Opnuðu nýja Saga Lounge á Keflavíkurflugvelli Icelandair opnaði í gærkvöldi nýja setustofu á Keflavíkurflugvelli, Saga Lounge, í nýrri byggingu á efstu hæð flugstöðvarinnar. Viðskipti innlent 12. maí 2017 09:55
Fresta prófunum á sams konar flugvélum og Icelandair hefur pantað Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur tímabundið hætt prófunum á 737 MAX flugvélum sem fyrirtækið er með í þróun. Ástæðan er möguleg vandræði með íhlut í þotuhreyflum flugvélanna. Icelandair hefur pantað sextán slíkar flugvélar. Viðskipti erlent 11. maí 2017 10:22
Hárrétt viðbrögð komu í veg fyrir stórhættu Kennsluflugvél Flugskóla Akureyrar nauðlenti á Eyjafjarðarbraut í hádeginu í gær. Mikil mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. "Kennslubókardæmi um hvernig eigi að aðhafast í svona aðstæðum,“ segir skólastjóri Flugskóla Innlent 10. maí 2017 07:00
Óttast að aðrir taki upp vinnubrögð Primera Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Primera Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera Air frá 15. september næstkomandi. Innlent 10. maí 2017 07:00
Hjónum með tvö ung börn vísað frá borði og hótað fangelsisvist Maður frá Suður-Kaliforníu segir að hann og fjölskylda sín hafi verið rekin úr flugvél flugvélagsins Delta eftir að þau neituðu að gefa af hendi sæti sem tveggja ára sonur þeirra var í, en sætið hafði upprunalega verið keypt fyrir son þeirra á unglingsaldri. Erlent 5. maí 2017 10:22
Engin viðbrögð við aðvörun flugmanna Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir háska geta hafa skapast ef þotan sem fór út af braut hefði gert það á háannatíma. Varaflugvellir séu í ólestri en stjórnvöld sinni ekki ábendingum. Innlent 4. maí 2017 07:00
Primera Air stefnir á Bandaríkjaflug Primera Air hefur sótt um leyfi til bandarískra flugmálayfirvalda um að mega hefja flug til Bandaríkjanna frá og með maí á næsta ári. Viðskipti innlent 3. maí 2017 13:00
Tvo sólarhringa á leiðinni heim en WOW segist ekki bótaskylt Farþegar í flugi WOW Air frá Miami, sem seinkaði þegar farangurskerrur skemmdu hreyfil þotunnar, eru margir hverjir argir eftir skýringar flugfélagsins. Innlent 3. maí 2017 11:15
Sex tíma seinkun á áætlunarferð Primera Air: Hættu tvisvar við brottför vegna bilunar Áætluð brottför var klukkan 06:25 en farþegaþotan fór ekki frá Keflavíkurflugvelli fyrr en klukkan 12:25 í dag. Innlent 2. maí 2017 13:21
27 slösuðust eftir sérstaklega slæma ókyrrð í flugi Minnst 27 manns slösuðust þegar flug rússneska flugfélagsins Aeroflot frá Moskvu til Bangkok lenti í sérstaklega slæmri ókyrrð. Erlent 1. maí 2017 12:58
Kvartað yfir samskiptaleysi eftir 16 tíma töf á flugi WOW Air frá Berlín Farþegar í flugi WOW Air frá Berlín eru mjög óánægðir með að hafa ekki fengið nægjar upplýsingar, en tafir urðu á flugi flugfélagsins, að sögn þess vegna atviksins sem varð á Keflavíkurflugvelli. Innlent 29. apríl 2017 12:04
Germanwings-reglan afnumin Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum Erlent 29. apríl 2017 07:00
Farþegunum boðin áfallahjálp Farþegum í flugvél Primera Air sem rann út af brautarenda við lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag var boðin áfallahjálp af Rauða krossi Íslands. Innlent 28. apríl 2017 22:34
Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. Innlent 28. apríl 2017 19:12
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. Innlent 28. apríl 2017 17:57
WOW air tekur í notkun fyrstu Airbus A320NEO vélina "Við erum stolt af því að geta boðið upp á einn yngsta og háþróaðasta flotann þó víða væri leitað.“ Viðskipti innlent 26. apríl 2017 10:17
Icelandair sneri á írskt flugfélag Betur fór en á horfðist í deilum Icelandair og Aer Lingus. Viðskipti innlent 25. apríl 2017 16:10
Tjón WOW yfir 100 milljónir "Það er ekki búið að taka saman hversu mikið tjónið er en ég get sagt að kostnaður verður yfir 100 milljónir króna,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir Viðskipti innlent 22. apríl 2017 07:00
„Þeir sem voru með frekju og læti fengu að fara heim“ Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og fjölskylda voru á meðal þeirra tuttugu sem eftir urðu á Miami í gærkvöldi. Upplýsingafulltrúi WOW Air segir síðustu farþegana fljúga heim frá Boston í kvöld. Innlent 21. apríl 2017 10:51
Flugfélag Íslands losar sig við alla Fokkerana Flugfélag Íslands hefur skrifað undir samninga við kanadíska fyrirtækið Avmax um sölu á fjórum Fokker 50 vélum félagsins, varahreyfli og varahlutum tengdum Fokker vélunum. Viðskipti innlent 21. apríl 2017 10:04
Óvissuástand hjá farþegum WOW Air í Miami Arnar Sveinn Geirsson segist hafa skilning á þeim erfiðleikum sem óhappið á mánudag hafi sett WOW í. Upplýsingagjöf til farþega ytra sé hins vegar fyrir neðan allar hellur. Innlent 20. apríl 2017 20:45
Þota WOW skemmdist og farþegar festust á Miami "Við lentum í því óhappi að farangursvagn frá öðrum þjónustuaðila í Leifsstöð fauk á vél frá okkur og hún var óflughæf á eftir,“ segir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, um ástæðu þess að ferð flugfélagsins til Miami í Bandaríkjunum á mánudag, og heim daginn eftir féllu niður. Viðskipti innlent 20. apríl 2017 07:00
Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. Lífið 17. apríl 2017 19:25
Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Innlent 17. apríl 2017 18:21
Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. Innlent 17. apríl 2017 14:43
Pari vísað frá borði á leiðinni í eigið brúðkaup Vandræði flugfélagsins United Airlines halda áfram. Erlent 17. apríl 2017 09:05
Ólafur segir dýrara í sumum tilfellum að taka flugrútuna en að leggja í langtímastæði "Dýrasti leggurinn sé að koma sér til og frá Keflavíkurflugvelli.“ Innlent 14. apríl 2017 12:10
Reikna með að vísa fólki frá þegar líða fer á daginn Upplýsingafulltrúi Isavia segir að svo virðist sem óvenju margir Íslendingar hafi flogið til útlanda yfir páskana þetta árið og líklega sé hægt að fullyrða að þeir hafi aldrei verið fleiri. Innlent 13. apríl 2017 12:11
Bílastæðin full við Leifsstöð: Farþegum ráðlagt að taka rútu eða láta skutla sér Svo virðist sem að ansi margir Íslendingar hafi ákveðið að skella sér til útlanda í páskafríinu sem hófst í dag. Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll eru oðinn full og ekki er hægt að leggja fleiri bílum í stæðin. Innlent 13. apríl 2017 11:19
Styttra til Asíu Fyrsta flug finnska flugfélagsins Finnair til Helsinki frá Keflavíkurflugvelli er á þriðjudag. Viðskipti innlent 13. apríl 2017 07:00