HM 2018 í Rússlandi Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. Fótbolti 29.3.2018 18:22 Southgate vill velja HM-hópinn snemma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 29.3.2018 11:43 Fetaði í fótspor pabba og afa og setti nýtt met Chelsea leikmaðurinn Marcos Alonso skrifaði nýjan kafla í sögu spænska landsliðsins í fyrrakvöld þegar Spánn vann 6-1 stórsigur á Argentínu í Madrid. Fótbolti 28.3.2018 15:58 Heimsmeistari frá 1986: Messi er tíu sinnum mikilvægari fyrir liðið í dag en Maradona var 1986 Argentínska þjóðin er á hliðinni eftir 6-1 stórtap á móti Spáni í gær. Það vantar heldur ekki gagnrýnendurna úr hópi eldri landsliðsmanna og einn af þeim sem gekk hvað lengst er Pedro Pasculli. Fótbolti 28.3.2018 09:47 Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. Fótbolti 28.3.2018 09:42 Bara ein HM-þjóð fékk verri útreið í marsleikjunum en Ísland Landslið Íslands og Panama verða nýliðar í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar og þau þurfa greinilega bæði að laga ýmislegt á næstu 78 dögum. Fótbolti 28.3.2018 09:26 Diego Costa: Þetta er ástæðan fyrir því að þið getið ekki gagnrýnt Messi Diego Costa skaut á Argentínumenn eftir stórsigur Spánverja í gærkvöldi og þá aðallega fyrir meðferð þeirra á Lionel Messi. Fótbolti 28.3.2018 08:51 Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Klásúlur í samningi James Tarkowski gera góða hluti fyrir bankabók Brentford. Fótbolti 28.3.2018 08:34 Heimir: Við erum nær ákvörðun en hópurinn er ekki klár Landsliðsþjálfaranum fannst sumir ekki vera á nógu góðu tempói í tapinu í nótt. Fótbolti 28.3.2018 08:50 Mario Kempes: Messi getur ekki spilað í marki, í vörn, á vængnum og skorað mörkin líka Argentínumenn fengu slæma útreið í gærkvöldi aðeins 78 dögum fyrir HM þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Spáni. Liðið var án Messi en það skýrir samt ekki niðurlæginguna í gær. Fótbolti 28.3.2018 08:29 Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. Fótbolti 28.3.2018 07:41 Þjálfararnir fengu svör en enginn „festi sér sæti“ fyrir HM Strákarnir okkar töpuðu báðum leikjunum í Bandaríkjunum. Fótbolti 28.3.2018 07:31 Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. Fótbolti 27.3.2018 22:08 Spánn skoraði sex gegn Argentínu Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd. Fótbolti 27.3.2018 21:22 Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. Fótbolti 27.3.2018 21:07 Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. Fótbolti 27.3.2018 12:43 KSÍ vill fella niður vörumerkjaskráningu á húh-inu Knattspyrnusamband Íslands hefur blandað sér inn í baráttuna um húh-ið en sambandið sett í dag frétt inn á heimasíðu sína varðandi málið. Fótbolti 27.3.2018 15:15 Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. Fótbolti 27.3.2018 08:39 „Skiptum okkur ekki af alþjóðlegum stjórnmálum“ Aldrei komið til greina að draga íslenska liðið úr keppni á HM af hálfu KSÍ. Innlent 27.3.2018 11:30 Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Stuðningsmenn Perú eru mættir til New York og það með látum. Fótbolti 27.3.2018 09:39 Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. Fótbolti 27.3.2018 08:27 Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. Fótbolti 27.3.2018 03:30 Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. Enski boltinn 27.3.2018 07:37 Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. Fótbolti 27.3.2018 07:57 Sjáðu af hverju snjór er ekkert mál fyrir leikvanginn sem hýsir íslenska landsliðið á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til New York borgar þar sem liðið mætir Perú í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 26.3.2018 14:04 Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. Fótbolti 26.3.2018 15:01 23 ár og 10 mánuðir síðan Ísland vann Suður-Ameríkuþjóð Íslenska landsliðið mætir Perú í vináttulandsleik í New Jersey í Bandaríkjunum annað kvöld og þar geta strákarnir okkar landað sjaldséðum sigri. Fótbolti 26.3.2018 09:15 Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. Enski boltinn 26.3.2018 09:37 Giggs tókst ekki að vinna fyrsta titilinn sinn með velska landsliðinu Úrúgvæ tryggði sér sigur í Kína-bikarnum í fótbolta eftir 1-0 sigur á Wales í úrslitaleik í Kína í dag. Fótbolti 26.3.2018 13:30 Rummenigge: Hundrað prósent öruggt að Lewandowski spilar með Bayern á næsta tímabili Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. Fótbolti 26.3.2018 09:58 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 93 ›
Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. Fótbolti 29.3.2018 18:22
Southgate vill velja HM-hópinn snemma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að velja snemma 23-manna hópinn sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 29.3.2018 11:43
Fetaði í fótspor pabba og afa og setti nýtt met Chelsea leikmaðurinn Marcos Alonso skrifaði nýjan kafla í sögu spænska landsliðsins í fyrrakvöld þegar Spánn vann 6-1 stórsigur á Argentínu í Madrid. Fótbolti 28.3.2018 15:58
Heimsmeistari frá 1986: Messi er tíu sinnum mikilvægari fyrir liðið í dag en Maradona var 1986 Argentínska þjóðin er á hliðinni eftir 6-1 stórtap á móti Spáni í gær. Það vantar heldur ekki gagnrýnendurna úr hópi eldri landsliðsmanna og einn af þeim sem gekk hvað lengst er Pedro Pasculli. Fótbolti 28.3.2018 09:47
Myndasyrpa: Tap strákanna á troðfullum leikvangi í New Jersey Það var vel mætt á leik Íslands og Perú sem fór heldur illa fyrir okkar menn sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir HM í sumar. Fótbolti 28.3.2018 09:42
Bara ein HM-þjóð fékk verri útreið í marsleikjunum en Ísland Landslið Íslands og Panama verða nýliðar í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar og þau þurfa greinilega bæði að laga ýmislegt á næstu 78 dögum. Fótbolti 28.3.2018 09:26
Diego Costa: Þetta er ástæðan fyrir því að þið getið ekki gagnrýnt Messi Diego Costa skaut á Argentínumenn eftir stórsigur Spánverja í gærkvöldi og þá aðallega fyrir meðferð þeirra á Lionel Messi. Fótbolti 28.3.2018 08:51
Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Klásúlur í samningi James Tarkowski gera góða hluti fyrir bankabók Brentford. Fótbolti 28.3.2018 08:34
Heimir: Við erum nær ákvörðun en hópurinn er ekki klár Landsliðsþjálfaranum fannst sumir ekki vera á nógu góðu tempói í tapinu í nótt. Fótbolti 28.3.2018 08:50
Mario Kempes: Messi getur ekki spilað í marki, í vörn, á vængnum og skorað mörkin líka Argentínumenn fengu slæma útreið í gærkvöldi aðeins 78 dögum fyrir HM þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Spáni. Liðið var án Messi en það skýrir samt ekki niðurlæginguna í gær. Fótbolti 28.3.2018 08:29
Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. Fótbolti 28.3.2018 07:41
Þjálfararnir fengu svör en enginn „festi sér sæti“ fyrir HM Strákarnir okkar töpuðu báðum leikjunum í Bandaríkjunum. Fótbolti 28.3.2018 07:31
Umfjöllun: Ísland - Perú 1-3 | Fátt um svör í síðasta leiknum fyrir HM-valið Slakur síðari hálfleikur varð íslenska landsliðinu að falli í 3-1 tapi gegn Perú í vináttulandsleik liðanna í New Jersey í kvöld. Leikmennirnir hafa nú ekki fleiri landsliðstækifæri til þess að sýna sig og sanna fyrir HM. Fótbolti 27.3.2018 22:08
Spánn skoraði sex gegn Argentínu Spánn gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Argentínu, 6-1, í vináttulandsleik liðanna sem fór fram á Estadio Wanda Metrpolitano leikvanginum í Madríd. Fótbolti 27.3.2018 21:22
