HM 2019 í Frakklandi Tuttugu ára bið Ítalíu á enda í sigri gegn Ástralíu Dramatík í fyrsta leik dagsins. Fótbolti 9.6.2019 12:47 Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. Fótbolti 8.6.2019 21:05 Þær spænsku komu til baka gegn Suður-Afríku Spánn vann 3-1 sigur á Suður-Afríku í B-riðli Heimsmeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi þessa dagana. Fótbolti 8.6.2019 18:14 Þolinmæðisverk hjá Þýskalandi Þjóðverjar lentu í 4. sæti á síðasta HM og nú vilja þær gera betur. Fótbolti 8.6.2019 14:56 Öruggt hjá Frökkum í opnunarleiknum Heimakonur í franska landsliðinu unnu öruggan sigur á Suður-Kóreu í opnunarleik HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.6.2019 21:05 „Bunny" valdi Bordeaux frekar en Man City, Bayern, PSG eða Juventus Khadija "Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Fótbolti 7.6.2019 09:53 Milljón miðar seldir á HM sem hefst í Frakklandi í dag HM veislan hefst í dag og stendur yfir í mánuð. Fótbolti 7.6.2019 06:46 Hope Solo: Karlremban er rótgróin innan FIFA Bandaríska knattspyrnukonan Hope Solo varði mark bandaríska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Nú lætur hún skotin drynja á Alþjóða knattspyrnusambandinu og vill fá má meiri samtakamátt meðal knattspyrnusambanda heimsins. Fótbolti 6.6.2019 07:54 Þetta segja ensku landsliðskonurnar um þjálfarann sinn Phil Neville Phil Neville er í fyrsta sinn á leiðinni með enska kvennalandsliðið á stórmót en fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 4.6.2019 15:51 Sjáðu frábæra nýja Nike auglýsingu fyrir HM kvenna í fótbolta: „Ertu tilbúin“ Vel heppnuð Nike auglýsingu fyrir HM kvenna undir einkunnarorðunum: "Ekki breyta draumum þínum. Breyttu heiminum“. Fótbolti 3.6.2019 08:34 Barcelona á flesta leikmenn á HM kvenna Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst þann 7. júní og það vekur nokkra athygli að Barcelona skuli eiga flesta leikmenn á mótinu. Fótbolti 29.5.2019 09:53 Sænskar landsliðskonur í fótbolta mæta samningslausar á HM Tveir af lykilmönnunum í liði Svía á heimsmeistaramótinu í Frakklandi mæta á mótið án þess að vera með samning fyrir næsta tímabil. Fótbolti 28.5.2019 14:53 Sú besta í heimi gefur sig ekki: Einhvern tímann munu karlarnir í jakkafötunum átta sig á þessu Ada Hegerberg hefur farið óvenjulega leið til að berjast fyrir jafnrétti í heimalandi sínu. Ada Hegerberg er besta knattspyrnukona heims í dag eftir að hafa fengið slík verðlaun frá bæði FIFA í desember og BBC í þessari viku. Fótbolti 23.5.2019 06:38 Landsliðskona vill frekari rannsóknir á tengslum krossbandsslita og tíðahringsins Ensk landsliðskona í knattspyrnu sér mikil tengsl á milli krossbandsslita og tíðahringsins eftir að hafa fundið það á eigin skinni. Fótbolti 22.5.2019 07:43 Þurfa að stinga af frá sínum félagsliðum til að geta keppt á HM Margir af bestu leikmönnum heims í kvennafótboltanum munu missa af fullt af leikjum með sínum liðum á meðan þeir taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi. Fótbolti 21.5.2019 07:32 Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar. Fótbolti 20.5.2019 07:36 41 árs og á leiðinni á sitt sjöunda heimsmeistaramót í fótbolta Brasilíska knattspyrnukonan Formiga mun seta nýtt met í sumar þegar hún tekur þátt í sínu sjöunda heimsmeistaramóti í fótbolta á HM í Frakklandi. Fótbolti 16.5.2019 15:58 Þýsku landsliðskonurnar: Erum ekki með „bolta“ en kunnum að nota þá Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Fótbolti 15.5.2019 13:03 Beckham, Emma Watson og fleiri