Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2019 11:59
Hvítur hvítur dagur valin best í Króatíu Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikari myndarinnar, tók við verðlaununum en það var einróma ákvörðun dómnefndar að velja myndina. Bíó og sjónvarp 29. júlí 2019 10:42
Glímdi við móðurmissi í eigin leikmynd Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd í byrjun september. Leikmyndahönnuðurinn og Edduverðlaunahafinn Hulda Helgadóttir missti móður sína um það leyti sem tökur hófust og öll vinna hennar við myndina varð að einhvers konar ferðalagi um eigið sorgarferli. Lífið 29. júlí 2019 08:00
Samfélagsmiðlar og New York í forgrunni í endurgerð Gossip Girl þáttanna Áhorfendur þáttanna Gossip Girl vilja vita hvort einhver úr gamla leikhópnum bregði fyrir í endurgerð þáttanna. Lífið 28. júlí 2019 11:16
Neistinn orðinn að báli hjá Shawn Mendes og Camilu Cabello Hið söngelska par gaf á dögunum út sumarsmellinn Señorita . Lífið 27. júlí 2019 11:41
Drungi tilnefnd sem besta glæpasagan í Bretlandi Drungi eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem besta glæpasaga ársins í Bretlandi en verðlaunin verða veitt í haust. Það er útgáfuhluti Amazon-samsteypunnar og Capital Crime glæpasagnahátíðin í London sem standa að verðlaununum. Menning 27. júlí 2019 10:45
Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Tónlist 26. júlí 2019 16:18
Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Tónlist 26. júlí 2019 15:19
Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Tónlist 26. júlí 2019 14:52
Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26. júlí 2019 14:30
Stallone segir nýja Rocky mynd í vinnslu Vinna er hafin við níundu Rocky-myndina og viðræður eru hafnar um framleiðslu þáttaraðar sem greini frá uppruna Rocky í bandarísku borginni Fíladelfíu. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2019 14:02
Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. Lífið 26. júlí 2019 12:12
Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26. júlí 2019 11:30
Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2019 10:32
Gefur út lag með The 1975 og hvetur til borgaralegrar óhlýðni Á nýrri plötu hljómsveitarinnar The 1975 sem kemur út í ágúst verður lag með loftslagsaktívistanum Gretu Thunberg. Lífið 25. júlí 2019 14:50
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. Lífið 25. júlí 2019 13:27
Forskeytið „stuð“ boðar gott Stuðlabandið frá Selfossi hefur fest sig í sessi á stóra sviðinu á Þjóðhátíð þar sem hljómsveitin mun troða upp um verslunarmannahelgina fjórða árið í röð. Trommarinn segir þá líta upp til sveitunga sinna í Skítamóral en telji sig hvorki í skugga þeirra né annarra. Lífið 25. júlí 2019 10:00
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. Lífið 25. júlí 2019 09:07
Mál Meek Mill tekið upp að nýju Áfrýjunardómstóll í bandarísku borginni Fíladelfíu sneri í dag við áratugsgömlum dómi á hendur rapparans Meek Mill. Meek var dæmdur fyrir brot á eiturlyfja og vopnalögum árið 2008 og hefur síðan verið á skilorði. Lífið 24. júlí 2019 21:05
Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 24. júlí 2019 18:02
Dæmdur í 55 ára fangelsi eftir að hafa gefið út lag um morðið á flótta undan réttvísinni Bandaríski rapparinn Tay-K, sem heitir réttu nafni Taymor McIntyre, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir morð. Erlent 24. júlí 2019 12:43
Heimildarmynd um Epstein í bígerð Sjónvarpsstöðin Lifetime hefur tilkynnt að ráðist verði í gerð heimildarmyndar um bandaríska milljarðamæringinn Jeffrey Epstein. Bíó og sjónvarp 24. júlí 2019 10:23
Blanda saman tveimur ólíkum heimum Systkinin Mikael Máni og Lilja María halda í tónleikaferð um landið og flytja verk sem þau sömdu í sameiningu. Lög sem eru ólík en mynda samt heild. Lífið 24. júlí 2019 10:00
Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. Lífið 24. júlí 2019 09:23
Adam Sandler sagður sýna stjörnuleik í væntanlegri mynd Leikur skartgripasala sem teflir á tæpasta vað. Bíó og sjónvarp 23. júlí 2019 15:32
Leikari Stranger Things opnar sig um erfiðleika í æsku: „Ég var feitlaginn strákur sem elskaði leiklist“ Dacre Montgomery segir að það hafi verið honum haldreipi í lífinu að eiga sér draum. Lífið 23. júlí 2019 15:28
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. Innlent 23. júlí 2019 11:15
Móðir A$AP Rocky segir Svía vilja refsa syni sínum öðrum til viðvörunar Renee Black, móðir rapparans A$AP Rocky, segist vera orðin ráðþrota. Hún hefði haldið að ákall forseta Bandaríkjanna nægði til þess að leysa Rocky úr haldi. Hún hefur aðeins einu sinni náð að tala við Rocky síðan hann var handtekinn en hún segir að hann hafi verið í góðu jafnvægi. Lífið 23. júlí 2019 09:29
Frumkvöðlar í íslenskri tónlist verða til Firestarter - Reykjavik Music Accelerator, er nýr viðskiptahraðall á vegum Icelandic Startups sem ætlað er að efla íslenskt tónlistarlíf. Hraðallinn hefst þann 10. Október og stendur yfir í fjórar vikur. Lífið kynningar 23. júlí 2019 08:45
James Cameron óskar Marvel til hamingju með að hafa slegið met sitt Orðin tekjuhæsta mynd allra tíma. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2019 15:19