Ragna Kjartansdóttir eða Cell 7 eins og hún er gjarnan kölluð velur hljóðrás þessa föstudags.Vísir/Ernir
Það er rappgoðsögnin hún Ragna Cell 7 sjálf sem sér um föstudagsplaylistann að þessu sinni. Ef hlustað er á listann í réttri röð er hann hin besta uppskrift að nokkuð fjörugu föstudagskvöldi.