Steinunn: Við erum særðar og reiðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 17:15 Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram. Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. „Við höfum beðið lengi eftir þessum leik og erum spenntar. Við teljum að á morgun muni ráðast hvort við ætlum okkur eitthvað í deildinni,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, en Fram-liðið hefur aldrei náð að vinna deildina undir stjórn Stefáns Arnarssonar. Valur vann alla titlana í fyrra og það fór illa í Fram-liðið. „Við höfum spilað vel og unnið sannfærandi. Við erum særðar og reiðar frá síðasta tímabili. Við ætlum okkur stóra hluti. Það er mikið hungur hjá okkur.“ Það er engu logið um það að Fram-liðið sé reitt og það hefur tekið reiði sína út á andstæðingum sínum í allan vetur. Þær hafa verið vægðarlausar og keyrt andstæðinga sína í kaf. „Það er frábær liðsheild hjá okkur og forréttindi að spila með sínum bestu vinkonum. Það er gaman að fara á æfingar með þeim.“ Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals, fór mikinn í liði Vals síðasta vetur og hún reiknar með alvöru leik á morgun. „Okkur hlakkar til og verður gaman að sjá hvar við stöndum á móti þeim. Þetta verður vonandi hörkuleikur þar sem við sýnum hvað í okkur býr. Þetta hefur verið of sveiflukennt í vetur og við ætlum að laga það,“ segir Díana Dögg. „Vörnin hefur ekki verið eins góð og í fyrra en hún er að koma hjá okkur. Það er gott er styttist í stóru leikina.“ Leikur liðanna hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Stórleikur í kvennaboltanum Olís-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Einn af stórleikjum vetrarins í Olís-deild kvenna fer fram á morgun þegar langbestu lið landsins - Valur og Fram - mætast. Fram er með þriggja stiga forskot á Valskonur sem verða að vinna leikinn. Annars er deildarmeistaratitillinn Fram-kvenna. „Við höfum beðið lengi eftir þessum leik og erum spenntar. Við teljum að á morgun muni ráðast hvort við ætlum okkur eitthvað í deildinni,“ segir Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, en Fram-liðið hefur aldrei náð að vinna deildina undir stjórn Stefáns Arnarssonar. Valur vann alla titlana í fyrra og það fór illa í Fram-liðið. „Við höfum spilað vel og unnið sannfærandi. Við erum særðar og reiðar frá síðasta tímabili. Við ætlum okkur stóra hluti. Það er mikið hungur hjá okkur.“ Það er engu logið um það að Fram-liðið sé reitt og það hefur tekið reiði sína út á andstæðingum sínum í allan vetur. Þær hafa verið vægðarlausar og keyrt andstæðinga sína í kaf. „Það er frábær liðsheild hjá okkur og forréttindi að spila með sínum bestu vinkonum. Það er gaman að fara á æfingar með þeim.“ Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals, fór mikinn í liði Vals síðasta vetur og hún reiknar með alvöru leik á morgun. „Okkur hlakkar til og verður gaman að sjá hvar við stöndum á móti þeim. Þetta verður vonandi hörkuleikur þar sem við sýnum hvað í okkur býr. Þetta hefur verið of sveiflukennt í vetur og við ætlum að laga það,“ segir Díana Dögg. „Vörnin hefur ekki verið eins góð og í fyrra en hún er að koma hjá okkur. Það er gott er styttist í stóru leikina.“ Leikur liðanna hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Stórleikur í kvennaboltanum
Olís-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira