Brasilískur embættismaður sem hitti Trump sagður smitaður Maðurinn var í föruneyti Bolsonaro Brasilíuforseta sem hitti Trump og fleiri bandaríska embættismenn á Flórída um helgina. Erlent 12. mars 2020 16:22
Markaðir bregðast illa við ferðabanni Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Ákvörðunin hefur haft mikil áhrif á markaði víðs vegar um heiminn. Viðskipti erlent 12. mars 2020 12:05
Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. Erlent 12. mars 2020 11:29
Hátt í þriðjungur hótelbókanna hverfur vegna ákvörðunar Trump Formaður félags fyrirtækja í hótelrekstri segir stjórnvöld verða að bregðast hratt við. Viðskipti innlent 12. mars 2020 10:45
Bandaríkin: Biden nánast tryggir sér tilnefninguna Velgengni Joe Biden í forvali Demókrataflokksins og slæmt gengi Bernie Sanders, er það helsta sem er til umfjöllunar í fjórða þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. Erlent 12. mars 2020 09:21
Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 12. mars 2020 01:25
Hafa fundað leynilega vegna kórónuveirunnar síðan í janúar Leynd sem ríkt hefur yfir fundum bandarískra yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er talin hafa gert viðbrögð við henni erfiðari en ella. Erlent 11. mars 2020 18:16
Mark Meadows nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti á Twitter í gær að öldungadeildarþingmaðurinn Mark Meadows tæki við af Mick Mulvaney sem starfsmannastjóri Hvíta hússins. Erlent 7. mars 2020 13:24
Ráðherra talinn hafa afbakað niðurstöður Mueller Trúverðugleiki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna vegna Rússarannsóknarinnar svonefndu var dreginn verulega í efa í dómsmáli í gær. Alríkisdómari vill meta sjálfur hvort ráðuneytið hafi ritskoðað skýrslu Roberts Mueller af heilindum. Erlent 6. mars 2020 13:19
Greiðslur leyniþjónustunnar til fyrirtækja Trump enn hærri en vitað var Alríkisstjórnin sem Donald Trump stýrir hefur greitt fyrirtæki í hans eigu jafnvirði tuga milljóna króna. Greiðslur vegna gistingar fyrir lífverði forsetans eru mun hærri en sonur forsetans hefur fullyrt að fyrirtækið rukki. Erlent 6. mars 2020 11:31
Romney gæti farið aftur gegn Trump Öldungadeildarþingmaðurinn Mitt Romney virðist lítið hrifinn af tilraunum samflokksmanna sinna við að endurvekja ásakanir um spillingu gegn Joe Biden og syni hans Hunter í tengslum við úkraínska orkufyrirtækið Burisma Holdings. Erlent 6. mars 2020 11:06
Gróf undan sérfræðingum um kórónuveiruna í Fox-viðtali Bandaríkjaforseti sagðist hafa „hugboð“ um að opinberar tölur um dánartíðni af völdum kórónuveirunnar væru rangar í viðtali við uppháldssjónvarpsstöðina sína í gær. Erlent 5. mars 2020 12:07
Biden snýr við taflinu Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur snúið gengi sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar algerlega við. Erlent 4. mars 2020 10:46
Setja aukinn kraft í rannsókn á Biden sem vegnar betur í forvalinu Daginn eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari í forvali demókrata í Suður-Karólínu gaf þingmaður repúblikana sem stýrir heimavarnanefnd öldungadeildarinnar til kynna að hann ætlaði að gefa út stefnu um vitnisburð í rannsókn á ásökunum Trump forseta og bandamanna hans á hendur fyrrverandi varaforsetanum. Erlent 3. mars 2020 14:49
Fól Pence varaforseta að sjá um viðbrögð við veirunni Ákvörðun Trump hefur vakið umtal í ljósi þess að ákvarðanir Pence sem ríkisstjóra í Indiana voru taldar hafa stuðlað að HIV-faraldri þar. Erlent 27. febrúar 2020 10:36
