Gular viðvaranir í gildi á aðfangadag Gular viðvaranir vegna veðurs taka gildi víða um land á morgun, aðfangadag. Búist er við talsverðri rigningu við Faxaflóa, Breiðafjörð og á Vestfjörðum. Samhliða má búast við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum sem hefur í för með sér aukna hættu á á flóðum og skriðuföllum. Innlent 23. desember 2020 18:41
„Ég held að fólk sé greinilega ekki að hlusta á mig“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að það sé greinilegt að fólk sé ekki að taka mark á varnaðarorðum hans þegar litið er til þeirrar mannmergðar sem blasir við víða nú í aðdraganda jólahátíðarinnar. Mikil bílaumferð sýni glögglega að fólk sé á ferð og flugi á Þorláksmessu. Þórólfur hefur biðlað til fólks að takmarka mjög hittinga, sinna persónulegum smitvörnum og almennt að draga úr hraðanum í lífinu. Innlent 23. desember 2020 17:57
Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. Lífið 23. desember 2020 16:01
Hin sex ára Elena Mist safnaði 40 þúsund krónum á Instagram Elena Mist, sex ára í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, er að fylgjast með Öðruvísi jóladagatali SOS Barnaþorpanna í fyrsta sinn. Lífið 23. desember 2020 14:30
Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. Lífið 23. desember 2020 13:31
Svona gerir maður fullkomnar kartöflur í hvítum jafningi Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Lífið 23. desember 2020 12:31
Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. Innlent 23. desember 2020 11:53
Miklar verðhækkanir á jólamat Samkvæmt nýrri könnun ASÍ hefur matvara hækkað mjög í verði milli ára. Neytendur 23. desember 2020 11:52
Hátíðarstund Fíladelfíu verður stafræn í ár Hægt verður að fylgjast með hátíðarstund Fíladelfíu á Vísi og á heimasíðu kirkjunnar á morgun, aðfangadag klukkan 17. Lífið samstarf 23. desember 2020 11:46
Króli og Laddi fóru á kostum þegar þeir fluttu lagið Snjókorn falla Á dögunum var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga í beinni útsendingu á Stöð 2 og mættu helstu listamenn þjóðarinnar og flutti vel valin jólalög. Lífið 23. desember 2020 11:32
Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. Menning 23. desember 2020 10:37
Íslendingar á lokametrunum í jólagjafakaupum og sumir stressaðir Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld hitti Sindri Sindrason bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. Lífið 23. desember 2020 10:30
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 23. desember 2020 07:01
Vonar að fólk leyfi þeim sem dvelja á hjúkrunarheimili yfir jólin að fylgjast með hátíðinni í gegnum fjarskiptabúnað Forstöðumaður á Hrafnistu vonar að fjölskyldur leyfi ættingjum, sem dvelja á hjúkrunarheimilum, að fylgjast með jólahátíðinni í gegnum fjarskiptabúnað. Innlent 22. desember 2020 21:00
Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Innlent 22. desember 2020 20:00
„Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“ „Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima. Lífið 22. desember 2020 16:32
Svona reiðir maður fram hátíðarveganeftirrétt Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 22. desember 2020 13:31
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr lokaþættinum Á sunnudaginn var lokaþátturinn í Jólaboð Evu. Í þættinum eldaði Eva Laufey í beinni útsendingu í eldhúsinu heima hjá sér. Fékk hún til sín góða gesti samhliða því sem hún útbjó flotta smárétti sem tilvalið er að bera fram um hátíðirnar eða við annað gott tilefni. Matur 22. desember 2020 12:56
Helga Möller útskýrir handaskjálftann Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. Lífið 22. desember 2020 11:32
Zolo & co lítið og fallegt fjölskyldufyrirtæki í Keflavík Öðruvísi gjafavörur og ilmur fyrir heimilið er meðal þess sem fæst í versluninni Zolo & co í Keflavík, lítið fjölskyldufyrirtæki sem byrjaði í stofunni heima. Lífið samstarf 22. desember 2020 09:02
Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 22. desember 2020 07:01
Fallegur flutningur Selmu Björns og Vignis á laginu River Selma Björnsdóttir og Vignir Snær Vigfússon komu saman fram á aðventukvöldi Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Lífið 21. desember 2020 16:52
Sósan sem passar með öllu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Lífið 21. desember 2020 13:31
Líkur á að íbúar Seyðisfjarðar geti varið jólunum heima Líkur eru á að hluti íbúa Seyðisfjarðar geti varið jólunum heima en vonir standa til þess að hægt verði að aflétta rýmingu í dag eða næstu daga. Innlent 21. desember 2020 11:58
Bubbi sendir Seyðfirðingum kveðju og býður þeim öllum á Þorláksmessutónleikana Bubbi Morthens sendir kveðju til Seyðfirðinga eftir atburði síðustu daga og býður þorpsbúum á tónleika. Lífið 21. desember 2020 11:04
Að kúpla sig frá vinnu og streitu um jólin Þegar líður að jólum finnum við hvernig tilhlökkunin eykst eins og lítið fiðrildi í maganum. Vissulega þarf að gera klára margt fyrir jólin, bæði í vinnu og jólastússi. En síðan taka frídagarnir við og þá er um að gera að njóta. Atvinnulíf 21. desember 2020 07:01
Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 21. desember 2020 07:01
Fauci bólusetti jólasveininn Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. Lífið 20. desember 2020 14:17
„Ég hef alveg sleppt jólaþrifum og jólin voru alls ekki síðri“ „Það er alltaf auðvelt að segja að það sé best að vera tímanlega að öllu en það er í rauninni lykillinn að góðu skipulagi að vera tímanlega að fara yfir það sem á eftir að gera,“ segir Sólrún Diego um jólaskipulagið sitt. Lífið 20. desember 2020 12:01
Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 20. desember 2020 07:01