Emmsjé Gauti kýs Svarta Framtíð: „Sexy strætóskýli“ Stefán Þór Hjartarson skrifar 26. október 2017 18:00 Samtíðin er svört hjá Gauta Mynd/Gauti Emmsjé Gauti virðist vera búinn að gera upp hug sinn í komandi kosningum en hann tístir um ákvörðun sína og með fylgir eftirfarandi mynd af auglýsingu Svikamyllu ehf. dularfulls eignarfélags sem auglýsir víða um borg og stendur um þessar mundir fyrir kosningabaráttu til að vekja athygli á „ósýnilegum, allsráðandi hundshræjadansi fulltrúalýðræðisins“Meira má fræðast um kosningabaráttuna hér.Sexy strætóskýli. Ég kýs svarta framtíð. Áfram HATARI! pic.twitter.com/ZgTmmgolVN— Emmsjé (@emmsjegauti) October 26, 2017 Neysluvaka fer fram næstkomandi laugardagskvöld á skemmtistaðnum Húrra. Hljómsveitin Hatari sendir frá sér sína fyrstu EP plötu, Neysluvara, en ásamt Hatara koma fram Cyber, Kuldaboli og russian.girls.Frekari upplýsinga um Neysluvöku má afla sér hér.Facebook-síðu Svikamyllu ehf má nálgast hérna. Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Emmsjé Gauti virðist vera búinn að gera upp hug sinn í komandi kosningum en hann tístir um ákvörðun sína og með fylgir eftirfarandi mynd af auglýsingu Svikamyllu ehf. dularfulls eignarfélags sem auglýsir víða um borg og stendur um þessar mundir fyrir kosningabaráttu til að vekja athygli á „ósýnilegum, allsráðandi hundshræjadansi fulltrúalýðræðisins“Meira má fræðast um kosningabaráttuna hér.Sexy strætóskýli. Ég kýs svarta framtíð. Áfram HATARI! pic.twitter.com/ZgTmmgolVN— Emmsjé (@emmsjegauti) October 26, 2017 Neysluvaka fer fram næstkomandi laugardagskvöld á skemmtistaðnum Húrra. Hljómsveitin Hatari sendir frá sér sína fyrstu EP plötu, Neysluvara, en ásamt Hatara koma fram Cyber, Kuldaboli og russian.girls.Frekari upplýsinga um Neysluvöku má afla sér hér.Facebook-síðu Svikamyllu ehf má nálgast hérna.
Tónlist Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“