Sakar fjölmiðla um að grafa undan mörkuðum með umfjöllun um veiruna Áhrif kórónuveirufaraldursins á efnhagshorfur í Bandaríkjunum á kosningaári valda Hvíta húsinu áhyggjum. Trump forseti og sérfræðingar ríkisstjórnar hafa talað í kross um alvarleika faraldursins undanfarna daga. Erlent 26. febrúar 2020 16:33
Halda „óvinalista“ um embættismenn innan Trump-stjórnarinnar Kona hæstaréttardómara er á meðal íhaldssamra aðgerðasinna sem þrýsta á Hvíta húsið að hreinsa út meinta óvini Trump forseta úr röðum embættismanna og pólitískt skipara starfsmanna. Erlent 24. febrúar 2020 13:15
Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. Erlent 24. febrúar 2020 10:23
Forseti UFC með ræðu hjá Trump: Hann er frábær vinur Dana White, forseti UFC, var nokkuð óvænt mættur á kosningabaráttufund Donald Trump í Colorado í nótt þar sem hann mærði vin sinn í bak og fyrir. Sport 21. febrúar 2020 23:00
Rússar sagðir reyna að hjálpa Sanders til að skapa usla hjá demókrötum Bernie Sanders segir Vladímír Pútín að hætta afskiptum af bandarískum kosningum í ljósi njósna um að Rússar reyni nú að hjálpa framboði hans. Erlent 21. febrúar 2020 21:42
Trump trompaðist yfir leynilegum fundi um kosningaafskipti Rússa Bandaríkjaforseti er sagður hafa úthúðað Joseph Maguire, starfandi yfirmanni leyniþjónustunnar, fyrir að hafa leyft fulltrúa sínum að upplýsa þingmenn um áframhaldandi kosningaafskipti Rússa. Það hafi orðið til þess að Trump ákvaða að ganga fram hjá Maguire við varanlega skipan í embættið. Erlent 20. febrúar 2020 22:45
Vinur Trump dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi Trump forseti hafði sett mikinn þrýsting á dómsmálaráðuneytið, dómara og saksóknara vegna máls vinar sína, Rogers Stone. Saksóknarar sem fóru upphaflega með málið sögðu sig frá því vegna inngrips ráðuneytisins í síðustu viku. Erlent 20. febrúar 2020 17:52
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19. febrúar 2020 23:34
Trump sagður hafa boðið Assange náðun gegn vitnisburði Lögmaður stofnanda Wikileaks vísaði til vísbendinga um að honum hefði verið boðin náðun þegar mál um mögulegt framsal hans var tekið fyrir í breskum dómstól. Erlent 19. febrúar 2020 19:36
Bloomberg nú með næstmestan stuðning á eftir Sanders Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg mælist nú með næstmestan stuðning meðal Demókrata á eftir öldungadeildarþingmanninum Bernie Sanders, ef marka má niðurstöður nýrrar könnunar sem birt var af fréttaveitunni Reuters. Erlent 18. febrúar 2020 23:30
Trump mildar fangelsisdóm spillts ríkisstjóra Fyrrverandi ríkisstjóri Illinois sem reyndi að selja öldungadeildarþingsæti Baracks Obama til persónulegs ábata verður líklega látinn laus úr fangelsi þegar í dag eftir að Trump forseti mildaði fjórtán ára fangelsisdóm yfir honum. Erlent 18. febrúar 2020 18:58
Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Erlent 16. febrúar 2020 20:58
Lögmaður Stormy Daniels fundinn sekur um fjárkúgun Michael Avenatti reyndi að kúga milljarða króna út úr Nike. Hann talaði áður máli klámmyndaleikkonunnar sem segist hafa haldið við Trump forseta. Erlent 15. febrúar 2020 13:05
Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku Fréttir bárust af nokkrum pólitískum eldfimum málum sem dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur rannsakað í gær í lok viku þar sem efast hefur verið um sjálfstæði ráðuneytisins gagnvart pólitískum þrýstingi Trump forseta. Erlent 15. febrúar 2020 10:09
Trump áskilur sér rétt til að skipta sér af sakamálum Þrátt fyrir opinbera hvatningu hans eigin dómsmálaráðherra um að hann hætti að tísta um sakamál tísti Trump forseti enn um dómsmálaráðuneytið og meðferð sakamála í morgun. Erlent 14. febrúar 2020 15:45