Tilkynnt um tilnefningar til Lúðurs 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. febrúar 2016 16:15 Fjórtán auglýsingastofur eru tilnefndar til Lúðursins í ár í tólf flokkum. Vísir ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira
ÍMARK, félaga íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra uglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í þrítugasta sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Fjórtán auglýsingastofur eru tilenfndar í tólf flokkum en verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 4. mars í Háskólabíói. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar eða 17 en næst kom Pipar\TBWA með 12 tilnefningar. Þá fékk Íslenska auglýsingastofan átta tilnefningar en þær stofur sem eru tilnefndar má sjá hér að neðan ásamt fjölda tilnefninga.Brandenburg 17Pipar\TBWA 12Íslenska auglýsingastofan 8ENNEMM 5Jónsson & Le'macks 4Kontor Reykjavík 4Hvíta húsið 3H:N Markaðssamskipti 2Manhattan Marketing 2Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 1Gagarín 1Leynivopnið 1Árnasynir 1Tjarnargatan 1Letterpress 11. KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR Chez Louis -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Heimaleikurinn -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Pabbi -Auglýsandi: VÍS -Auglýsingastofa: ENNEMM Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg 2. ÚTVARPSAUGLÝSINGAR Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Nýárskveðjur -Auglýsandi: Arion -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Sumarið hefur aldrei hljómað eins vel -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM Veðurlínan -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 3. PRENTAUGLÝSINGAR 52 -Auglýsandi: Bleika slaufan -Auglýsingastofa: Brandenburg Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Saman í liði -Auglýsandi: Domino's -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Úti er inni -Auglýsandi: Cintamani -Auglýsingastofa: Brandenburg 4. VEFAUGLÝSINGAR Game of Thrones -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hverfisskipulag -Auglýsandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar -Auglýsingastofa: Brandenburg Vegir liggja til allra átta -Auglýsandi: Landsbankinn -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Visir.is skiptir um lit -Auglýsandi: The color run Ísland -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík/Manhattan Marketing Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 5. SAMFÉLAGSMIÐLAR #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan #viðöll -Auglýsandi: PIPAR\TBWA -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Dove - #sönnfegurð -Auglýsandi: Nathan&Olsen -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan WOW býður á stefnumót -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg Þú ert í fréttum -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA 6. UMHVERFISAUGLÝSINGAR OG VIÐBURÐIR Alla leið upp #esjanrúllar -Auglýsandi: Öryggismiðstöðin -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Flugskýlið, strætóskýli með WiFi -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Ingólfssvell -Auglýsandi: Nova -Auglýsingastofa: Brandenburg Orka til framtíðar -Auglýsandi: Landsvirkjun -Auglýsingastofa: Gagarín Today's forecast - yfirhafnir í strætóskýlum -Auglýsandi: 66°norður -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks 7. VEGGSPJÖLD OG SKILTIBlindir sjá -Auglýsandi: Blindrafélagið -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Eradizol blæs á brunann -Auglýsandi: Alvogen -Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Ljós annáll -Auglýsandi: I-light -Auglýsingastofa: Leynivopnið Mávurinn -Auglýsandi: Borgarleikhúsið -Auglýsingastofa: ENNEMM Veggur/Hönnunarmars 2015 -Auglýsandi: Hönnunarmiðstöð Íslands -Auglýsingastofa: Jónas Valtýsson og Ármann Agnarsson 8. BEIN MARKAÐSSETNING High Five! -Auglýsandi: Reykjavík Letterpress -Auglýsingastofa: Letterpress Starfsmannapakki -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Stefnan - 365 -Auglýsandi: 365 -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana -Auglýsandi: Vinnumálastofnun öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp -Auglýsingastofa: Árnasynir WOW- verðbólgueyðandi -Auglýsandi: WOW -Auglýsingastofa: Brandenburg 9. MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS Íslenskt lambakjöt -Auglýsandi: Sauðfjárbændur (Landssamtök sauðfjárbænda) -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Kría - nýtt merki og útlit -Auglýsandi: Kría -Auglýsingastofa: ENNEMM Kvika -Auglýsandi: Kvika -Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti Matur og drykkur -Auglýsandi: Matur og drykkur -Auglýsingastofa: Jónsson & Le'macks Mjúkís -Auglýsandi: Kjörís -Auglýsingastofa: Brandenburg 10. HERFERÐ #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Sorpanos -Auglýsandi: Sorpa -Auglýsingastofa: Brandenburg Stanslaust stuð -Auglýsandi: Orkusalan -Auglýsingastofa: Brandenburg Velkomin heim -Auglýsandi: Icelandair -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Þú átt skilið sjónvarp Símans -Auglýsandi: Síminn -Auglýsingastofa: ENNEMM 11. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR Bréf til bjargar líf i -Auglýsandi: Amnesty -Auglýsingastofa: Brandenburg Einelti er ógeð -Auglýsandi: Á allra vörum -Auglýsingastofa: PIPAR\TBWA Hugsaðu um eigin rass -Auglýsandi: Krabbameinsfélagið -Auglýsingastofa: Brandenburg Mannvinur -Auglýsandi: Rauði krossinn -Auglýsingastofa: Hvíta húsið útmeða (#utmeda) -Auglýsandi: Hjálparsími rauðakrossins 1717 og Landssamtökin Geðhjálp -Auglýsingastofa: Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki 12. ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN #AskGudmundur -Auglýsandi: Íslandsstofa -Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan Arion hraðþjónusta -Auglýsandi: Arion banki -Auglýsingastofa: Hvíta húsið Náttúrulega biturt -Auglýsandi: Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. -Auglýsingastofa: Pipar/TBWA Opnun Dunkin' Donuts á Íslandi -Auglýsandi: Dunkin' Donuts -Auglýsingastofa: Brandenburg The Color Run - Litríkasta hlaup ársins -Auglýsandi: The Color Run Iceland -Auglýsingastofa: Manhattan Marketing
Game of Thrones Tengdar fréttir Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30 Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01 Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31 Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57 Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira
Brandenburg fékk flest verðlaun: Kjörís með þrjá Lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunin, eða Lúðurinn, voru afhent við hátíðlega athöfn í Háskólabíó í kvöld. 13. mars 2015 22:30
Flottir gestir á Lúðrinum Meðfylgjandi myndir voru teknar á árlegri afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem ber heitið Lúðurinn. Lúðurinn er veittur í fimmtán flokkum þar sem auglýsingar sem skara fram úr á árinu 2012 eru verðlaunaðar. 2. mars 2013 09:01
Hvíta húsið fékk flesta Lúðra Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn 1. mars 2013 22:31
Unnu Lúðurinn fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins í sjötta sinn Herferð H:N Markaðssamskipta fyrir happdrætti SÍBS skilaði bestum árangri árið 2014. 19. mars 2015 14:57