Hugmyndakreppa hægrisins og hnignunarskeið Valhallar Gunnar Smári Egilsson veltir fyrir sér inntaki greinar Friðjóns Friðjónssonar sem hann segir ástarjátningu og heróp. Skoðun 28. janúar 2021 14:22
Guð blessi Ísland Gunnar Smári Egilsson blaðamaður svarar nöturlegum kveðjum sem hann fær í óútkominni bók Einars Kárasonar: Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Skoðun 21. janúar 2021 17:47
Hvers vegna ættu 99 prósentin að deila völdum með eina prósentinu? Gunnar Smári Egilsson fjallar um slagsíðu á lýðræðinu. Hinir ríku, mikill minnihluti, hafa tögl og hagldir. Skoðun 15. janúar 2021 08:30
Vandinn er ekki bara hægrið heldur hækjur þess Gunnar Smári Egilsson fjallar hér um það sem hann kallar hækjur Sjálfstæðisflokksins, flokka sem halda honum við völd. Skoðun 13. janúar 2021 12:45
Bölvun Sjálfstæðisflokksins Gunnar Smári Egilsson fer yfir fylgi þeirra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, fyrir og eftir og það kemur á daginn að fæstir ríða feitum hesti frá þeim viðskiptum. Skoðun 30. desember 2020 12:35
Sjálfstæðisflokkurinn ekkert stórveldi lengur Gunnar Smári Egilsson segir stóraukin framlög úr ríkissjóði til flokkanna ekki duga Sjálfstæðisflokki sem hefur verið rekinn með miklu tapi frá hruni. Skoðun 26. nóvember 2020 22:15
VG hefur engin góð áhrif haft á málefni flóttafólks Gunnar Smári Egilsson reiknar og fær það út að fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að VG hafi haft áhrif til góðs fyrir flóttafólk enga skoðun standast. Skoðun 18. september 2020 08:00
Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11. september 2020 12:20
Hvað með almennan kosningarétt, er það góð hugmynd? Gunnar Smári Egilsson fjallar réttinn til að kjósa og telur að þeir sem betur mega sín hafi í raun réttri lagt undir sig sjálft lýðræðið. Skoðun 9. september 2020 08:30
Hvernig getum við losnað við milljarðamæringana? Gunnar Smári Egilsson fjallar um milljarðamæringa sem hann telur meinsemd og einkenni veikra samfélaga. Skoðun 28. ágúst 2020 12:58
Fjórða þorskastríðið: Fyrir Vestfirðinga er kvótakerfið eins og þrefalt efnahagshrunið 2008 Kvótakerfið hefur flutt frá Vestfjörðum útflutningsverðmæti sem meta má 7,5 milljarða króna árlega. Það jafngildir rúmri milljón króna árlega á hvern íbúa, sem myndi mælast sem um 14% samdráttur í landsframleiðslu. Skoðun 9. janúar 2020 20:00
Versta mögulega niðurstaðan Það má þola kreppu ef hún kemur í kjölfar góðæris. Það er ekkert að því að skera niður kostnað ef útgjöld hafa rokið upp árin á undan. Það er hins vegar óréttlátt að ætla þeim sjúklingum sem engar hækkanir hafa fengið á framlögum frá síðustu aldamótum að greiða fyrir umframeyðslu annarra. Og það er ekki aðeins óréttlátt; það er heimskulegt. Skoðun 5. október 2011 06:00
Svar til Sigurðar Arnar Hektorssonar Ástæða þess að ég benti á í grein á vef SÁÁ, saa.is, að greining á ADHD í fullorðnum og rítalínmeðferð byggð á henni væri umdeild meðal lækna var fyrst og fremst málflutningur nokkurra geðlækna – og reyndar landlæknis einnig – um að ekki mætti raska þessari meðferð með því að horfa til þess skaða sem óhófleg ávísun á rítalín hefði á vímuefnasjúklinga. Þessir sjúklingar – það er vímuefnasjúklingarnir – voru kallaðir jaðarhópur. Og mátti skilja að neikvæð áhrif rítalíns á þennan hóp væru jafnvel ásættanlegir annmarkar á vel lukkaðri meðferð annars hóps sjúklinga. Skoðun 9. júní 2011 06:00
Það vantar ekki stefnu - það vantar vilja Af opinberri umræðu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um unga rítalínfíkla og læknadóp mætti ætla að algjört stefnuleysi ríkti á Íslandi í málum ungra fíkniefnaneytenda. Sú er ekki raunin. Þvert á móti er hér rekin skýr og skilvirk stefna í meðferðarmálum ungra fíkla á vegum SÁÁ og þessi stefna hefur skilað árangri sem er bæði sýnilegur og góður. Skoðun 4. júní 2011 06:00
Ekki auðskilið eintak Jóhanna Sigurðardóttir er undarlegt eintak og ekki auðskilið. Fyrsta verk hennar sem forsætisráðherra var að lýsa yfir að engin sála á Íslandi ætti að hafa hærri laun en hún. Hún gegndi mikilvægasta, ábyrgðarfyllsta og erfiðasta starfinu. Hún var númer eitt. Skoðun 25. september 2010 11:53
Barn meðal þjóða Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að skrifa ekki undir Icesave-ábyrgðina er ágæt að þremur ástæðum. Að öllu öðru leyti er hún vond. Skoðun 8. janúar 2010 06:00
Stjórnmálin hafa setið eftir Kannski höldum við stjórnmálaumræðunni gangandi af virðingu fyrir fólki fyrra tíða sem gat tekist á um raunveruleg verðmæti og glímt við raunverulegan vanda -- stjórnmálamenn sem tókst á við meira krefjandi verkefni en kaffihús í Hljómskálagarðinum eða tennisvöll á Klambratúni. Fastir pennar 28. ágúst 2005 00:01
Þáttaskil hvernig sem lyktir verða Nú þegar Baugur hefur dregið sig úr hópi fjárfesta sem stefndu að því að gera tilboð í bresku verslunarkeðjuna Somerfield, er skiljanlegt að fyrirtækið barmi sér yfir rannsókn ríkislögreglustjóra. Fastir pennar 9. júlí 2005 00:01
Rof í fjölmiðlun Hér og nú mun án efa draga lærdóm af þeirri ráðningu sem það fékk í öðrum fjölmiðlum 365. Við hin sitjum enn uppi með hina langvarandi umræðu um mörk fjölmiðlunar sem er drifin áfram af rofi í fjölmiðlun okkar, umræðu og umfjöllun. Fastir pennar 1. júlí 2005 00:01
Bráðum verður lýðveldið viturt Þegar lýðveldið kemst á aldur verður það viturt og losnar við afganginn af sjálfshyggjunni, hagsmunagæslunni og öðast virðingu fyrri fólki. Fastir pennar 17. júní 2005 00:01
R-hópurinn Innan ríkisstofnana og -fyrirtækja hefur óhindrað vaxið ótaminn vilji til valds. Þess vegna ríkisvæðist samfélag okkar miklu hraðar en tekst að einkavæða það. Fastir pennar 12. júní 2005 00:01
Við erum ekki laus við 1968 Erum við ekki að fá fram aðra velmegunarkynslóð ungs fólks sem hefur efni á að vera á móti stríði og lofsyngja ástina? Fastir pennar 6. júní 2005 00:01
Það góða er satt Líklega var það þess vegna sem Samtök atvinnulífsins gerðu forstjóra Íslandspósts að formanni sínum; þann ríkisforstjóra sem sannarlega enginn er með ráðagerðir um að frelsa frá ríkinu. Fastir pennar 6. maí 2005 00:01
Sjálfstæðismenn takast á <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Sjónarmið Björgólfs njóta án nokkurs vafa meiri stuðnings innan sjálfstæðisflokksins en skoðanir Styrmis -- og það sama á reyndar við landsmenn alla." Skoðun 5. september 2004 00:01
Engin sérstaða - engar sérreglur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Okkur hefur farnast því betur sem við aðlögum lög og regluverk meira að því sem best hefur gengið erlendis. Skoðun 1. september 2004 00:01
Fleiri störf eða betri bætur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Íslenskt atvinnulíf stendur því frammi fyrir tveimur kostum: Annars vegar að auka nýbreytni og fjölga störfum og hins vegar að bera kostnað af dýrara stuðningskerfi við atvinnulausa. Skoðun 23. ágúst 2004 00:01
Afreksmaður á Laugardalsvelli <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það kom eitthvað fyrir okkur á tuttugustu öld sem varð til þess að við misstum sjónar af mikilvægi einstaklingsins í samfélaginu. Einhverra hluta vegna fengum við meiri áhuga á hópum, straumum og stefnum í sögunni og það varð nánast bannað að velta fyrir sér áhrifum einstaklinga á söguna og samfélagið. Skoðun 19. ágúst 2004 00:01
Landbúnaður skerðir kjör <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Lækkun matarverðs með lækkun virðisaukaskatts virkar veigalítil aðgerð í samanburði við þær kjarabætur sem gætu falist í aukinni samkeppni í viðskiptum með mjólkur- og kjötvörur. Skoðun 29. júlí 2004 00:01
Hófsemd í gegnum skattkerfið <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Tillögur Lýðheilsustofnunar um sérstakan sykurskatt lyfta skattkerfinu íandlegar hæðir. Skoðun 27. júlí 2004 00:01
Lýðurinn ræður á markaði <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það eru aðeins fáeinir áratugir síðan þeir sem vildu keyra leigubíl þurftu að fara niður í samgönguráðuneyti til að sanna upp á sig bakveiki eða aðra ágalla sem öftruðu því að þeir gætu stundað almennilega vinnu við raunverulega verðmætasköpun. Skoðun 23. júlí 2004 00:01
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun