Birtist í Fréttablaðinu

Erfitt að fá stelpur til að dæma
Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið.

Bakkavör hríðlækkað frá skráningu
Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017.

Ueno kemst á lista Inc. eftir hraðan vöxt
Vefhönnunarfyrirtækið Ueno er komið á árlegan lista yfir hraðast vaxandi fyrirtækin í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 2014 og útlit er fyrir að tekjur þessa árs nemi um 2,5 milljörðum króna.

Ekkert hægt að gera í máli Castillions
Geoffrey Castillion, leikmaður Fylkis, fékk gult spjald gegn Grindavík fyrir að sparka boltanum í burtu eftir að búið var að dæma aukaspyrnu á hann

Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast
Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári.

Fjárfestar svartsýnir eftir forkosningar í Argentínu
Ekkert nema rauðar tölur á mörkuðum í Argentínu eftir að Fernández og Kirchner höfðu betur gegn sitjandi forseta í forkosningum.

Staðan getur breyst mjög hratt
Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana.

Raforkulöggjöf sem hefur reynst vel
Breytingar á orkulöggjöf Evrópusambandsins og innleiðing þeirra á Íslandi hefur skipt miklu fyrir framþróun raforkumarkaðarins.

Reyna að stoppa Boris Johnson fyrir dómi
Skoskur dómstóll mun í næsta mánuði taka fyrir mál sem um sjötíu stjórnarandstöðuþingmenn hafa höfðað í von um að dómstóllinn úrskurði að Boris Johnson forsætisráðherra megi ekki slíta þingi til þess að ganga út úr Evrópusambandinu án samnings.

Pólitísk dauðafæri
Þegar Davíð Oddsson tók út innistæðu sem hann átti á bók í Kaupþingi árið 2003 vann hann pólitískan sigur.

Það er mín ástríða að taka þátt í uppbyggingarstarfi
Marta Nordal er á öðru ári sínu sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar. Æskan og unga fólkið í forgrunni á nýju leikári.

Fleiri fyrstu kaup: 250%
Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú.

Skellt í lás
Hrina lokana fyrirtækja í borginni hefur riðið yfir undanfarna daga.

Sumar hinna leiðinlegu greina
Það var ekki skynsamlegt að fresta afgreiðslu þriðja orkupakkans.

Samvinna og uppbygging innviða
Við stöndum á tímamótum.

Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum
Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu.

Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda
Þingmaður Miðflokksins telur áætlanir ráðherra um að þvinga smærri sveitarfélög til sameiningar séu of afdráttarlausar.

Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði
Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði.

Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins
Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu.

Norwegian Air leggur niður flugleiðir yfir Atlantshafið
Norska flugfélagið Norwegian Air hefur ákveðið að leggja niður allar þær flugleiðir frá Evrópu til Norður-Ameríku sem Boeing 737 MAX-vélar félagsins flugu áður en þær voru kyrrsettar.

Ratcliffe hannar arftaka Land Rover Defender
Jim Ratcliffe hefur lengi verið mikill áhugamaður um fjórhjóladrifna bíla og þá sérstaklega Land Rover Defender.

Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf
Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa.

Vél ráðherra bilaði í Keflavík
Airbus-flugvél þýska utanríkisráðherrans, Heiko Maas, bilaði tvisvar sinnum á leiðinni frá Þýskalandi til New York, í seinna skiptið á Keflavíkurflugvelli.

Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa
Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar.

Slökkva á vélunum og kalla til lögreglu ef þess þarf
Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks, segist ekki reikna með neinum átökum við landeigendur í Seljanesi og að fyrirtækið muni vitaskuld forðast allt slíkt.

Það verður geggjað að búa hlið við hlið
Vinkonurnar Emilía Christina Gylfadóttir og Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir eru að byggja raðhús saman með mönnunum sínum Róberti Elvari Kristjánssyni og Karli Stephen Stock. Þær halda úti bloggsíðunni emmasol.com og Instagram-reikningn

Magnað að fá að vera partur af þessu
Einn vinsælasti brúðkaupsplötusnúður Íslands, Atli Viðar, spilaði í sínu fyrsta brúðkaupi fyrir tæpum fimmtán árum. Hann segir það ómetanlega upplifun að fá að vera partur af svo mikilvægum degi í lífi fólks.

Samdráttur í launakostnaði of lítill
Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum

Bætingin verið framar vonum
Sumarið hefur verið gott hjá kúluvarparanum Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur sem kastar fyrir ÍR en er í námi í Rice-háskólanum í Houston. Erna Sóley nældi í brons á EM U-20 og um helgina vann hún gull með íslenska liðinu í 3. deild Evrópubikarsins.

Fatlaðir ofgreiða þjónustu vegna skorts á upplýsingum
Móður þroskahamlaðs manns svíður að hafa ofgreitt fyrir ýmsa þjónustu. Hún segir að upplýsingar um réttindi, sem taka sífelldum breytingum, skili sér ekki nægilega vel út í samfélagið.