Birtist í Fréttablaðinu Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45 Stórt skref í íbúalýðræði Ný íbúaráð í hverfum og borgarhlutum Reykjavíkur taka til starfa á næstu vikum og standa vonir okkar, sem að undirbúningi nýrra ráða höfum staðið, að hér verði tekið stórt skref í lýðræðisátt. Skoðun 22.10.2019 06:43 Óþarfa ótti Merkilegur dómur féll í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn föstudag. Skoðun 22.10.2019 06:37 Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður. Skoðun 22.10.2019 06:40 Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Innlent 22.10.2019 01:00 Kenna Íslendingum að vera drepfyndnir York Underwood er sýningarstjóri í uppistandsklúbbnum The Secret Cellar. Nýverið byrjaði klúbburinn að bjóða upp á námskeið í uppistandi og framkomu. Meirihluti þátttakenda er kvenkyns. Lífið 22.10.2019 06:27 Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07 Mannfall í Santiago Að minnsta kosti 11 einstaklingar hafa látið lífið í óöldinni sem hefur geisað í Santiago, höfuðborg Chile, undanfarna daga Erlent 22.10.2019 01:07 Bandarísku sveitirnar grýttar við brottförina frá Sýrlandi Bandarískar hersveitir voru grýttar þegar þær yfirgáfu yfirráðasvæði Kúrda í norðurhluta Sýrlands í gær. Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að staðsetja hluta herliðsins nálægt olíulindum á svæðinu til að aðstoða sveitir Kúrda. Erlent 22.10.2019 01:06 Eru fyrst og fremst að taka til Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boða aðgerðir til að einfalda regluverk. Binda vonir við að önnur ráðuneyti og sveitarfélög grípi til sömu aðgerða. Innlent 22.10.2019 01:00 Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. Innlent 22.10.2019 06:00 Smjörbirgðir ekki verið meiri í þrjú ár MS á nú um 650 tonn af smjöri. Áætlanir uppi um að flytja allt að þrjú hundruð tonn til útlanda á þessu ári til að ná jafnvægi á markaði hér innanlands. Framleiðslustýring mikilvæg í þessu árferði að mati forsvarsmanns kúabæn Innlent 22.10.2019 01:01 Ummæli sæma ekki formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á viðbrögðum Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans, varðandi nýtt frumvarp sem ætlað er að einfalda samkeppnisl Innlent 22.10.2019 01:07 Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:00 Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. Innlent 22.10.2019 01:00 Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. Innlent 22.10.2019 01:11 Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 01:03 Bæta megi meðferð mála gegn lögreglu Héraðssaksóknari og formaður nefndar um eftirlit með lögreglu telja vankanta á eftirliti með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Óheppilegt að sami aðili rannsaki bæði brot gegn valdstjórninni og kærur á hendur lögreglu. Innlent 21.10.2019 01:05 Sagan af stjórnarskránni Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá. Skoðun 21.10.2019 06:35 Að hanga heima Þegar ég var yngri voru stífar æfingar daginn fyrir hæðarmælingu hjá skólahjúkrunarfræðingnum Skoðun 21.10.2019 06:37 Illskan Hættuleg öfl hafa náð fótfestu víða í Evrópu og halda ótrauð áfram að leita fanga. Skoðun 21.10.2019 06:30 Ábyrgð Íslands í samfélagi þjóðanna Íslendingum er í mun að leggja sitt af mörkum í samfélagi þjóðanna. Skoðun 21.10.2019 06:32 VG vill ganga lengra en kolefnishlutleysi 2040 Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær. Innlent 21.10.2019 01:05 Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 01:02 Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21.10.2019 01:04 Alþingi ræðir sölu bankanna Sérstök umræða verður á þingfundi í dag um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum. Innlent 21.10.2019 01:01 Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu. Lífið 21.10.2019 05:56 Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. Erlent 21.10.2019 01:00 Maður finnur að fólk er virkilega óttaslegið Fordæmalausar óeirðir hafa staðið yfir í Santiago, höfuðborg Chile. Harpa Elín Haraldsdóttir hefur verið búsett í borginni í rúman áratug og segist upplifa þá einkennilegu tilfinningu að borgin hennar hafi breyst á einni nóttu. Erlent 21.10.2019 01:04 Nýjar áskoranir fram undan hjá Birgi Sigursælasti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti með sér en hann hóf nýlega MBA-nám. Hann útilokar ekki að reyna aftur að komast í atvinnumennskuna en einbeitir sér nú að námi og þjálfun yngri kylfinga. Golf 19.10.2019 01:27 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45
Stórt skref í íbúalýðræði Ný íbúaráð í hverfum og borgarhlutum Reykjavíkur taka til starfa á næstu vikum og standa vonir okkar, sem að undirbúningi nýrra ráða höfum staðið, að hér verði tekið stórt skref í lýðræðisátt. Skoðun 22.10.2019 06:43
Óþarfa ótti Merkilegur dómur féll í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn föstudag. Skoðun 22.10.2019 06:37
Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður. Skoðun 22.10.2019 06:40
Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. Innlent 22.10.2019 01:00
Kenna Íslendingum að vera drepfyndnir York Underwood er sýningarstjóri í uppistandsklúbbnum The Secret Cellar. Nýverið byrjaði klúbburinn að bjóða upp á námskeið í uppistandi og framkomu. Meirihluti þátttakenda er kvenkyns. Lífið 22.10.2019 06:27
Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07
Mannfall í Santiago Að minnsta kosti 11 einstaklingar hafa látið lífið í óöldinni sem hefur geisað í Santiago, höfuðborg Chile, undanfarna daga Erlent 22.10.2019 01:07
Bandarísku sveitirnar grýttar við brottförina frá Sýrlandi Bandarískar hersveitir voru grýttar þegar þær yfirgáfu yfirráðasvæði Kúrda í norðurhluta Sýrlands í gær. Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að staðsetja hluta herliðsins nálægt olíulindum á svæðinu til að aðstoða sveitir Kúrda. Erlent 22.10.2019 01:06
Eru fyrst og fremst að taka til Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boða aðgerðir til að einfalda regluverk. Binda vonir við að önnur ráðuneyti og sveitarfélög grípi til sömu aðgerða. Innlent 22.10.2019 01:00
Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. Innlent 22.10.2019 06:00
Smjörbirgðir ekki verið meiri í þrjú ár MS á nú um 650 tonn af smjöri. Áætlanir uppi um að flytja allt að þrjú hundruð tonn til útlanda á þessu ári til að ná jafnvægi á markaði hér innanlands. Framleiðslustýring mikilvæg í þessu árferði að mati forsvarsmanns kúabæn Innlent 22.10.2019 01:01
Ummæli sæma ekki formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á viðbrögðum Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans, varðandi nýtt frumvarp sem ætlað er að einfalda samkeppnisl Innlent 22.10.2019 01:07
Munu þjálfa starfsfólk í sýndarveruleika Brim hf. hefur undirritað samning við Marel um kaup og uppsetningu á hátæknivinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir hvítfiskvinnslu. Viðskipti innlent 23.10.2019 01:00
Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. Innlent 22.10.2019 01:00
Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. Innlent 22.10.2019 01:11
Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 01:03
Bæta megi meðferð mála gegn lögreglu Héraðssaksóknari og formaður nefndar um eftirlit með lögreglu telja vankanta á eftirliti með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Óheppilegt að sami aðili rannsaki bæði brot gegn valdstjórninni og kærur á hendur lögreglu. Innlent 21.10.2019 01:05
Sagan af stjórnarskránni Mér finnst mjög mikilvægt að íslenska þjóðin eignist nýja stjórnarskrá. Skoðun 21.10.2019 06:35
Að hanga heima Þegar ég var yngri voru stífar æfingar daginn fyrir hæðarmælingu hjá skólahjúkrunarfræðingnum Skoðun 21.10.2019 06:37
Illskan Hættuleg öfl hafa náð fótfestu víða í Evrópu og halda ótrauð áfram að leita fanga. Skoðun 21.10.2019 06:30
Ábyrgð Íslands í samfélagi þjóðanna Íslendingum er í mun að leggja sitt af mörkum í samfélagi þjóðanna. Skoðun 21.10.2019 06:32
VG vill ganga lengra en kolefnishlutleysi 2040 Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær. Innlent 21.10.2019 01:05
Áfrýjunarheimild Samkeppniseftirlitsins afnumin Samkvæmt nýju frumvarpi ráðherra um breytingar á samkeppnislöggjöfinni verður það á ábyrgð fyrirtækjanna sjálfra að meta hvort þau megi eiga í samstarfi. Heimild eftirlitsins um að skjóta úrskurðum áfrýjunarnefndar til dómst Viðskipti innlent 21.10.2019 01:02
Sjálfbærni rædd á Nýsköpunarþingi Rætt verður um nýsköpun og hönnun út frá sjálfbærni á Nýsköpunarþingi 2019 í dag en jafnframt verða Nýsköpunarverðlaun Íslands veitt. Innlent 21.10.2019 01:04
Alþingi ræðir sölu bankanna Sérstök umræða verður á þingfundi í dag um íslenskt bankakerfi og sölu á hlutum ríkisins í bönkunum. Innlent 21.10.2019 01:01
Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu. Lífið 21.10.2019 05:56
Hafa enn trú á Brexit í lok mánaðar Breska ríkisstjórnin hefur enn ekki útilokað að hægt verði að standa við útgöngu landsins úr ESB 31. október næstkomandi eins og stefnt hefur verið að. Erlent 21.10.2019 01:00
Maður finnur að fólk er virkilega óttaslegið Fordæmalausar óeirðir hafa staðið yfir í Santiago, höfuðborg Chile. Harpa Elín Haraldsdóttir hefur verið búsett í borginni í rúman áratug og segist upplifa þá einkennilegu tilfinningu að borgin hennar hafi breyst á einni nóttu. Erlent 21.10.2019 01:04
Nýjar áskoranir fram undan hjá Birgi Sigursælasti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti með sér en hann hóf nýlega MBA-nám. Hann útilokar ekki að reyna aftur að komast í atvinnumennskuna en einbeitir sér nú að námi og þjálfun yngri kylfinga. Golf 19.10.2019 01:27
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent