Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:15 Fjórtán auglýsingastofur eru tilnefndar til Lúðursins í ár í tólf flokkum. Vísir ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing
Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30
Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01
Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31
Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57