Sækir innblásturinn í sálfræðinámið Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. nóvember 2017 11:00 Árný sendi nýlega frá sér lag sem hún segir innblásið af sálfræðinámi sínu. Tónlistarkonan Árný sendi nú nýlega frá sér fyrsta lagið af komandi plötu en það nefnist Nowhere I’d Rather Be. Árný er með BS í sálfræði og valdi sálfræðinámið fram yfir tónlistarnám, en því sá hún stundum eftir á meðan á náminu stóð. Á endanum fór það svo að hún sótti töluverðan innblástur úr sálfræðinni sem hún nýtir sér nú við textagerð. Og ekki er lengur samviskubitinu fyrir að fara. „Ég hef lengi haft áhuga á því hvernig hugsanir og líðan okkar eru samtvinnuð og því hvað við höfum í raun mikil tök á að stjórna hvernig okkur líður. Þá skiptir svo miklu máli hverju við trúum að við getum. Textarnir fjalla um að brjótast út úr þessum hömlum sem maður setur á sjálfan sig,“ segir Árný. „Ég var einu sinni viss um að ég gæti aldrei keyrt beinskiptan bíl og að ég kynni ekki að kaupa avókadó. Ég var líka sannfærð um að ég gæti ekki gefið út plötu sem ég væri raunverulega sátt við og gæti ekki leyft mér að vera sátt í eigin skinni. Ekkert af þessu reyndist rétt en ég gat það samt ekki fyrr en ég í rauninni leyfði mér að geta það.“ Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkonan Árný sendi nú nýlega frá sér fyrsta lagið af komandi plötu en það nefnist Nowhere I’d Rather Be. Árný er með BS í sálfræði og valdi sálfræðinámið fram yfir tónlistarnám, en því sá hún stundum eftir á meðan á náminu stóð. Á endanum fór það svo að hún sótti töluverðan innblástur úr sálfræðinni sem hún nýtir sér nú við textagerð. Og ekki er lengur samviskubitinu fyrir að fara. „Ég hef lengi haft áhuga á því hvernig hugsanir og líðan okkar eru samtvinnuð og því hvað við höfum í raun mikil tök á að stjórna hvernig okkur líður. Þá skiptir svo miklu máli hverju við trúum að við getum. Textarnir fjalla um að brjótast út úr þessum hömlum sem maður setur á sjálfan sig,“ segir Árný. „Ég var einu sinni viss um að ég gæti aldrei keyrt beinskiptan bíl og að ég kynni ekki að kaupa avókadó. Ég var líka sannfærð um að ég gæti ekki gefið út plötu sem ég væri raunverulega sátt við og gæti ekki leyft mér að vera sátt í eigin skinni. Ekkert af þessu reyndist rétt en ég gat það samt ekki fyrr en ég í rauninni leyfði mér að geta það.“
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“