

Game of Thrones
Fréttir og skýringar um einn vinsælasta sjónvarpsþátt veraldar, Game of Thrones.

Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016
Verðlaunin verða afhent í Háskólabíó þann 4. mars.

Gróska er í afþreyingariðnaði
Heildarvelta í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði er næstum sú sama og í kjötiðnaði á Íslandi. Heildarvelta iðnaðarins hefur aukist mikið og var í fyrra 34,5 milljarðar króna.

Trump í Game of Thrones
Búið er að setja frambjóðandann inn í atriði úr þáttunum.

Rúnar Ingi fékk símtal frá HBO
"Það gefur að skilja að þetta var tækifæri sem ég gat ómögulega staðist,“ segir Rúnar Ingi.

Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu
Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn.

Sjáðu fyrsta brotið úr nýrri þáttaröð af Game of Thrones
Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra.

Sjáðu glænýjar myndir úr nýjustu seríu Game of Thrones
Spoiler viðvörun! Ef lesendur hafa ekki horft á fimmtu seríu Game of Thrones þáttanna og/eða vilja ekki vita um mögulegan söguþráð sjöttu seríu er mælt með því að ekki verði lesið lengra.

Tökur á Fortitude hefjast á Reyðarfirði á morgun
Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar.

Víkingabrúðkaup í Vogue
Mosha Lundström Halbert og Aidan Butler giftu sig að íslenskum sið í Gamla Bíó á gamlárskvöld

Fjallið í viðtali við GQ: Borðar átta máltíðir á dag og vill verða sterkari
Eins og flestir Íslendingar vita þá hefur kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið, slegið í gegn í vinsælustu sjónvarpsþáttum heims í dag, Game of Thrones.

Mikil leynd yfir nýju hlutverki
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar.

Maisie Williams um örlög Jon Snow
Spoiler viðvörun.

Fjallið setur enn eitt heimsmetið - Myndband
Einn sterkasti maður jarðarinnar Hafþór Júlíus Björnsson, sem margir þekkja einnig sem Fjallið, sló nýtt heimsmet á dögunum.

Næstu Game of Thrones bókinni seinkar: Sjónvarpsþættirnir munu stinga bækurnar af í apríl
George R. R. Martin greinir frá því að sjötta bókin verður ekki komin í mars, líkt og til stóð.

Annasamt ár hjá Of Monsters And Men
Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní.

Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens
Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens.

Framleiðendur Game of Thrones taka tillit til gagnrýninnar vegna nauðgunaratriða
Einn leikstjóra þáttanna segir að breytingar hafi verið gerðar varðandi nokkur atriði í kjölfar gagnrýni aðdáenda.

Jóhannes Haukur féll á Game of Thrones-prófinu
Leikarinn þurfti svo sannarlega að brjóta heilann hjá Loga - þó ekki jafn bókstaflega og Fjallið gerði á sínum tíma.

Þessir eiga möguleika á Golden Globe
Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar.

Ed Sheeran, Star Wars og Game of Thrones það heitasta á Facebook árið 2015
Facebook hefur nú gefið út lista yfir það hvaða kvikmyndir, tónlistamenn og þættir voru vinsælastar á miðlinum árið 2015.

GameTíví spilar: Minecraft Story Mode
Sverrir og Óli hentu sér í heim Minecraft story mode, eftir Telltale.

Áfallahraðferð í fyrstu stiklunni fyrir Game of Thrones
Aðstandendur sjöttu þáttaraðarinnar ákváðu að pakka heilum haug af ögrunum í 41 sekúndu.

Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones
Sjötta þáttaröðin hefur göngu sína í apríl.

Jennifer Lawrence og Natalie Dormer kysstust fyrir slysni
Skemmtilegt óhapp á rauða dreglinum í gær.

Tywin Lannister selur Mustanginn
Var hans helsta ökutæki í meira en 10 ár.

Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones
Allir velkomnir á Miðnæturopnun í Hagkaup Smáralind í kvöld

Fimm þúsund ára listform trendar
"Maður veit ekkert hvort maður verði lifandi fyrir næstu árshátíð," Tinna Miljevic hefur ekki undan að mála mynstur á íslenskar konur.

Liburd til liðs við Game of Thrones
Breska leikkonan Melanie Liburd verður í hlutverki rauðs prests í sjöttu þáttaröðinni.

Slær hugmyndir um kvikmyndir af borðinu
Geoge. R.R. Martin segir hugmynd um að enda Game of Thrones með kvikmyndum, vera heillandi.

Hárprúður og kafloðinn Jóhannes Haukur
Bölvað vesen að halda þessu snyrtilegu, en finnst hann samt svolítið smart svona loðinn. "Þetta fær líklega að fjúka þegar tökum á Game of Thrones lýkur í október,“ segir Jóhannes og útskýrir leyndina sem hvílir yfir þáttunum.