Jones ekki með United á morgun Phil Jones mun ekki spila með Manchester United gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun. Fótbolti 4. mars 2013 18:00
Casillas í hópnum hjá Real á móti United - æfa hjá City Iker Casillas, markvörður Real Madrid, verður í leikmannahópi liðsins á móti Manchester United á morgun en liðin spila þá seinni leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. Fótbolti 4. mars 2013 09:15
Drogba var löglegur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Didier Drogba hafi verið löglegur í leiknum gegn Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28. febrúar 2013 10:00
Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 26. febrúar 2013 22:15
Casillas: Ég er farinn að geta hreyft fingurinn Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á undan áætlun og að endurhæfing sín gangi mjög vel en spænski landsliðsmarkvörðurinn braut þumal í bikarleik á móti Valencia 23. janúar. Casillas fór í aðgerð og hefur þurft að horfa á leiki liðsins undanfarna 30 daga. Fótbolti 22. febrúar 2013 16:00
Var Drogba ólöglegur í gær? Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 21. febrúar 2013 13:45
Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:48
Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:23
Messi átti ekki þátt í marki í fyrsta sinn síðan 5. desember Lionel Messi var nánast óþekkjanlegur á San Siro í kvöld og komst aldrei í takt við leikinn þegar Barcelona tapaði óvænt 0-2 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:15
Muntari hissa á því að hafa skorað Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, skoraði fyrir AC Milan í kvöld gegn Barcelona rétt eins og annar fyrrum leikmaður enska liðsins, Kevin Prince Boateng. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:08
Pique: Vorum lélegir og eigum engar afsakanir Leikmenn Barcelona voru ekki upplitsdjarfir í kvöld er þeir gengu af velli á San Siro eftir 2-0 tap gegn AC Milan. Fótbolti 20. febrúar 2013 22:00
Tíu leikir í röð hjá Barcelona án þess að halda hreinu Barcelona tapaði óvænt 2-0 á móti AC Milan í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20. febrúar 2013 21:54
Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2013 14:30
Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray. Fótbolti 20. febrúar 2013 13:46
AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna. Fótbolti 20. febrúar 2013 13:45
AC Milan mun reyna að stöðva Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. Fótbolti 20. febrúar 2013 07:00
Meistaradeildarmörkin: Bayern fór illa með Arsenal Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:41
Wenger: Þriðja mark Bayern gerir þetta virkilega erfitt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var súr eftir 1-3 tapið gegn Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Hann veit sem er að lið hans mun væntanlega ekki vinna neina keppni áttunda árið í röð. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:29
Robben: Komnir langleiðina í átta liða úrslit Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, var eðlilega kátur með góðan leik sinna manna gegn Arsenal í kvöld. Bayern vann leikinn, 1-3. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:20
Wenger tapsár | Þakkaði ekki fyrir leikinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þótti setja niður í kvöld er hann rauk út af vellinum í lok leiksins við FC Bayern án þess að þakka Jupp Heynckes, þjálfara Bayern, fyrir leikinn. Fótbolti 19. febrúar 2013 22:07
Wilshere styður Wenger: Leikmenn verða að axla ábyrgð Miðjumaðurinn Jack Wilshere hjá Arsenal var niðurbrotinn eftir tapið gegn Bayern í kvöld sem nánast gerir út um vonir Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 19. febrúar 2013 21:54
Berlusconi vill setja mann á Messi Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist ekki ætla að skipta sér af liðsuppstillingu síns liðs þegar það mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 19. febrúar 2013 18:15
Wilshere: Chelsea er fyrirmyndin Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur verið mikið í umræðunni fyrir leikinn í kvöld á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal þarf á stórleik að halda frá þessum 21 árs gamla miðjumanni ef liðið ætlar að ná hagstæðum úrslitum fyrir seinni leikinn í München. Fótbolti 19. febrúar 2013 15:15
Moutinho mátaði Malaga Porto er í ágætri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Malaga í Meistaradeildinni eftir 1-0 heimasigur í kvöld. Þeir héldu markinu hreinu og það gæti reynst dýrmætt. Fótbolti 19. febrúar 2013 14:52
Arsenal steinlá á heimavelli Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. Fótbolti 19. febrúar 2013 14:51
Schweinsteiger: Wilshere einn besti miðjumaður heims Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Müncen, segir að Arsenal-maðurinn Jack Wilshere sé í dag einn allra besti miðjumaður heims. Fótbolti 19. febrúar 2013 10:07
Arsene Wenger í miklum vígahug Sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld er fram fara tveir leikir. Porto tekur á móti Malaga og Arsenal fær Bayern München í heimsókn. Þetta eru fyrri leikir liðanna í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 19. febrúar 2013 06:00
Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. febrúar 2013 14:15
De Gea fékk mikið hrós frá Ferguson og Giggs Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu ánægður með frammistöðu spænska markvarðarins David de Gea í 1-1 jafnteflinu á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. David de Gea sá öðrum fremur til þess að Real-menn skoruðu aðeins eitt mark í leiknum. Fótbolti 14. febrúar 2013 09:15
Glæsitilþrif De Gea | Myndband Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13. febrúar 2013 22:26