Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Fjölbreytt tíska í vetur

Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Stelpuleg, sjálfsörugg og þokkafull

Hver gengur þarna eftir lífsins stræti? Á ótrúlega háum skóm? Með hátt, sítt tagl og ögn af yfirlæti, á lærasíðum háskólabol? Það er söngfuglinn fagri, sjálf Ariana Grande.

Lífið
Fréttamynd

Fagnar breyttum heimi tískunnar

Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Er algjör langamma í hjarta mínu

Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Endalaus vinna og óbilandi áhugi

Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rihanna knúsaði Ágústu Ýr

Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Það sem er notað verður nýtt

Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Innlent
Fréttamynd

Ferðalag bananans skoðað í þaula

Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins.

Lífið