stórstjörnur kynntu HM-hóp enska landsliðsins Enski HM-hópurinn var kynntur með stæl í gær fyrir heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 9.5.2019 09:33 Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. Fótbolti 2.5.2019 22:09 Metaðsókn í að fá að halda HM kvenna í fótbolta árið 2023 Níu þjóðir vilja fá að halda heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu þegar hún fer fram árið 2023. HM fer fram í Frakklandi í sumar. Fótbolti 19.3.2019 10:15 Stelpurnar léttu álögunum af íslenska landsliðsbúningnum Stelpurnar okkar náðu því í fyrstu tilraun sem strákarnir okkar hafa beðið eftir í meira en þrjúhundruð daga. Fótbolti 22.1.2019 09:13 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 18.1.2019 16:56 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. Handbolti 19.1.2019 09:29 Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. Handbolti 18.1.2019 17:19 Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Vísir hitti nokkra vel káta foreldra og aðra góða Íslendinga eftir leikinn. Handbolti 17.1.2019 20:23 Enn eitt tapið hjá Austurríki Austurríki hafnaði í næstneðsta sæti C-riðils eftir tap fyrir Túnis í dag. Handbolti 17.1.2019 18:45 Brasilíumenn á leið í milliriðla eftir sigur á Rússlandi Brasilía gerir sig líklega til að komast í milliriðla á HM í handbolta eftir sigur á Rússlandi í dag. Handbolti 15.1.2019 16:12 Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2019 16:40 Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2019 16:26 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Tuttugu ára bið Ítalíu á enda í sigri gegn Ástralíu Dramatík í fyrsta leik dagsins. Fótbolti 9.6.2019 12:47
Noregur vann öruggan sigur á Nígeríu Noregur er komið á blað á HM í fótbolta í Frakklandi eftir öruggan 3-0 sigur á Nígeríu í 1.umferð A-riðils í dag. Fótbolti 8.6.2019 21:05
Þær spænsku komu til baka gegn Suður-Afríku Spánn vann 3-1 sigur á Suður-Afríku í B-riðli Heimsmeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi þessa dagana. Fótbolti 8.6.2019 18:14
Þolinmæðisverk hjá Þýskalandi Þjóðverjar lentu í 4. sæti á síðasta HM og nú vilja þær gera betur. Fótbolti 8.6.2019 14:56
Öruggt hjá Frökkum í opnunarleiknum Heimakonur í franska landsliðinu unnu öruggan sigur á Suður-Kóreu í opnunarleik HM kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.6.2019 21:05
„Bunny" valdi Bordeaux frekar en Man City, Bayern, PSG eða Juventus Khadija "Bunny" Shaw er verðandi stórstjarna í kvennafótboltanum og gæti slegið í gegn á HM kvenna í Frakklandi sem hefst í kvöld. Fótbolti 7.6.2019 09:53
Milljón miðar seldir á HM sem hefst í Frakklandi í dag HM veislan hefst í dag og stendur yfir í mánuð. Fótbolti 7.6.2019 06:46
Hope Solo: Karlremban er rótgróin innan FIFA Bandaríska knattspyrnukonan Hope Solo varði mark bandaríska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Nú lætur hún skotin drynja á Alþjóða knattspyrnusambandinu og vill fá má meiri samtakamátt meðal knattspyrnusambanda heimsins. Fótbolti 6.6.2019 07:54
Þetta segja ensku landsliðskonurnar um þjálfarann sinn Phil Neville Phil Neville er í fyrsta sinn á leiðinni með enska kvennalandsliðið á stórmót en fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 4.6.2019 15:51
Sjáðu frábæra nýja Nike auglýsingu fyrir HM kvenna í fótbolta: „Ertu tilbúin“ Vel heppnuð Nike auglýsingu fyrir HM kvenna undir einkunnarorðunum: "Ekki breyta draumum þínum. Breyttu heiminum“. Fótbolti 3.6.2019 08:34
Barcelona á flesta leikmenn á HM kvenna Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst þann 7. júní og það vekur nokkra athygli að Barcelona skuli eiga flesta leikmenn á mótinu. Fótbolti 29.5.2019 09:53
Sænskar landsliðskonur í fótbolta mæta samningslausar á HM Tveir af lykilmönnunum í liði Svía á heimsmeistaramótinu í Frakklandi mæta á mótið án þess að vera með samning fyrir næsta tímabil. Fótbolti 28.5.2019 14:53
Sú besta í heimi gefur sig ekki: Einhvern tímann munu karlarnir í jakkafötunum átta sig á þessu Ada Hegerberg hefur farið óvenjulega leið til að berjast fyrir jafnrétti í heimalandi sínu. Ada Hegerberg er besta knattspyrnukona heims í dag eftir að hafa fengið slík verðlaun frá bæði FIFA í desember og BBC í þessari viku. Fótbolti 23.5.2019 06:38
Landsliðskona vill frekari rannsóknir á tengslum krossbandsslita og tíðahringsins Ensk landsliðskona í knattspyrnu sér mikil tengsl á milli krossbandsslita og tíðahringsins eftir að hafa fundið það á eigin skinni. Fótbolti 22.5.2019 07:43
Þurfa að stinga af frá sínum félagsliðum til að geta keppt á HM Margir af bestu leikmönnum heims í kvennafótboltanum munu missa af fullt af leikjum með sínum liðum á meðan þeir taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Frakklandi. Fótbolti 21.5.2019 07:32
Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar. Fótbolti 20.5.2019 07:36
41 árs og á leiðinni á sitt sjöunda heimsmeistaramót í fótbolta Brasilíska knattspyrnukonan Formiga mun seta nýtt met í sumar þegar hún tekur þátt í sínu sjöunda heimsmeistaramóti í fótbolta á HM í Frakklandi. Fótbolti 16.5.2019 15:58
Þýsku landsliðskonurnar: Erum ekki með „bolta“ en kunnum að nota þá Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Fótbolti 15.5.2019 13:03
Beckham, Emma Watson og fleiri stórstjörnur kynntu HM-hóp enska landsliðsins Enski HM-hópurinn var kynntur með stæl í gær fyrir heimsmeistaramótið í Frakklandi. Fótbolti 9.5.2019 09:33
Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. Fótbolti 2.5.2019 22:09
Metaðsókn í að fá að halda HM kvenna í fótbolta árið 2023 Níu þjóðir vilja fá að halda heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu þegar hún fer fram árið 2023. HM fer fram í Frakklandi í sumar. Fótbolti 19.3.2019 10:15
Stelpurnar léttu álögunum af íslenska landsliðsbúningnum Stelpurnar okkar náðu því í fyrstu tilraun sem strákarnir okkar hafa beðið eftir í meira en þrjúhundruð daga. Fótbolti 22.1.2019 09:13
Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 18.1.2019 16:56
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. Handbolti 19.1.2019 09:29
Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corales, markvörður spænska landsliðsins, spilar tæplega á morgun. Handbolti 18.1.2019 17:19
Stoltir foreldar strákanna okkar eftir frækinn sigur | Myndband Vísir hitti nokkra vel káta foreldra og aðra góða Íslendinga eftir leikinn. Handbolti 17.1.2019 20:23
Enn eitt tapið hjá Austurríki Austurríki hafnaði í næstneðsta sæti C-riðils eftir tap fyrir Túnis í dag. Handbolti 17.1.2019 18:45
Brasilíumenn á leið í milliriðla eftir sigur á Rússlandi Brasilía gerir sig líklega til að komast í milliriðla á HM í handbolta eftir sigur á Rússlandi í dag. Handbolti 15.1.2019 16:12
Björgvin Páll: Æðislegt að fá boltann í hausinn Björgvin Páll Gústavsson var valinn maður leiksins gegn Barein á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2019 16:40
Aron: Komu nánast slefandi út af Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag. Handbolti 14.1.2019 16:26
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti