Útilyktin vinsæl hjá hátíðargestum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. maí 2021 18:01 Frá upplifunarsýningunni ÚTILYKT á HönnunarMars. Hjördís Jónsdóttir Gras, íslenskt grjót og útilykt tóku yfir verslun 66°Norður á HönnunarMars þar sem samstarf þeirra við Fischersund var kynnt. Útilykt ilmurinn vakti mikla athygli tískuáhugafólks á hátíðinni og vildu margir prófa að finna lyktina af þessum nýja ilm. Um er að ræða þverfaglegt hönnunarverkefni þar sem markmiðið var að búa til ilm fyrir 66°Norður og ákveðinn upplifunarheim í kringum ilminn, en hluti af verkefninu er einnig tónverk sem unnið er af Jónsa í Sigurrós, Sindra og Kjartani Holm. Verkið var spilað á sýningunni. Hjördís Jónsdóttir Jónsi í Sigurrós er einn af þeim sem stendur að fyrirtækinu Fischersund sem sérhæfir sig í upplifun og skynjun en hann og systur hans, Lilja, Ingibjörg og Sigurrós, stofnuðu Fischersund saman árið 2017. Ilmvatnið er handgert hér á Ísland og unnið úr íslenskum lækningajurtum og jurtaolíum sem gerir þetta að hreinni ilmvöru sem er laus við öll óæskileg aukaefni. Eins og fyrr segir er innblástur sóttur í íslenska náttúru og íslenska útilykt en vindurinn, sjórinn, snjórinn, nýslegið gras og að vera úti lék stærstan þátt í innblæstrinum. Systkinin sömdu þennan texta í tengslum við verkefnið. Hjördís Jónsdóttir Vindur í fangið úr öllum áttum Skafrenningur smýgur innundir úlpukraga Snjóperlur á frosnum lopavettlingum Berjablá tunga og höfuð hvílir í mjúku lyngi Sláttuvél í fjarlægum garði Óskreytt jólatré fýkur niður gangstétt í sjávarrokinu Hélaðar rúður, veðurfréttir og miðstöðin í botni Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hjördís Jónsdóttir tók af gestum sýningarinnar á HönnunarMars. Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39 Halda uppboð á frumgerðum hönnuðanna í Ásmundarsal Á morgun fer fram sérstakt uppboð í Ásmundarsal á milli 15:00 og 17:00. Á uppboðinu verða hlutir sýningarinnar Hlutverks til sölu og verður Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs í hlutverki uppboðsstjóra. 22. maí 2021 17:30 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Útilykt ilmurinn vakti mikla athygli tískuáhugafólks á hátíðinni og vildu margir prófa að finna lyktina af þessum nýja ilm. Um er að ræða þverfaglegt hönnunarverkefni þar sem markmiðið var að búa til ilm fyrir 66°Norður og ákveðinn upplifunarheim í kringum ilminn, en hluti af verkefninu er einnig tónverk sem unnið er af Jónsa í Sigurrós, Sindra og Kjartani Holm. Verkið var spilað á sýningunni. Hjördís Jónsdóttir Jónsi í Sigurrós er einn af þeim sem stendur að fyrirtækinu Fischersund sem sérhæfir sig í upplifun og skynjun en hann og systur hans, Lilja, Ingibjörg og Sigurrós, stofnuðu Fischersund saman árið 2017. Ilmvatnið er handgert hér á Ísland og unnið úr íslenskum lækningajurtum og jurtaolíum sem gerir þetta að hreinni ilmvöru sem er laus við öll óæskileg aukaefni. Eins og fyrr segir er innblástur sóttur í íslenska náttúru og íslenska útilykt en vindurinn, sjórinn, snjórinn, nýslegið gras og að vera úti lék stærstan þátt í innblæstrinum. Systkinin sömdu þennan texta í tengslum við verkefnið. Hjördís Jónsdóttir Vindur í fangið úr öllum áttum Skafrenningur smýgur innundir úlpukraga Snjóperlur á frosnum lopavettlingum Berjablá tunga og höfuð hvílir í mjúku lyngi Sláttuvél í fjarlægum garði Óskreytt jólatré fýkur niður gangstétt í sjávarrokinu Hélaðar rúður, veðurfréttir og miðstöðin í botni Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Hjördís Jónsdóttir tók af gestum sýningarinnar á HönnunarMars. Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir Hjördís Jónsdóttir
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39 Halda uppboð á frumgerðum hönnuðanna í Ásmundarsal Á morgun fer fram sérstakt uppboð í Ásmundarsal á milli 15:00 og 17:00. Á uppboðinu verða hlutir sýningarinnar Hlutverks til sölu og verður Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs í hlutverki uppboðsstjóra. 22. maí 2021 17:30 66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25 Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39
Halda uppboð á frumgerðum hönnuðanna í Ásmundarsal Á morgun fer fram sérstakt uppboð í Ásmundarsal á milli 15:00 og 17:00. Á uppboðinu verða hlutir sýningarinnar Hlutverks til sölu og verður Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkítektúrs í hlutverki uppboðsstjóra. 22. maí 2021 17:30
66°Norður og Fischersund hönnuðu ilmvatn innblásið af íslenskri útilykt 66°Norður og ilmhúsið Fischersund hafa sameinað krafta sína og skapað ilmheim innblásinn af íslenskri útilykt. Þetta áhugaverða samstarf verður opinberað á HönnunarMars, sem fer fram um helgina og verður formlega sett á morgun. 18. maí 2021 16:25