Karlalið Vals hafa tapað öllum leikjum sínum síðan kvennalið félagsins unnu titlana Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld. Handbolti 7. maí 2019 15:30
Hætti óvænt með tvö kvennalið á rúmum mánuði Elías Már Halldórsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6. maí 2019 12:26
HK áfram í deild þeirra bestu HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna eftir sigur á Fylki í umspilinu um laust sæti í deild þeirra bestu. Handbolti 30. apríl 2019 21:26
59 ár síðan félag vann báða þessa titla á sama ári og Valur vann þá báða á sömu helgi Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals. Handbolti 29. apríl 2019 11:30
Eftirmaður Jónatans fundinn KA/Þór er búið að ráða þjálfara til næstu tveggja ára. Handbolti 29. apríl 2019 09:49
Valur vann allt sem í boði var Valur er þrefaldur meistari í handbolta kvenna en liðið lagði Fram að velli 3-0 í úrslitaviðureign Olísdeildarinnar. Íris Björk Símonardóttir lokaði marki Vals í leikjunum þremur og var valin leikmaður úrslitakeppninnar. Handbolti 29. apríl 2019 06:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-21 | Þrennan í húsi hjá Val Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn hjá Val síðan 2014. Handbolti 28. apríl 2019 19:00
Myndaveisla: Valur fagnaði þrennunni Það var mikil gleði í Origo-höllinni í kvöld. Handbolti 28. apríl 2019 18:45
Ágúst: Stebbi er búinn að tala um það í allan vetur og ég held að hann hafi rétt fyrir sér Þjálfari þrefaldra meistara var sáttur í dag. Handbolti 28. apríl 2019 18:01
FH búið að finna þjálfara FH-ingar eru búnir að ráða þjálfara fyrir kvennalið félagsins í handbolta. Handbolti 25. apríl 2019 22:45
Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Þjálfari Fram gat ekki stillt sig um að skjóta á Val. Handbolti 25. apríl 2019 19:45
Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. Handbolti 25. apríl 2019 19:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. Handbolti 25. apríl 2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. Handbolti 23. apríl 2019 22:15
Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Steinunn Björnsdóttir var svekkt í kvöld. Handbolti 23. apríl 2019 22:08
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. Handbolti 23. apríl 2019 13:00
Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum. Sport 23. apríl 2019 11:30
Fylkir skellti HK og er skrefi nær úrvalsdeildarsæti HK er komið með bakið upp við vegg. Handbolti 22. apríl 2019 18:07
HK og Fylkir mætast í úrslitaeinvíginu um sæti í Olís-deildinni Sópuðu FH og ÍR úr keppni. Handbolti 12. apríl 2019 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 25-22 | Valur í úrslit eftir að hafa sópað út Haukum Valur mætir Fram í úrslitunum annað árið í röð. Handbolti 11. apríl 2019 23:15
Ágúst: Kallinn bara algjörlega búinn Ágúst er búinn að koma Val í úrslit Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 11. apríl 2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 34-29 | Fram í úrslit Fram er komið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 11. apríl 2019 20:30
Hrafnhildur tekur sér frí frá þjálfun: „Ætla að prófa að stjórna mínu lífi sjálf“ Hrafnhildur Skúladóttir er á leið í pásu frá handbolta. Handbolti 11. apríl 2019 20:28
Aldrei betri en í leikjunum á móti ÍBV í vetur Framkonan Ragnheiður Júlíusdóttir hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjunum í einvígi Fram og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar kvenna. Handbolti 11. apríl 2019 16:30
Þrjú lið geta í kvöld komist í úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn Tvö Valslið og eitt Framlið geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi sinnar deildar og verður hægt að fylgjast með öllum þremur leikjunum í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 11. apríl 2019 15:30
Haukar fara líka úr Adidas Puma framleiðir búninga fyrir handknattleiksdeild Hauka næstu árin. Handbolti 10. apríl 2019 20:00
HK og Fylkir sigri frá úrslitaeinvíginu Umspilið um sæti í Olís-deild kvenna á næsta ári er farið í gang. Handbolti 9. apríl 2019 21:27
Seinni bylgjan: Logi ekki sammála valinu á tilþrifum tímabilsins Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um valið á bestu tilþrifum tímabilsins. Handbolti 8. apríl 2019 23:00