Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:06 Vont veður í Sau Paulo í gærkvöldi. Búist er aftur við úrhelli í kvöld. formula Tímataka fyrir Sau Paulo, Brasilíu kappaksturinn í Formúlu 1 átti að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Kappakstrinum sjálfum hefur nú verið flýtt um níutíu mínútur, vegna ótta um vont veðurfar síðar í dag. Tímatakan hefst klukkan hálf ellefu, kappaksturinn sjálfur hefst svo klukkan hálf fjögur. Allt saman verður þetta að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Mikil rigning í gærkvöldi varð til þess að fresta þurfti tímatökunni. Reiknað er með sams konar úrhelli aftur í kvöld og því var ákveðið að flýta keppninni. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hún klárist áður en úrhellið hefst aftur. Not the Saturday our fans had planned...But the rain delays didn't diminish the vibes! 🙌#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/mraCB9WMB9— Formula 1 (@F1) November 2, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tímatakan hefst klukkan hálf ellefu, kappaksturinn sjálfur hefst svo klukkan hálf fjögur. Allt saman verður þetta að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Mikil rigning í gærkvöldi varð til þess að fresta þurfti tímatökunni. Reiknað er með sams konar úrhelli aftur í kvöld og því var ákveðið að flýta keppninni. Tíminn mun svo leiða í ljós hvort hún klárist áður en úrhellið hefst aftur. Not the Saturday our fans had planned...But the rain delays didn't diminish the vibes! 🙌#F1 #BrazilGP pic.twitter.com/mraCB9WMB9— Formula 1 (@F1) November 2, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira