VG vill ganga lengra en kolefnishlutleysi 2040 Sighvatur Arnmundsson skrifar 21. október 2019 06:00 Frá landsfundinum um helgina. Fréttablaðið/Valli Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær en á fundinum var Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður flokksins án mótframboðs. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, var sjálfkjörinn í sæti varaformanns. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin nýr ritari flokksins og Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á lokadegi fundarins. Þannig segir meðal annars í ályktun um heilbrigðismál að greiðsluþátttaka sjúklinga eigi að afnema í grunnþjónustu og að mönnun kerfisins þurfi að vera fullnægjandi. Þá var samþykkt ályktun um loftslagsmál þar sem kallað er eftir því að gengið verði lengra en að ná kolefnishlutleysi árið 2040. Einnig var samþykkt ályktun gegn vígvæðingu á norðurslóðum og hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þar er lýst eindreginni andstöðu gegn frekari uppbyggingu Bandaríkjahers. Andstaðan við aðild að NATO er ítrekuð og aðrir flokkar hvattir til að taka upp þá stefnu. Fundurinn lagði einnig til að frumvarp um 16 ára kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum yrði samþykkt og að gerðar yrðu breytingar á stjórnarskrá til að tryggja að sama aldursviðmið gildi við alþingiskosningar. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19. október 2019 19:42 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Sjá meira
Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær en á fundinum var Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður flokksins án mótframboðs. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, var sjálfkjörinn í sæti varaformanns. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin nýr ritari flokksins og Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á lokadegi fundarins. Þannig segir meðal annars í ályktun um heilbrigðismál að greiðsluþátttaka sjúklinga eigi að afnema í grunnþjónustu og að mönnun kerfisins þurfi að vera fullnægjandi. Þá var samþykkt ályktun um loftslagsmál þar sem kallað er eftir því að gengið verði lengra en að ná kolefnishlutleysi árið 2040. Einnig var samþykkt ályktun gegn vígvæðingu á norðurslóðum og hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þar er lýst eindreginni andstöðu gegn frekari uppbyggingu Bandaríkjahers. Andstaðan við aðild að NATO er ítrekuð og aðrir flokkar hvattir til að taka upp þá stefnu. Fundurinn lagði einnig til að frumvarp um 16 ára kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum yrði samþykkt og að gerðar yrðu breytingar á stjórnarskrá til að tryggja að sama aldursviðmið gildi við alþingiskosningar.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19. október 2019 19:42 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Funda áfram á morgun Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Fleiri fréttir Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Sjá meira
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33
Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19. október 2019 19:42
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14