HM 2018 í Rússlandi Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. Fótbolti 2.6.2017 09:54 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. Fótbolti 2.6.2017 13:38 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. Fótbolti 2.6.2017 13:35 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. Fótbolti 2.6.2017 13:23 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. Fótbolti 2.6.2017 11:02 Hörður Björgvin: Ég er í leikformi Hörður Björgvin Magnússon spilaði lítið á seinni hluta tímabilsins hjá Bristol City en hann segist vera í leikformi. Fótbolti 1.6.2017 11:09 Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. Fótbolti 1.6.2017 13:07 Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Fótbolti 28.5.2017 10:57 Rooney ekki valinn í landsliðið Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. Fótbolti 25.5.2017 11:13 KSÍ setur 400 miða til viðbótar í sölu á leikinn gegn Finnum Sala hefst klukkan 12.00 24. maí en leikurinn fer fram 2. september. Fótbolti 19.5.2017 13:11 Advocaat og Gullit taka við hollenska landsliðinu Hollenska fótboltalandsliðið er enn að jafna sig eftir töpin tvö á móti Íslandi í undankeppni EM 2016 og hefur verið að leita sér að nýjum þjálfara síðustu tvo mánuði. Fótbolti 9.5.2017 09:47 Warnock aftur brjálaður út í Heimi vegna Arons: „Þeir geta skaðað hann til frambúðar“ Neil Warnock vill ekki sjá að Aron Einar æfi í þrjár vikur fyrir landsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 8.5.2017 09:11 Leikbann Messi fellt úr gildi Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi. Fótbolti 5.5.2017 14:43 Uppselt á Króatíuleikinn Fjögur þúsund miðar ruku út í dag. Fótbolti 5.5.2017 14:10 Barist um miðana á toppslaginn gegn Króatíu Ljóst er að færri munu komast að en vilja. Innlent 5.5.2017 12:06 Miðasalan á Króatíuleikinn hefst á hádegi á morgun og miðarnir gætu verið fljótir að fara Dýrustu miðarnir á leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 munu kosta sjö þúsund krónur en þeir ódýrustu þrjú þúsund krónur. Fótbolti 4.5.2017 08:15 KSÍ seldi alla miðana sína á Finnlandsleikinn og vill fá fleiri Stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ætlar að fjölmenna til Finnlands í upphafi septembermánaðar. Fótbolti 2.5.2017 15:49 Advocaat og Gullit orðaðir við hollenska landsliðið Hollenska blaðið De Telegraaf segir í dag að knattspyrnusamband Hollands vilji að Ruud Gullit og Dick Advocaat taki við landsliðinu. Fótbolti 27.4.2017 10:35 Myndbandsdómarar á HM 2018 Myndbandstækni verður notuð við dómgæslu á HM í Rússlandi á næsta ári. Þetta staðfesti Gianni Infantino, forseti FIFA, í dag. Fótbolti 26.4.2017 17:24 900 miðar seldir á fyrsta klukkutímanum Miðarnir á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM 2018 rjúka út. Íslenski boltinn 24.4.2017 13:32 Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Fótbolti 11.4.2017 08:02 Múrinn hans Trump engin fyrirstaða | Bandaríkin, Mexíkó og Kanada vilja halda HM saman Það var vitað að það væri umfangsmikið að halda HM í fótbolta árið 2026 enda á ferðinni fyrsta heimsmeistaramótið með 48 þjóðum. Nú virðist það þurfa næstum því heila heimsálfu til að halda þessa fyrstu risa heimsmeistarakeppni sögunnar. Fótbolti 11.4.2017 07:12 Einn besti varnarmaður heims orðinn doktor Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini hefur átt frábæran fótboltaferil en hann hefur líka undirbúið vel lífið eftir fótboltann. Fótbolti 7.4.2017 08:46 Riise stendur með Lagerbäck: „Ekki hans starf, fjandinn hafi það“ John Arne Riise er óánægður með frammistöðu leikmanna norska landsliðsins í fyrsta leiknum undir stjórn Lars Lagerbäck. Fótbolti 3.4.2017 10:26 Warnock lætur Heimi heyra það: Þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, er langt frá því að vera sáttur með Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 1.4.2017 22:56 Strákarnir upp um tvö sæti á heimslistanum: Konungar norðursins og miklu betri en Holland Íslenska karlalandsliðið í fótbolta klífur aftur FIFA-listann eftir tvo sigra í síðustu landsleikjaviku. Fótbolti 31.3.2017 09:17 Bestu þjálfarar Noregs koma Lagerbäck til varnar: „Noregur er ekki fótboltastórveldi“ Ole Gunnar Solskjær og þrír kollegar hans í norsku úrvalsdeildinni hafa mikla trú á Lars Lagerbäck. Fótbolti 31.3.2017 08:29 Hlutur Evrópu skerðist ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tillögur sínar á skiptingu HM-sæta milli álfa, verði eins og allt stefnir í, liðum fjölgað úr 32 í 48 á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 30.3.2017 15:35 Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Fótbolti 30.3.2017 11:07 Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM. Fótbolti 29.3.2017 22:53 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 93 ›
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. Fótbolti 2.6.2017 09:54
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. Fótbolti 2.6.2017 13:38
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. Fótbolti 2.6.2017 13:35
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. Fótbolti 2.6.2017 13:23
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. Fótbolti 2.6.2017 11:02
Hörður Björgvin: Ég er í leikformi Hörður Björgvin Magnússon spilaði lítið á seinni hluta tímabilsins hjá Bristol City en hann segist vera í leikformi. Fótbolti 1.6.2017 11:09
Ísland fellur um eitt sæti en er samt áfram best á Norðurlöndunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem var gefinn út í dag. Fótbolti 1.6.2017 13:07
Chicharito skoraði sögulegt mark í nótt Javier Hernandez, betur þekktur sem Chicharito komst í sögubækurnar í heimalandi sínu í nótt. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid er orðinn sá markahæsti frá upphafi. Fótbolti 28.5.2017 10:57
Rooney ekki valinn í landsliðið Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. Fótbolti 25.5.2017 11:13
KSÍ setur 400 miða til viðbótar í sölu á leikinn gegn Finnum Sala hefst klukkan 12.00 24. maí en leikurinn fer fram 2. september. Fótbolti 19.5.2017 13:11
Advocaat og Gullit taka við hollenska landsliðinu Hollenska fótboltalandsliðið er enn að jafna sig eftir töpin tvö á móti Íslandi í undankeppni EM 2016 og hefur verið að leita sér að nýjum þjálfara síðustu tvo mánuði. Fótbolti 9.5.2017 09:47
Warnock aftur brjálaður út í Heimi vegna Arons: „Þeir geta skaðað hann til frambúðar“ Neil Warnock vill ekki sjá að Aron Einar æfi í þrjár vikur fyrir landsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 8.5.2017 09:11
Leikbann Messi fellt úr gildi Leikbannið sem Lionel Messi fékk fyrir að hella sér yfir aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle í undankeppni HM 2018 hefur verið fellt úr gildi. Fótbolti 5.5.2017 14:43
Barist um miðana á toppslaginn gegn Króatíu Ljóst er að færri munu komast að en vilja. Innlent 5.5.2017 12:06
Miðasalan á Króatíuleikinn hefst á hádegi á morgun og miðarnir gætu verið fljótir að fara Dýrustu miðarnir á leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 munu kosta sjö þúsund krónur en þeir ódýrustu þrjú þúsund krónur. Fótbolti 4.5.2017 08:15
KSÍ seldi alla miðana sína á Finnlandsleikinn og vill fá fleiri Stuðningsfólk íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ætlar að fjölmenna til Finnlands í upphafi septembermánaðar. Fótbolti 2.5.2017 15:49
Advocaat og Gullit orðaðir við hollenska landsliðið Hollenska blaðið De Telegraaf segir í dag að knattspyrnusamband Hollands vilji að Ruud Gullit og Dick Advocaat taki við landsliðinu. Fótbolti 27.4.2017 10:35
Myndbandsdómarar á HM 2018 Myndbandstækni verður notuð við dómgæslu á HM í Rússlandi á næsta ári. Þetta staðfesti Gianni Infantino, forseti FIFA, í dag. Fótbolti 26.4.2017 17:24
900 miðar seldir á fyrsta klukkutímanum Miðarnir á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM 2018 rjúka út. Íslenski boltinn 24.4.2017 13:32
Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Fótbolti 11.4.2017 08:02
Múrinn hans Trump engin fyrirstaða | Bandaríkin, Mexíkó og Kanada vilja halda HM saman Það var vitað að það væri umfangsmikið að halda HM í fótbolta árið 2026 enda á ferðinni fyrsta heimsmeistaramótið með 48 þjóðum. Nú virðist það þurfa næstum því heila heimsálfu til að halda þessa fyrstu risa heimsmeistarakeppni sögunnar. Fótbolti 11.4.2017 07:12
Einn besti varnarmaður heims orðinn doktor Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini hefur átt frábæran fótboltaferil en hann hefur líka undirbúið vel lífið eftir fótboltann. Fótbolti 7.4.2017 08:46
Riise stendur með Lagerbäck: „Ekki hans starf, fjandinn hafi það“ John Arne Riise er óánægður með frammistöðu leikmanna norska landsliðsins í fyrsta leiknum undir stjórn Lars Lagerbäck. Fótbolti 3.4.2017 10:26
Warnock lætur Heimi heyra það: Þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, er langt frá því að vera sáttur með Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 1.4.2017 22:56
Strákarnir upp um tvö sæti á heimslistanum: Konungar norðursins og miklu betri en Holland Íslenska karlalandsliðið í fótbolta klífur aftur FIFA-listann eftir tvo sigra í síðustu landsleikjaviku. Fótbolti 31.3.2017 09:17
Bestu þjálfarar Noregs koma Lagerbäck til varnar: „Noregur er ekki fótboltastórveldi“ Ole Gunnar Solskjær og þrír kollegar hans í norsku úrvalsdeildinni hafa mikla trú á Lars Lagerbäck. Fótbolti 31.3.2017 08:29
Hlutur Evrópu skerðist ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tillögur sínar á skiptingu HM-sæta milli álfa, verði eins og allt stefnir í, liðum fjölgað úr 32 í 48 á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Fótbolti 30.3.2017 15:35
Gerði fyndnu styttuna af Ronaldo og er mjög ánægður með útkomuna Bronsstyttan af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira hefur verið skotspónn á samfélagsmiðlum síðan að hún var frumsýnd í gær. Fótbolti 30.3.2017 11:07
Messi: Var að blóta loftinu en ekki línuverðinum Fátt hefur verið meira rætt í knattspyrnuheiminum síðasta sólarhringinn en fjögurra leikja bannið sem Lionel Messi var dæmdur í fyrir orðaskipti sín við aðstoðardómara leiks Argentínu og Síle í undankeppni HM. Fótbolti 29.3.2017 22:53
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti