Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Danny Guthrie gjaldþrota

Danny Guthrie, fyrrum leikmaður Fram, Newcastle og Liverpool, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota í Bretlandi eftir að honum tókst ekki að endurgreiða lán sem hann tók árið 2019. Guthrie kaus frekar að endurgreiða veðmálaskuldir en að greiða upp lánið.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu uppgjörið úr 9. umferð Bestu-deildar

Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir gerðu upp 9. umferð Bestu-deildar kvenna í gær. Þær völdu lið umferðarinnar, besta leikmanninn og besta markið í uppgjörsþættinum Bestu mörkin.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig“

Jonathan Glenn, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigurinn á móti Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti ÍBV sér upp í 2. sæti deildarinnar, í bili. Mark ÍBV kom undir lok fyrri hálfleiks, lokatölur 1-0. 

Fótbolti
Fréttamynd

Klara bað Ólaf afsökunar og málið afgreitt

Ólafur H. Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki, staðfesti við Vísi að Blikar hefðu verið ósáttir við vinnubrögð KSÍ er leikmenn liðsins voru valdir í A-landslið karla í vikunni. Hann átti samtal við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, og allir skildu sáttir.

Íslenski boltinn