Íslenskir nasistar kaupa auglýsingar með Hitler á Facebook Nasistaáróður, meðal annars með andliti Adolfs Hitler, birtist nú íslenskum Facebook-notendum. Innlent 18.8.2019 10:14
Fyrirtæki sem nota Facebook-tengjur bera ábyrgð á gögnum Vefsíður sem hafa tengjur við samfélagsmiðla eru talin deila ábyrgð á persónuupplýsingum sem safnað er um notendur. Viðskipti erlent 29.7.2019 16:41
Facebook þarf að greiða fimm milljarða dollara sekt Sektin er vegna persónuverndarbrota og er hluti af sátt sem Facebook gerði við Viðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Viðskipti erlent 24.7.2019 14:09
Efast um ágæti nýrrar rafmyntar Facebook Áhyggjur eru uppi um að rafmyntir sem eru bundnar við hefðbundna gjaldmiðla geti verið notaðar til peningaþvættis. Viðskipti erlent 18.7.2019 12:52
Vandræðagangur með myndir á Facebook, Instagram og WhatsApp Fjölmargir notendur samfélagsmiðla hafa lent í vandræðum með að birta myndir á Facebook, skoða sögur á Instagram eða senda skilaboð á WhatsApp. Facebook segist vera meðvitað um vandamálið og unnið sé að lausn. Viðskipti erlent 3.7.2019 16:34
Óttuðust sarínárás á Facebook Skrifstofur Facebook í hinum svokallaða Kísildal Bandaríkjanna voru rýmdar sem og fjögur önnur nærliggjandi hús eftir að sjálfvirkir skynjarar í póstrými fyrirtækisins sýndu að snefilmagn af saríngasi væru utan á sendingu sem barst fyrirtækinu. Erlent 2.7.2019 20:49
Samfélagsmiðlalygar raktar til Rússlands Falsreikningar deildu uppspuna um morðtilræði gegn Boris Johnson og að Írski lýðveldisherinn hefði átt þátt í taugaeitursárásinni á rússneskan njósnara á Englandi. Erlent 25.6.2019 11:42
Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Viðskipti erlent 25.6.2019 02:02
Sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið Rithöfundurinn Sif Sigmarsdóttir sótti innblástur í blaðakonuna sem afhjúpaði Cambridge Analytica hneykslið þegar hún skrifaði norrænu glæpasöguna The Sharp Edge of a Snowflake. Lífið 18.6.2019 08:51
Facebook bítur ekki á agnið vegna gervimyndbands af Zuckerberg Bandaríski tæknirisinn mun ekki fjarlægja svokallað "deep-fake“ myndband þar sem sjá má Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra, gorta sig af því að hafa safnað persónuupplýsingum milljarða notenda Facebook. Erlent 12.6.2019 11:26
Fólk tilkynni falsauglýsingar á samfélagsmiðlum Falsauglýsingar sem beinast að Íslendingum hafa verið áberandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Innlent 11.6.2019 21:35
Facebook stefnt vegna svindls John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli. Erlent 6.6.2019 02:03
Facebook tekur falsað myndband af Pelosi ekki úr umferð og telur að notendur verði sjálfir að ákveða hverju þeir trúi Kallað hefur verið eftir því að Facebook sýni ábyrgð og taki ekki þátt í því að dreifa fölsuðu myndbandi um einn valdamesta stjórnmálamann Bandaríkjanna. Erlent 25.5.2019 19:06
Segja öfga hægri hópa dreifa hatri til milljóna Evrópu Aktívistasamtökin Avaaz segja öfga hægri hópa hafa dreift falsfréttum og hatursorðræðu til milljóna Evrópubúa á Facebook í aðdraganda Evrópuþingskosninganna sem hefjast næstkomandi fimmtudag. Erlent 22.5.2019 08:03
Mark Zuckerberg staddur á Íslandi Árvökull vegfarandi kom auga á samfélagsmiðlafrömuðinn og eiginkonu hans í miðborg Reykjavíkur í dag. Lífið 17.5.2019 22:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent