Ragga Holm hefur töluvert starfað með Reykjavíkurdætrum og Kilo er rappari sem vakti fyrst athygli á þessu ári en hann er frá Reykjanesbæ.
Lagið heitir Hvað Finnst Þér Um Það? en það er Jóhann Páll Jónsson sem leikstýrir myndbandinu sem sjá má hér að neðan.