Akstursíþróttir Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Formúla 1 30.10.2023 06:20 Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Formúla 1 29.10.2023 11:30 Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Formúla 1 22.10.2023 09:01 Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. Formúla 1 13.10.2023 23:00 Fimmtíu stiga hiti í ökuklefa Formúlu eitt ökumannanna um helgina Formúlu eitt ökumennirnir þurftu að upplifa hálfgert helvíti í katarska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10.10.2023 08:00 Verstappen á ráspól en titillinn gæti verið í höfn áður en lagt verður af stað Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í katarska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Það gæti þó verið að Hollendingurinn verði búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn áður en ökumenn leggja af stað. Formúla 1 7.10.2023 11:30 Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Formúla 1 27.9.2023 08:00 Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Formúla 1 26.9.2023 07:31 Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 23:00 Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 12:01 Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 10:32 Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Formúla 1 23.9.2023 10:31 Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. Formúla 1 22.9.2023 11:30 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Formúla 1 18.9.2023 07:32 Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. Formúla 1 17.9.2023 14:06 Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær. Formúla 1 17.9.2023 10:31 Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Formúla 1 16.9.2023 14:33 Red Bull getur tryggt sér snemmbúinn heimsmeistaratitil í Singapúr Þrátt fyrir að enn séu átta keppnir og þrjár sprettkeppnir eftir af tímabilinu í Formúlu 1 er nú þegar orðið nokkuð ljóst hvaða lið og hvaða ökumaður mun tryggja sér heimsmeistaratitlana tvo sem í boði eru. Formúla 1 13.9.2023 13:01 Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Formúla 1 7.9.2023 07:30 Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01 Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26 Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31 Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00 Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30 Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00 Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01 „Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46 Bragi og Guðni enduðu úti í á Það fór um fyrrum Íslandsmeistarana Braga Þórðarson og Guðna Frey Ómarsson á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endukomu sinni í rallýkeppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Sport 1.8.2023 15:00 Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Formúla 1 30.7.2023 20:16 Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. Formúla 1 27.7.2023 19:08 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 15 ›
Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Formúla 1 30.10.2023 06:20
Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Formúla 1 29.10.2023 11:30
Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Formúla 1 22.10.2023 09:01
Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. Formúla 1 13.10.2023 23:00
Fimmtíu stiga hiti í ökuklefa Formúlu eitt ökumannanna um helgina Formúlu eitt ökumennirnir þurftu að upplifa hálfgert helvíti í katarska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10.10.2023 08:00
Verstappen á ráspól en titillinn gæti verið í höfn áður en lagt verður af stað Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í katarska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Það gæti þó verið að Hollendingurinn verði búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn áður en ökumenn leggja af stað. Formúla 1 7.10.2023 11:30
Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Formúla 1 27.9.2023 08:00
Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Formúla 1 26.9.2023 07:31
Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 23:00
Red Bull meistari bílasmiða annað árið í röð Keppnislið Red Bull landaði sínum sjötta titli bílasmiða í Japan í morgun þrátt fyrir að aðeins annar ökumaður liðsins lyki keppni. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 12:01
Verstappen með níu fingur á titlinum Max Verstappen bar sigur úr býtum í Japanskappakstrinum í morgun með miklum yfirburðum en hann kom í mark 19 sekúndum á undan Lando Norris ökumanni McLaren Mercedes. Formúla 1 24.9.2023 10:32
Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Formúla 1 23.9.2023 10:31
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. Formúla 1 22.9.2023 11:30
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Formúla 1 18.9.2023 07:32
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. Formúla 1 17.9.2023 14:06
Heimsmeistarinn segir ómögulegt að hann vinni sig upp á verðlaunapall Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúli 1, segir það ómögulegt að hann muni vinna sig upp á verðlaunapall eftir erfiðar tímatökur í gær. Formúla 1 17.9.2023 10:31
Sainz á ráspól en heimsmeistarinn hefur verk að vinna Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar farið verður af stað í Formúlu 1 í Singapúr á morgun. Formúla 1 16.9.2023 14:33
Red Bull getur tryggt sér snemmbúinn heimsmeistaratitil í Singapúr Þrátt fyrir að enn séu átta keppnir og þrjár sprettkeppnir eftir af tímabilinu í Formúlu 1 er nú þegar orðið nokkuð ljóst hvaða lið og hvaða ökumaður mun tryggja sér heimsmeistaratitlana tvo sem í boði eru. Formúla 1 13.9.2023 13:01
Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. Formúla 1 7.9.2023 07:30
Segir met Verstappens ekki skipta neinu máli Toto Wolff, liðstjóri Mercedes-liðsins í Formúlu 1, segir að metið sem Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull sló í gær skipti engu máli. Formúla 1 4.9.2023 11:01
Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Formúla 1 3.9.2023 15:26
Sainz á ráspól í ítalska kappakstrinum Carlos Sainz, ökumaður Ferrari, verður á ráspól þegar ljósin slökkna og farið verður af stað í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar. Formúla 1 2.9.2023 15:31
Alonso segir fólk vanmeta afrek Verstappens Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen jafnaði í gær met Þjóðverjans Sebastians Vettel er hann vann sinn níunda kappakstur í röð í Formúlu 1 í gær. Hinn margreyndi Fernando Alonso segir fólk vanmeta afrek og yfirburði Hollendingsins undanfarna mánuði. Formúla 1 28.8.2023 09:00
Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Hollandi Max Verstappen fór með sigur af hólmi í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Hollandi. Með sigrinum sló hann met Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 23:30
Max Verstappen með níunda sigurinn í röð og jafnaði met Sebastian Vettel Ekkert lát er á yfirburðum Max Verstappen í Formúlu 1 þetta árið en hann vann sinn 9. sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Zandvoort brautinni í Hollandi. Með sigrinum jafnaði hann met Þjóðverjans Sebastian Vettel yfir flesta sigra í röð. Formúla 1 27.8.2023 16:00
Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Formúla 1 26.8.2023 15:01
„Þetta mun lifa með mér þangað til ég dey“ Fyrsta Formúlu 1 keppnin eftir sumarfrí hefst á morgun með tímatökunni. Helstu sérfræðingar landsins í sportinu eru spenntir fyrir komandi keppnum. Formúla 1 25.8.2023 19:46
Bragi og Guðni enduðu úti í á Það fór um fyrrum Íslandsmeistarana Braga Þórðarson og Guðna Frey Ómarsson á dögunum er þeir lentu í hremmingum í endukomu sinni í rallýkeppni þegar að Bragi missti stjórn á bíl þeirra og endaði í á. Myndband af atvikinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Sport 1.8.2023 15:00
Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Formúla 1 30.7.2023 20:16
Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. Formúla 1 27.7.2023 19:08