Sigurganga Þjóðverja loks á enda | Nígería tapaði Nígería, mótherjar Íslands á HM í Rússlandi í sumar, töpuðu 2-0 gegn Serbíu í vináttulandsleik en leikið var á Englandi í kvöld. Leikmaður Fulham gerði bæði mörkin. Fótbolti 27.3.2018 21:07
Íslenska landsliðið gæti mest unnið sér inn 915 milljónir í Þjóðardeildinni Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið út verðlaunafé fyrir Þjóðardeildina sem fer af stað í haust en þar verður íslenska liðið í A-deild ásamt ellefu bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu. Fótbolti 27.3.2018 12:43
KSÍ vill fella niður vörumerkjaskráningu á húh-inu Knattspyrnusamband Íslands hefur blandað sér inn í baráttuna um húh-ið en sambandið sett í dag frétt inn á heimasíðu sína varðandi málið. Fótbolti 27.3.2018 15:15
Heimir um meiðsli Gylfa: „Kom mér á óvart að hann hélt áfram að spila“ Heimir Hallgrímsson segist ekki geta látið meiðsli landsliðsmanna trufla sig of mikið. Fótbolti 27.3.2018 08:39
„Skiptum okkur ekki af alþjóðlegum stjórnmálum“ Aldrei komið til greina að draga íslenska liðið úr keppni á HM af hálfu KSÍ. Innlent 27.3.2018 11:30
Strákarnir mega búast við brjáluðum látum í kvöld miðað við stuðið á Perúmönnum í gær Stuðningsmenn Perú eru mættir til New York og það með látum. Fótbolti 27.3.2018 09:39
Tekst Brössunum loksins að drepa 7-1 drauginn í kvöld? Í kvöld fer fram vináttulandsleikur á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem skiptir kannski talsvert meira máli en margur vináttulandsleikurinn. Fótbolti 27.3.2018 08:27
Síðasta tækifæri leikmanna til að heilla Heimi og þjálfarateymið Strákarnir okkar spila síðasta vináttuleikinn áður en Heimir Hallgrímsson þarf að velja HM-hópinn. Fótbolti 27.3.2018 03:30
Raheem Sterling kallar eftir smá ást frá ensku þjóðinni Framherji Manchester City væri til í aðeins meiri og jákvæðari stuðning í garð enska landsliðsins. Enski boltinn 27.3.2018 07:37
Heimi dreymir um að lyfta HM-styttunni: „Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa“ Heimir Hallgrímsson er óhræddur við að segja að draumur hans er að verða heimsmeistari. Fótbolti 27.3.2018 07:57
Sjáðu af hverju snjór er ekkert mál fyrir leikvanginn sem hýsir íslenska landsliðið á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið til New York borgar þar sem liðið mætir Perú í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 26.3.2018 14:04
Heimsmeistari frá 1978 skilaði sér ekki upp í flugvél til Íslands Argentínumaðurinn René Houseman lést á föstudaginn en hann átti á miðjum níunda áratugnum að hjálpa KR-liðinu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi. Fótbolti 26.3.2018 15:01
23 ár og 10 mánuðir síðan Ísland vann Suður-Ameríkuþjóð Íslenska landsliðið mætir Perú í vináttulandsleik í New Jersey í Bandaríkjunum annað kvöld og þar geta strákarnir okkar landað sjaldséðum sigri. Fótbolti 26.3.2018 09:15
Aguero ræðir endalok sín hjá Man City við argentínska fjölmiðla Argentínski landsliðsframherjinn vill enda ferilinn í Argentínu en ætlar þó að spila tvö tímabil í viðbót með Manchester City. Enski boltinn 26.3.2018 09:37
Giggs tókst ekki að vinna fyrsta titilinn sinn með velska landsliðinu Úrúgvæ tryggði sér sigur í Kína-bikarnum í fótbolta eftir 1-0 sigur á Wales í úrslitaleik í Kína í dag. Fótbolti 26.3.2018 13:30
Rummenigge: Hundrað prósent öruggt að Lewandowski spilar með Bayern á næsta tímabili Robert Lewandowski er ekki á leiðinni til Real Madrid í sumar. Það héldu margir en nú hefur framkvæmdastjóri Bayern München útilokað það að pólski framherjinn sé á förum frá þýska félaginu. Fótbolti 26.3.2018 09:58
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent