Landspítali af hættustigi á óvissustig Staðan batnar á spítalanum og færri greinast með kórónuveiruna í samfélaginu. Innlent 24. nóvember 2020 15:58
Lækni brugðið þegar hann sá veikindalista skipstjóra Hver skipverjinn á fætur öðrum af Júlíusi Geirmundssyni mætti í dómsal á Ísafirði og lýsti sinni upplifun af umdeildum þriggja vikna túr á miðunum. Innlent 24. nóvember 2020 14:01
Afleiðingar COVID-19 fyrir heimabúandi einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra Kórónuveiruheimsfaraldurinn hefur breytt lífi margra og haft alvarlegar afleiðingar í för með sér ekki síst fyrir heimabúandi fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra. Skoðun 24. nóvember 2020 12:34
Tekst á við enn eina krísuna Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, er sagður ætla að skipa Janet Yellen í embætti fjármálaráðherra. Hún hefur mikla reynslu og var til að mynda seðlabankastjóri. Erlent 24. nóvember 2020 12:23
Lyfta fólki upp með bestu plötusnúðum landsins Stuðningsfélagið Kraftur hefur sett í loftið eigin Spotify rás þar sem helstu plötusnúðar landsins munu verða með eigin lagalista. Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, kom með þessa hugmynd en hún er sjálf búin að sigrast á krabbameini og er félagsmaður í Krafti. Tónlist 24. nóvember 2020 11:31
„Þetta læðist greinilega að öllum“ Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum hefur komið sér fyrir á hóteli þar sem hann mun verja næstu viku í sóttkví. Innlent 24. nóvember 2020 11:11
Níu greindust innanlands í gær Níu greindust innanlands í gær. Fimm þeirra sem greindust voru í sóttkví, en fjórir ekki. Innlent 24. nóvember 2020 10:55
Útrásin sem klikkar ekki Á krepputímum hafa atvinnugreinar menningar borið hróður Íslands víða. Skoðun 24. nóvember 2020 10:32
Stærsti latexhanskaframleiðandi heims lokar verksmiðjum vegna Covid-19 Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. Erlent 24. nóvember 2020 08:09
Orð ársins of mörg til að velja eitt Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Erlent 23. nóvember 2020 23:46
Bólusetning verði skilyrði þess að fljúga Ástralska flugfélagið Qantas mun gera það að skilyrði þess að fólk sé bólusett fyrir kórónuveirunni, vilji það fljúga með félaginu. Viðskipti erlent 23. nóvember 2020 22:05
Víðir í sóttkví vegna smits í nærumhverfi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnasviði ríkislögreglustjóra, er kominn í sjö daga sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist í nærumhverfi hans. Innlent 23. nóvember 2020 20:56
Opnað á útgöngubann í nýju frumvarpi Heilbrigðisráðherra fær heimild til þess að setja á útgöngubann sé talin þörf á því vegna smithættu í samfélaginu verði nýtt frumvarp um breytingu á sóttvarnalögum að veruleika. Innlent 23. nóvember 2020 20:05
Margir skipverjanna enn óvinnufærir eftir hópsýkinguna Margir skipverjanna á Júlíusi Geirmundssyni eru enn óvinnufærir eftir að hafa veikst af kórónuveirunni um borð fyrr í vetur. Sjópróf voru við Héraðsdóm Vestfjarða í dag vegna málsins. Innlent 23. nóvember 2020 19:48
Aldrei eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei fengið eins margar tilkynningar um heimilisofbeldi og í ár, en þær eru nú orðnar tæplega sjö hundruð talsins. Innlent 23. nóvember 2020 19:00
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. Sport 23. nóvember 2020 18:45
Skora á Menntaskólann við Sund að hefja staðnám Foreldrar og forráðamenn nemenda í Menntaskólanum við Sund hafa farið þess á leit við stjórnendur skólans að hefja staðnám fram að jólaleyfi. Innlent 23. nóvember 2020 18:00
Fyrstu niðurstöður veki von í brjósti um að bóluefnið gagnist áhættuhópum Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisdeildar Landspítalans, segir frumniðurstöður rannsókna á bóluefni AstraZeneca veki von í brjósti um að lyfið geti gagnist áhættuhópum. Innlent 23. nóvember 2020 16:48
Mögulega búið að finna uppruna eina smitsins á Austurlandi Uppruna kórónuveirusmits sem á Austurlandi í síðustu viku, það eina í fjórðungnum, má mögulega rekja til einstaklings sem fann fyrir vægum Covid-einkennum, fór þó ekki í sýnatöku en er nú orðinn frískur. Innlent 23. nóvember 2020 15:48
Icelandair fjölgar ferðum yfir jólin Icelandair stefnir að því að fjölga áfangastöðum og flugferðum yfir jólin, þ.e. frá tímabilinu 16. desember til 10. janúar 2021. Viðskipti innlent 23. nóvember 2020 15:18
Reynslubolta í launadeilu við RÚV sagt upp störfum Félag fréttamanna, stéttarfélag stórs hlutfalls fréttamanna á Ríkisútvarpinu, telur það sæta furðu að yfirstjórn Ríkisútvarpsins láti niðurskurð hjá stofnuninni bitna á fréttastofunni. Innlent 23. nóvember 2020 15:17
200 þúsund króna sekt fyrir skjalafals og skróp í skimun Karlmaður frá Albaníu hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi og greiðslu 200 þúsund krónu sektar fyrir skjalafals og brot gegn sóttvarnalögum. Innlent 23. nóvember 2020 13:53
Hefði viljað sjá hærri virkni en 70 prósent Sóttvarnalæknir telur að góð þátttaka í bólusetningu hér á landi verði „lykillinn“ að því að komast út úr kórónuveirufaraldrinum. Innlent 23. nóvember 2020 12:33
Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Innlent 23. nóvember 2020 12:01
Leggur líklegast til við ráðherra að næstu aðgerðir gildi út árið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir mjög líklegt að þær tillögur sem hann mun leggja til við heilbrigðisráðherra varðandi áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir miðist við það að þær gildi út þetta ár. Innlent 23. nóvember 2020 11:37
Skima milljónir og grípa til harðra aðgerða í þremur borgum í Kína Yfirvöld í Kína hafa gripið til hertra sóttvarnaraðgerða eftir að á tuttugu manns greindust með Covid-19 í þremur borgum á síðustu viku. Erlent 23. nóvember 2020 11:12
Þrír greindust með veiruna innanlands Tveir voru í sóttkví við greiningu og einn utan sóttkvíar. Innlent 23. nóvember 2020 10:54
Svona var 139. upplýsingafundurinn vegna faraldurs Covid-19 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknisembættið hafa boðið til upplýsingafundar kl. 11 í dag um stöðu Covid-19 faraldursins hérlendis. Innlent 23. nóvember 2020 10:32
Veirunni líkar vel að flakka á milli fólks í fjölskyldu- og vinahópum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist mjög ánægður með þátttöku almennings í sóttvarnaaðgerðum undanfarnar vikur. Innlent 23. nóvember 2020 09:10
Fresta fjárlögum um viku vegna aðgerðanna á föstudag Önnur umræða um fjárlög sem fara átti fram á morgun á Alþingi mun frestast um að minnsta kosti viku. Viðskipti innlent 23. nóvember 2020 08:22