Dýr Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49 „Þetta slæðist hingað með matvöru, ávöxtum eða blómum“ Það er ekki algengt að sporðdrekar, líkt og sá sem spásseraði um heimahús á Akureyri um helgina, berist hingað til lands. Líklegast er að sporðdrekinn hafi komið hingað sem laumufarþegi um borð í matvælasendingu. Innlent 18.2.2020 14:38 Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. Innlent 15.2.2020 18:57 Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. Innlent 12.2.2020 07:43 Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. Innlent 11.2.2020 19:53 Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Erlent 8.2.2020 15:30 Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. Erlent 7.2.2020 15:23 Kalla eftir fyndnum myndum af dýrum Búið er að opna keppnina um fyndnustu dýralífsmynd ársins fyrir árið 2020. Lífið 5.2.2020 13:20 Náði einstökum myndum af baráttu hafarna um silung við Mývatn Gísli Rafn Jónsson, Mývetningur og bílstjóri, sem búsettur er á bænum Arnarnesi í Vogum við Mývatn náði mögnuðum myndum um hádegisbil í dag af tveimur haförnum sem hafa gert sig heimakomna við vatnið undanfarnar vikur. Innlent 4.2.2020 21:55 Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. Innlent 3.2.2020 20:57 Björguðu vængbrotinni uglu Starfsmenn Landsnets sem voru við vinnu í morgun við að lagfæra girðingu við tengivirki fyrirtækisins í Hamranesi í Hafnarfirði fundu þar vængbrotna uglu. Lífið 3.2.2020 17:20 Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00 Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50 Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50 Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 28.1.2020 07:48 Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16 Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. Erlent 24.1.2020 08:06 Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. Innlent 23.1.2020 18:20 Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. Innlent 23.1.2020 16:35 Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27 Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. Erlent 20.1.2020 10:41 Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03 Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30 Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51 Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. Innlent 17.1.2020 12:14 Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. Lífið 16.1.2020 18:02 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 69 ›
Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49
„Þetta slæðist hingað með matvöru, ávöxtum eða blómum“ Það er ekki algengt að sporðdrekar, líkt og sá sem spásseraði um heimahús á Akureyri um helgina, berist hingað til lands. Líklegast er að sporðdrekinn hafi komið hingað sem laumufarþegi um borð í matvælasendingu. Innlent 18.2.2020 14:38
Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. Innlent 15.2.2020 18:57
Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. Innlent 12.2.2020 07:43
Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. Innlent 11.2.2020 19:53
Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Erlent 8.2.2020 15:30
Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. Erlent 7.2.2020 15:23
Kalla eftir fyndnum myndum af dýrum Búið er að opna keppnina um fyndnustu dýralífsmynd ársins fyrir árið 2020. Lífið 5.2.2020 13:20
Náði einstökum myndum af baráttu hafarna um silung við Mývatn Gísli Rafn Jónsson, Mývetningur og bílstjóri, sem búsettur er á bænum Arnarnesi í Vogum við Mývatn náði mögnuðum myndum um hádegisbil í dag af tveimur haförnum sem hafa gert sig heimakomna við vatnið undanfarnar vikur. Innlent 4.2.2020 21:55
Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. Innlent 3.2.2020 20:57
Björguðu vængbrotinni uglu Starfsmenn Landsnets sem voru við vinnu í morgun við að lagfæra girðingu við tengivirki fyrirtækisins í Hamranesi í Hafnarfirði fundu þar vængbrotna uglu. Lífið 3.2.2020 17:20
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00
Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50
Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50
Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 28.1.2020 07:48
Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16
Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. Erlent 24.1.2020 08:06
Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. Innlent 23.1.2020 18:20
Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. Innlent 23.1.2020 16:35
Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27
Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. Erlent 20.1.2020 10:41
Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03
Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30
Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51
Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. Innlent 17.1.2020 12:14
Dýrin í Moskvu fengu að leika sér með óseld jólatré Dýragarðurinn í Moskvu fer heldur óhefðbundna leið við að endurnýta jólatré. Eftir hátíðarnar hafa jólatrjáasölur sent garðinum um fimmtán hundruð tré. Pandabirnir, ljón, jakuxar og önnur dýr garðsins hafa síðan fengið ýmist að leika sér með trén eða einfaldlega tyggja þau. Lífið 16.1.2020 18:02