Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. Körfubolti 12. mars 2020 18:30
Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 12. mars 2020 18:15
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10. mars 2020 19:56
Leikmenn í sóttkví í sömu stöðu og meiddir leikmenn Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um næstu skref í baráttunni við kórónuveiruna. Sport 10. mars 2020 12:29
Ekkert áhorfendabann á Íslandi en fleiri fundir framundan Áhorfendum er óhætt að mæta áfram á íþróttaleiki á Íslandi þrátt fyrir kórónuveiruna en þetta er helsta niðurstaðan á samráðsfundi í höfuðstöðvum íslenskra íþrótta í gær. Sport 10. mars 2020 08:00
Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 9. mars 2020 13:30
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. Handbolti 9. mars 2020 11:30
Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 8. mars 2020 23:00
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. Körfubolti 8. mars 2020 11:00
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 8. mars 2020 09:30
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. Körfubolti 7. mars 2020 23:30
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. mars 2020 13:29
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. Körfubolti 7. mars 2020 11:30
Arnar eftir leik: Vorum verra liðið og verðskulduðum tap Arnar Guðjónsson var ekki par sáttur við spilamennsku sinna manna í Vesturbænum í kvöld er Stjarnan tapaði með tveggja stiga mun fyrir KR. Lokatölur 79-77 KR í vil í leik sem hefði geta farið langleiðina með að tryggja Stjörnunni deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 6. mars 2020 23:30
Matthías Orri: Fáum borgað fyrir að spila körfubolta og vera í formi Matthías Orri Sigurðarson var frábær í liði KR í kvöld er liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-77 KR í vil og Íslandsmeistararnir hefndu þar með fyrir tapið stóra í Garðabænum fyrr á leiktíðinni. Körfubolti 6. mars 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 79-77 | KR hefndi fyrir ófarirnar í Garðabænum KR vann tveggja stiga sigur á Stjörnunni í DHL-Höllinni í Vesturbænum í gríðar spennandi leik í Domino´s deild karla í kvöld. KR var án tveggja lykilmanna í leiknum og átti harma að hefna frá fyrri leik liðanna sem Stjarnan vann með 43 stiga mun í Garðabænum. Körfubolti 6. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 79-87 Valur | Þórsarar þurfa á kraftaverki að halda í lokaumferðunum Þór Akureyri er nánast fallið úr Dominos deild karla í körfubolta eftir tap gegn Val á Akureyri í kvöld. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg á Vísi. Körfubolti 6. mars 2020 20:30
Sportpakkinn: Njarðvíkingar og Tindastólsmenn svöruðu vel fyrir svekkjandi töp í síðustu umferð Keflavík, Njarðvík, Tindastóll og ÍR unnu öll sína leiki í 20. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leiki gærkvöldsins. Körfubolti 6. mars 2020 15:45
Brynjar ræddi við Gaupa: Þetta var gríðarlega erfiður dagur í gær Brynjar Þór Björnsson verður ekki með KR-ingum í kvöld í stórleiknum á móti Stjörnunni í Dominos´s deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson hitti Brynjar í dag og heyrði hans hlið á því af hverju hann hefur afboðað komu sína í leikinn. Körfubolti 6. mars 2020 15:00
Brynjar Þór stendur fast á sínu og hefur áhyggjur af krakkamótum um helgina Körfuboltamaðurinn Brynjar Þór Björnsson heldur áfram að tjá sig um smithættu vegna Kórónuveirunnar á fésbókarsíðu sinni eftir að hafa í gær afboðað sig í stórleik KR og Stjörnunnar í kvöld. Körfubolti 6. mars 2020 11:15
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og Arnold Palmer mótið Það eru tveir afar þýðingarmiklir leikir í Dominos-deild karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Þriðja síðasta umferð deildarinnar verður svo gerð upp með myndarlegum hætti í Domino's Körfuboltakvöldi. Sport 6. mars 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 76-87 | Njarðvík upp að hlið KR Njarðvík náði tveggja stiga forskoti á Hauka og er með betri innbyrðis úrslit úr leikjum liðanna, eftir 87-76 sigur í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 82-88 | Stólarnir svöruðu fyrir sig Tindastóll vann í kvöld 88-82 sigur á Þór í Þorlákshöfn á gamla heimavelli þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar, í þriðju síðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 73-118 Keflavík | Keflavík burstaði Fjölnismenn Fjölnismenn unnu góðan sigur á Stólunum í síðustu umferð en mættu ofjörlum sínum í Keflavík í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 82-90 | ÍR skildi Grindavík eftir í 8. sæti ÍR komst upp að hlið Hauka í 6.-7. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta með sigri á Grindavík í kvöld, 90-82. Grindavík er í 8. sæti og getur ekki endað ofar. Körfubolti 5. mars 2020 22:00
Einar Árni: Ánægður með góðan sigur Einar Árni Jóhannsson stýrði Njarðvík til sigurs gegn Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 5. mars 2020 21:30
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 5. mars 2020 13:00