Saumar þjóðbúninga á færibandi á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2021 20:06 Ragnhildur með hluta af hópnum sínum, sem hún hefur saumað búninga á. Allt mjög fallegir búningar, sem mikil vinna og alúð hefur verið lögð í. Hún er lengst til vinstri á myndinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnhildur Birna Jónsdóttir á Hvolsvelli er engin venjulega kona þegar kemur að saumaskap því hún hefur saumað á annan tug þjóðbúninga á sitt fólk. Hún segir saumaskap veita sér hugarró. Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira