RAX Augnablik: „Þetta var falleg vinátta manns og hunds“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. janúar 2021 07:00 Axel á Gjögri og sjóhræddi hundurinn hans Týri. Í miðri sögu lokaði hann augunum og tók í húfuna og það var þá sem Ragnar Axelsson laumaðist til þess að taka af honum mynd. RAX Ragnar Axelsson smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum og sagði honum sögu. Á steini við hlið hans var hundurinn Týri, en ljósmyndarinn bað ekki um leyfi áður en hann tók þessa einstöku mynd. RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina af vinunum saman í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. „Það sem ég hugsaði var að það þarf að skrásetja þetta líf þessa fólks. Þetta mun hverfa, þetta mun breytast. Þannig byrjaði ég raunverulega að mynda markvisst líf fólks á Íslandi, svona út í sveitum og víðar. Þetta augnablik, bara þetta augnablik var eins og einhver kæmi og bankaði í hausinn á þér og segði þetta er það sem þú átt að gera.“ RAX segir að Týri hafi verið sjóveikur svo hann fór aldrei með eiganda sínum á bátnum. „En hann beið eftir honum á steininum þar til hann kom aftur. Þetta var falleg vinátta manns og hunds.“ Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Axel á Gjögri er rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX hefur um áratuga skeið myndað einstaklinga eins og Axel, á Íslandi og víða erlendis. Myndirnar hafa birst í bókum hans eins og Andlit norðursins og verið sýndar á ljósmyndasýningum um allan heim. Myndin af Axel varð til þess að RAX fór að mynda þetta fólk og tók þá þar á meðal myndina af Guðjóni við Dyrhólaey, eina af þekktustu myndum ljósmyndarans. Hægt er að horfa á RAX Augnablik þáttinn um þá mynd í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósmyndun Dýr Sjávarútvegur RAX Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina af vinunum saman í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. „Það sem ég hugsaði var að það þarf að skrásetja þetta líf þessa fólks. Þetta mun hverfa, þetta mun breytast. Þannig byrjaði ég raunverulega að mynda markvisst líf fólks á Íslandi, svona út í sveitum og víðar. Þetta augnablik, bara þetta augnablik var eins og einhver kæmi og bankaði í hausinn á þér og segði þetta er það sem þú átt að gera.“ RAX segir að Týri hafi verið sjóveikur svo hann fór aldrei með eiganda sínum á bátnum. „En hann beið eftir honum á steininum þar til hann kom aftur. Þetta var falleg vinátta manns og hunds.“ Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. RAX Augnablik eru örþættir og þátturinn Axel á Gjögri er rúmar fjórar mínútur. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX hefur um áratuga skeið myndað einstaklinga eins og Axel, á Íslandi og víða erlendis. Myndirnar hafa birst í bókum hans eins og Andlit norðursins og verið sýndar á ljósmyndasýningum um allan heim. Myndin af Axel varð til þess að RAX fór að mynda þetta fólk og tók þá þar á meðal myndina af Guðjóni við Dyrhólaey, eina af þekktustu myndum ljósmyndarans. Hægt er að horfa á RAX Augnablik þáttinn um þá mynd í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósmyndun Dýr Sjávarútvegur RAX Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“