Geiturnar eru mjög ánægðar með uppátækið, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan, og fara þær saddar og sælar inn í nýtt ár.
Geiturnar gæða sér á gömlum jólatrjám

Geitur á bæ einum í Missouri í Bandaríkjunum hafa síðustu daga notið góðs af jólahaldinu. Bændurnir auglýstu á Facebook eftir því að fólk í nágrenninu myndi koma með gömul jólatré á bæinn.