Dýr

Fréttamynd

Kári leitar að kettinum sínum

„Félagi minn og fóstbróðir hann Huginn er týndur,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í færslu á Facebook og auglýsir hann eftir kettinum sínum.

Lífið
Fréttamynd

María Meðalfellsgæs flutt á Bessastaði

María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu.

Innlent
Fréttamynd

Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung

Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum.

Innlent
Fréttamynd

Lög­reglan kom fálka til bjargar

Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að.

Innlent
Fréttamynd

Æðislegt að hafa hænur

Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga.

Innlent
Fréttamynd

Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar

„Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum

Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa.

Erlent
Fréttamynd

Myndakeppni: Gæludýrin slá í gegn

Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár.

Lífið
Fréttamynd

Járnvilji í bestu dúfu landsins

Bréfdúfan Járnfrúin átti stórsigur á mótaröð sumarsins í keppnisflugi og hefur verið valin besta dúfa landsins. Eigandi hennar á yfir eitt hundrað dúfur og segist þekkja þær allar í sundur.

Innlent