Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur vann allt sem í boði var

    Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld

    Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum.

    Sport