Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Sex stig dregin af Reading

    Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea og Lyon með stór­sigra í stór­leikjum dagsins

    Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG.

    Fótbolti