Hefur unnið að sýningunni í eitt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2020 15:31 Lagði drög að sýningunni á LungA árið 2012. mynd/Atli Már Hafsteinsson Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Þetta er hans fyrsta einkasýning í Gallery Port og finnst honum mikilvægt að taka fyrir viðfangsefni sem hann hefur verið að þróa í öll þessi ár. „Undirbúningur þessarar sýningar hefur staðið yfir í ár en segja má að drögin að henni hafi komið þegar ég og Sigurður Atli Sigurðsson vorum með opna vinnustofu á LungA árið 2012,“ segir Árni. Frá því á LungA hefur Árni leikið sér að hinum ýmsu formum en þó helst í skissubókinni eða stökum verkum, en aldrei verið tekið föstum tökum eins og í þessari sýningu. Allt frá formföstum verkum yfir í óræð form, skúlptúra og verk unnin með spartli og í prenti tekst Árni á við myndheim sem svo sannarlega margir myndlistarmenn hafa reynt við. Árni hefur unnið verkin síðastliðið ár. mynd/Atli Már Hafsteinsson Árni Már stofnaði Gallery Port með þeim Skarphéðni Bergþórusyni og Þorvaldi Jónssyni árið 2016 og hafa þeir haldið úti hátt í 100 sýningum og viðburðum. „Gallery Port er listamannarekið gallerí ásamt því erum við með vinnustofur fyrir listamenn í sama húsi. Aðsókn í rýmið hefur farið fram úr öllum vonum, bæði af listamönnum sem vilja sýna, söfnurum og unnendum menningar. Því verður spennandi að sjá hvernig Formfast mun taka á sig mynd í sýningarsalnum,“ segir Árni. Opnun sýningarinnar verður haldin frá 12:00 - 18:00 og að sögn verður farið vel eftir sóttvarnareglum. Menning Myndlist Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Listamaðurinn Árni Már Erlingsson opnar sýninguna Formfast þann 21. nóvember í Gallery Port. Þetta er hans fyrsta einkasýning í Gallery Port og finnst honum mikilvægt að taka fyrir viðfangsefni sem hann hefur verið að þróa í öll þessi ár. „Undirbúningur þessarar sýningar hefur staðið yfir í ár en segja má að drögin að henni hafi komið þegar ég og Sigurður Atli Sigurðsson vorum með opna vinnustofu á LungA árið 2012,“ segir Árni. Frá því á LungA hefur Árni leikið sér að hinum ýmsu formum en þó helst í skissubókinni eða stökum verkum, en aldrei verið tekið föstum tökum eins og í þessari sýningu. Allt frá formföstum verkum yfir í óræð form, skúlptúra og verk unnin með spartli og í prenti tekst Árni á við myndheim sem svo sannarlega margir myndlistarmenn hafa reynt við. Árni hefur unnið verkin síðastliðið ár. mynd/Atli Már Hafsteinsson Árni Már stofnaði Gallery Port með þeim Skarphéðni Bergþórusyni og Þorvaldi Jónssyni árið 2016 og hafa þeir haldið úti hátt í 100 sýningum og viðburðum. „Gallery Port er listamannarekið gallerí ásamt því erum við með vinnustofur fyrir listamenn í sama húsi. Aðsókn í rýmið hefur farið fram úr öllum vonum, bæði af listamönnum sem vilja sýna, söfnurum og unnendum menningar. Því verður spennandi að sjá hvernig Formfast mun taka á sig mynd í sýningarsalnum,“ segir Árni. Opnun sýningarinnar verður haldin frá 12:00 - 18:00 og að sögn verður farið vel eftir sóttvarnareglum.
Menning Myndlist Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira