Sportpakkinn: Liðin eru mjög ánægð með breytingu HSÍ á bikarvikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 15:15 FH-ingar unnu bikarinn í fyrra en léku þá úrslitaleikinn daginn eftir undanúrslitaleikinn. Mynd/S2 Sport Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Í vikunni var dregið í undanúrslitin í karla og kvennaflokki í Coca Cola bikarnum í handbolta sem leikinn verða á miðvikudegi og fimmtudegi í fyrsta sinn. En hvers vegna þessar breytingar? „Við ákváðum fyrst og fremst að gera þetta til að gefa liðunum auka frídag inn á milli. Það er mikil umræða innan handboltans um álag á leikmönnum og við viljum vera með í þeirri umræðu og sjálfsögðu aðeins að létta á því,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. „Ég held að það sé mikill munur fyrir liðin að spila á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir fimmtudag og föstudag, þegar kemur að úrslitaleiknum á laugardegi. Eins gefur þetta liðunum sem eru í úrslitunum, sér í lagi karla megin sem voru að spila á föstudegi áður, aukið tækifæri til að mynda stemmningu í sínum liðum,“ sagði Róbert Geir „Með þessu náum við vonandi að fjölga áhorfendur og auka stemmningu á úrslitaleikjunum á laugardeginum,“ sagði Róbert Geir. „Þetta er búið að takast frábærlega undanfarin ár og við viljum alltaf gera betur. Með þessu þá held ég að við munum auka gæðin á leikjunum á laugardeginum. Vonandi náum við líka að auka stemmninguna með auknum áhorfendafjölda. Liðin sem við höfum talað við eru mjög ánægð með þetta og ég held að þetta sér eitthvað sem verði keppninni til hagsbóta,“ sagði Róbert Geir. Það má sjá alla frétt Guðjón Guðmundssonar um breytinguna á uppsetningu bikarvikunnar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Ég held að þetta sé mikill munur fyrir liðin í bikarúrslitaleiknum Olís-deild karla Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Handknattleiksambands Íslands ákvað að bregðast við umræðu um of mikið álag á leikmönnum með því að gefa bikarúrslitaliðunum aukadag til að undirbúa sig fyrir bikarúrslitaleikinn í ár. Guðjón Guðmundsson ræddi við framkvæmdastjóra Handknattleikssambands Íslands. Í vikunni var dregið í undanúrslitin í karla og kvennaflokki í Coca Cola bikarnum í handbolta sem leikinn verða á miðvikudegi og fimmtudegi í fyrsta sinn. En hvers vegna þessar breytingar? „Við ákváðum fyrst og fremst að gera þetta til að gefa liðunum auka frídag inn á milli. Það er mikil umræða innan handboltans um álag á leikmönnum og við viljum vera með í þeirri umræðu og sjálfsögðu aðeins að létta á því,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. „Ég held að það sé mikill munur fyrir liðin að spila á miðvikudag og fimmtudag í staðinn fyrir fimmtudag og föstudag, þegar kemur að úrslitaleiknum á laugardegi. Eins gefur þetta liðunum sem eru í úrslitunum, sér í lagi karla megin sem voru að spila á föstudegi áður, aukið tækifæri til að mynda stemmningu í sínum liðum,“ sagði Róbert Geir „Með þessu náum við vonandi að fjölga áhorfendur og auka stemmningu á úrslitaleikjunum á laugardeginum,“ sagði Róbert Geir. „Þetta er búið að takast frábærlega undanfarin ár og við viljum alltaf gera betur. Með þessu þá held ég að við munum auka gæðin á leikjunum á laugardeginum. Vonandi náum við líka að auka stemmninguna með auknum áhorfendafjölda. Liðin sem við höfum talað við eru mjög ánægð með þetta og ég held að þetta sér eitthvað sem verði keppninni til hagsbóta,“ sagði Róbert Geir. Það má sjá alla frétt Guðjón Guðmundssonar um breytinguna á uppsetningu bikarvikunnar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Ég held að þetta sé mikill munur fyrir liðin í bikarúrslitaleiknum
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Sportpakkinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira