Emil um endurkomuna: Hafði alltaf trú á sjálfum mér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 09:00 Emil fagnar einu af mörkum sumarsins. Vísir/Diego Sóknarmaðurinn Emil Atlason hafði alltaf trú á því að hann kæmi til baka eftir ítrekuð meiðsli. Hann blómstrar nú í Bestu deildinni í knattspyrnu og er með sjálfstraustið í botni. Emil hefur farið mikinn með Stjörnunni á leiktíðinni og skorað 9 mörk í aðeins 13 deildarleikjum. „Mér líður mjög vel inn á vellinum, góð liðsheild og ef mér líður vel þá spila ég vel.“ Stjörnumenn eru komnir upp í 4. sæti og farnir að blanda sér í baráttuna um Evrópu. Eiga mörk Emils stóran þátt í því. „Jökull (Elísabetarson) tekur við og hann er með sínar hugmyndir. Það gengur mjög vel, Jölli er búinn að koma frábærlega inn í þetta. Eins og nútímafótbolti er, fótboltinn er alltaf að breytast á hverju ári og hann er með sína hugmyndafræði í þessu. Það er að skila sér.“ Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Emil hefur verið gríðarlega óheppinn með meiðsli á ferli sínum og meiddist illa á síðasta ári. „Ég lagði hart að mér að koma aftur til baka. Hafði alltaf trú á sjálfum mér og gæti sýnt hvað ég get.“ Stjarnan vann Fylki 4-0 í síðustu umferð Bestu deildarinnar. Emil skoraði þrennu í leiknum, eða hvað? Hann fékk aðeins tvö mörk skráð sig þar sem eitt var skráð sem sjálfsmark á Ólaf Kristófer Helgason, markvörð Fylkis. „Hann fór í slánna og svo aftur í hann en markaskorarinn í mér er ósáttur að einhverju leyti.“ Rætt var um frammistöðu Emils í síðasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport og voru menn á því að hann væri besti framherji deildarinnar um þessar mundir. „Frábært að heyra svona hluti frá sérfræðingunum, það er mjög gaman,“ sagði Emil áður en hann var spurður að því hvað hann ætlaði að skora mörg mörk í sumar. „Það kemur í ljós,“ svaraði framherjinn sposkur á svip en hann þarf enn tvö mörk til að jafna árangur síðasta tímabils. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Emil hefur farið mikinn með Stjörnunni á leiktíðinni og skorað 9 mörk í aðeins 13 deildarleikjum. „Mér líður mjög vel inn á vellinum, góð liðsheild og ef mér líður vel þá spila ég vel.“ Stjörnumenn eru komnir upp í 4. sæti og farnir að blanda sér í baráttuna um Evrópu. Eiga mörk Emils stóran þátt í því. „Jökull (Elísabetarson) tekur við og hann er með sínar hugmyndir. Það gengur mjög vel, Jölli er búinn að koma frábærlega inn í þetta. Eins og nútímafótbolti er, fótboltinn er alltaf að breytast á hverju ári og hann er með sína hugmyndafræði í þessu. Það er að skila sér.“ Fréttin heldur áfram eftir myndbandið. Emil hefur verið gríðarlega óheppinn með meiðsli á ferli sínum og meiddist illa á síðasta ári. „Ég lagði hart að mér að koma aftur til baka. Hafði alltaf trú á sjálfum mér og gæti sýnt hvað ég get.“ Stjarnan vann Fylki 4-0 í síðustu umferð Bestu deildarinnar. Emil skoraði þrennu í leiknum, eða hvað? Hann fékk aðeins tvö mörk skráð sig þar sem eitt var skráð sem sjálfsmark á Ólaf Kristófer Helgason, markvörð Fylkis. „Hann fór í slánna og svo aftur í hann en markaskorarinn í mér er ósáttur að einhverju leyti.“ Rætt var um frammistöðu Emils í síðasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport og voru menn á því að hann væri besti framherji deildarinnar um þessar mundir. „Frábært að heyra svona hluti frá sérfræðingunum, það er mjög gaman,“ sagði Emil áður en hann var spurður að því hvað hann ætlaði að skora mörg mörk í sumar. „Það kemur í ljós,“ svaraði framherjinn sposkur á svip en hann þarf enn tvö mörk til að jafna árangur síðasta tímabils.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Stjarnan Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti