„Þetta er bara væmin tónlist fyrir fokking ömmur“ Noel Gallagher, fyrrum meðlimur í hljómsveitarinnar Oasis, segir að nýja platan frá Adele innihaldi aðeins væmin lög sem eigi heima í spilaranum hjá ömmu. Lífið 9. desember 2015 14:30
Bubbi og DIMMA gefa út tvöfalda tónleikaplötu Samstarf Bubba Morthens og þungarokksveitarinnar DIMMU hefur slegið í gegn frá því að það var kynnt í lok árs 2014 og hefur eftirspurnin eftir þessum bræðingi verið gríðarlega mikil. Lífið 9. desember 2015 13:30
Rosalegt hip-hop kvöld og þú missir ekki af Gunnari Nelson Blásið verður til hip-hop veislu í Iðnó á laugardagskvöldið þar sem flottir listamenn koma fram. Undir lok kvöldsins verður síðan bardagi Gunnars Nelson sýndur á risaskjá. Tónlist 8. desember 2015 12:33
Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Tónlist 7. desember 2015 15:07
Haffi Haff gefur út lag í rólegri kantinum - Myndband Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, var að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Diamond. Haffi vinnur lagið í samstarfi við Bigga Sævars. Tónlist 7. desember 2015 15:00
Berjast um titilinn DJ Íslands Fjórir af færustu plötusnúðum landsins mætast í einstakri keppni á aðventunni. Tónlist 4. desember 2015 19:00
Ótrúlegt myndband frá Björk: Tekið upp í munni söngkonunnar Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið Mouth Mantra sem má finna á nýjustu plötu hennar Vulnicura. Tónlist 4. desember 2015 17:30
50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4. desember 2015 15:30
Hugljúf útgáfa af Leppalúða Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi. Tónlist 4. desember 2015 14:30
Scott Weiland látinn Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi. Tónlist 4. desember 2015 13:30
Partívæn ádeila Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí. Tónlist 4. desember 2015 09:00
Bryan Ferry á leið í Hörpu Enski söngvarinn vakti mikla lukku þegar hann kom hingað síðast. Fréttablaðið skoðar feril kappans sem spannar fjóra áratugi. Lífið 3. desember 2015 08:00
Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. Tónlist 2. desember 2015 14:30
Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2. desember 2015 11:30
Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Tónlist 1. desember 2015 16:30
Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Tónlist 1. desember 2015 15:30
Nýtt lag frá hljómsveitinni Evu: „Klementínan á sitt prívat lag sem er auðvitað bara ósanngjarnt fyrir mandarínuna“ Gefa út í dag sitt fyrsta jólalag. Berjast fyrir kaðlapeysum og inniskóm. Lífið 1. desember 2015 11:35
Kunnugleg sveitasælusál Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári. Gagnrýni 1. desember 2015 08:30
Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir. Lífið 1. desember 2015 08:00
Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta "Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn. Lífið 1. desember 2015 07:00
Nýtt myndband frá PSY: Ætlar sér að koma útvíðum buxum aftur á kortið Útvíðar buxur, furðuleg galdrabrögð með plastsverðum og tunnur munu öll njóta umtalsverðra vinsælda ef nýjasta myndband PSY fer á flug. Tónlist 30. nóvember 2015 19:50
Leitar að innblæstri í Barcelona yfir jólin Glowie gefur út spánýtt lag á allra næstu dögum og leitar sér svo að innblæstri á indverskum veitingastað á aðfangadag. Tónlist 30. nóvember 2015 11:15
Veltir fyrir sér fallegum hlutum Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík. Lífið 30. nóvember 2015 09:00
Nýtt lag og myndband frá Emmsjé Gauta: "Ómar Ragnarsson er svo nettur náungi“ Emmsjé Gauti hefur gefið út lagi sem nefnist Ómar Ragnarsson. Tónlist 28. nóvember 2015 14:02
Lítið um tímaeyðslu Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði. Tónlist 28. nóvember 2015 10:30
M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað. Tónlist 27. nóvember 2015 17:00
Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. Lífið 27. nóvember 2015 10:12
Magnað „mash-up“ af nýjustu plötu Adele Tónlistarmaðurinn Sam Tsui blandaði saman hverju einasta lagi af nýjustu plötu Adele í eitt fjögurra mínútna lag. Tónlist 26. nóvember 2015 21:34
Aldrei hafa fleiri keppt í Eurovision og munu gera á næsta ári Metárin 2008 og 2011 jöfnuð í Stokkhólmi á næsta ári þegar 43 þjóðir keppast um sigur í Eurovision. Lífið 26. nóvember 2015 10:23
Adele, Fallon og allt gengið með sérstaka útgáfu af laginu Hello - Myndband Adele var gestur í The Tonight Show með Jimmy Fallon í vikunni og fór hreinlega á kostum. Lífið 25. nóvember 2015 15:03