Ekkert lið betra en Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 14:30 Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45
Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37
Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22
Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24