Þýsku landsliðskonurnar: Erum ekki með „bolta“ en kunnum að nota þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:00 Frá leik Þýskalands og Íslands í undankeppninni. vísir/getty Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019 HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019
HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira