Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Kjartan óbrotinn og bíður frekari rannsókna

Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var fluttur með sjúkrabíl af Kópavogsvelli í gær eftir harkalegt samstuð við Anton Ara Einarsson, markvörð Breiðabliks, í 2-0 sigri FH-inga í gærkvöld. Hann er óbrotinn en bíður frekari rannsókna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eigendur PSG nýta fjölskyldutengslin

Þjóðverjinn Julian Draxler var um helgina seldur frá Paris Saint-Germain í Frakklandi til katarska liðsins Al-Ahli. Hann er þriðji leikmaður franska liðsins sem katarskir eigendur PSG selja til heimalandsins í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Víkingar strá salti í sár Blika

Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Real á toppinn eftir endur­komu sigur

Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Sagði sitt lið hafa átt að skora meira

„Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði

Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni.

Enski boltinn