Arnar Guðjónsson: Siggi Dúlla spurði mig hvort ég ætli að skíra barnið mitt Þór Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2021 20:35 Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Vilhelm Stjarnan komst aftur á beinu brautina í kvöld eftir sigur á botnliði Hauka. Stjarnan voru talsvert betri í seinni hálfleik sem varð til þess að þeir unnu 12 stiga sigur 88 - 76. „Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
„Siggi Dúlla hringdi í mig og spurði mig hvort ég ætlaði að skíra barnið mitt sem er á leiðinni Þór eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum á móti Þórs liðunum. Við sýndum góða spretti í þessum leik líkt og á móti Þór. Munurinn er bara að Þórs liðin eru betri en Haukar, þeir spila bara betri körfubolta þessa stundina," sagði Arnar þjálfari Stjörunnnar aðspurður hver væri munurinn á þessum leik og síðustu tveimur. Arnar var ánægður með orkuna í sínu liði á köflum í kvöld og fannst honum liðið sitt vara klókir á köflum í kvöld. Haukar komust snemma leiks átta stigum yfir og þá tók Arnar þjálfari Stjörnunnar leikhlé og las yfir sínum mönnum. „Við byrjuðum leikinn mjög illa, við vorum allir mjög ósáttir hvernig við byrjuðum leikinn og er þetta byrjun sem við viljum ekki standa fyrir." „Við náðum upp góðri orku í okkar leik síðustu 3-4 mínúturnar í öðrum leikhluta sem við tókum með okkur í seinni hálfleik, við byggðum ofan á þann kafla í seinni hálfleik og fengum upp góða stemmningu sem gaf tóninn." Ægir Þór Steinarsson er algjör lykilmaður í Stjörnuliðinu, það mæðir mikið á honum og spilaði hann nánast allan leikinn í kvöld. „Við erum undir mannaðir, Ægir er að spila talsvert meira en hann á að gera, Ægir er vítamínið í liðinu og er mjög erfitt fyrir liðið að hann megi aldrei fara útaf, en þannig er staðan hjá okkur. Það var ákveðið í hádeginu að hvíla Dúa og erum við ekki vissir hvað nákvæmlega er að hrjá hann og vona ég bara að hann verði klár á móti Keflavík á föstudaginn," sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Mbappé og félagar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira