Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Vilja létta aftur á byssulöggjöfinni

Öldungadeild Bandaríkjaþings, undir forystu Repúblikanaflokksins, hefur kosið að fella úr gildi lög Barack Obama sem komu í veg fyrir að fólk sem er á örorku vegna geðrænna vandamála og þarf annan aðila til að sjá um fjármál sín gætu keypt byssur.

Erlent
Fréttamynd

Staða ráðgjafans veldur Trump áhyggjum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú að íhuga stöðu Michael Flynn, sem talinn er hafa rætt um refsiaðgerðir Rússa, við Rússa, sem óbreyttur borgari en slíkt er ólöglegt.

Erlent