Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 18:17 João Félix bað til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd og virðist loks hafa fengið ósk sína uppfyllta. Jose Breton/Pics/Getty Images Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti