Úlfarnir krefjast svara um af hverju markið gegn Liverpool fékk ekki að standa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2023 20:15 Toti Gomes fagnaði eins og óður maður þegar boltinn söng í netinu, enda hélt hann að hann væri að slá Liverpool úr leik í FA-bikarnum. Jack Thomas - WWFC/Wolves via Getty Images Julen Lopetegui, knattspyrnustjóri Wolves, segir að félagið hafi sent enska knattspyrnusambandinu, FA, bréf þar sem sambandið er beðið um að útskýra af hverju þriðja mark liðsins gegn Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi fékk ekki að standa. Toti Gomes hélt að hann hefði tryggt Úlfunum sigurinn gegn Liverpool þegar hann taldi sig hafa breytt stöðunni í 3-2 seint í leiknum. Hann skoraði þá í kjölfarið á hornspyrnu frá Matheus Nunes. Línuvörður leiksins hafði hins vegar lyft flagginu og dæmt Nunes rangstæðan þegar hann fékk boltann aftur eftir að hornspyrnan var tekin. Margir bjuggust við því að myndbandsdómgæslan myndi snúa dómi línuvarðarins við, en eitthvað hafði klikkað við uppsetningu búnaðarins og því var engin myndavél sem sá Nunes þegar boltanum var leikið aftur til hans. Myndbandsdómgæslan gat því ekki fært nein sönnunargögn fyrir því að Nunes hafi verið réttstæður og því stóð ákvörðun línuvarðarins. „Það er augljóst að eitthvað hefur komið fyrir,“ sagði Lopetegui. „Ég hef auðvitað séð myndirnar á netinu. Ég hef mína skoðun á þessu máli og við höfum sent bréf og bíðum nú eftir útskýringu.“ Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því þurfa liðin að mætast á nýjan leik til að skera úr um hvort þeirra kemst í fjórðu umferð FA-bikarsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7. janúar 2023 21:54 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Fleiri fréttir Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira
Toti Gomes hélt að hann hefði tryggt Úlfunum sigurinn gegn Liverpool þegar hann taldi sig hafa breytt stöðunni í 3-2 seint í leiknum. Hann skoraði þá í kjölfarið á hornspyrnu frá Matheus Nunes. Línuvörður leiksins hafði hins vegar lyft flagginu og dæmt Nunes rangstæðan þegar hann fékk boltann aftur eftir að hornspyrnan var tekin. Margir bjuggust við því að myndbandsdómgæslan myndi snúa dómi línuvarðarins við, en eitthvað hafði klikkað við uppsetningu búnaðarins og því var engin myndavél sem sá Nunes þegar boltanum var leikið aftur til hans. Myndbandsdómgæslan gat því ekki fært nein sönnunargögn fyrir því að Nunes hafi verið réttstæður og því stóð ákvörðun línuvarðarins. „Það er augljóst að eitthvað hefur komið fyrir,“ sagði Lopetegui. „Ég hef auðvitað séð myndirnar á netinu. Ég hef mína skoðun á þessu máli og við höfum sent bréf og bíðum nú eftir útskýringu.“ Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og því þurfa liðin að mætast á nýjan leik til að skera úr um hvort þeirra kemst í fjórðu umferð FA-bikarsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7. janúar 2023 21:54 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Fleiri fréttir Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira
Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7. janúar 2023 21:54