Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum Andri Eysteinsson skrifar 14. júlí 2018 12:19 Mikill viðbúnaður hefur verið við Trump Turnberry hótelið vegna heimsóknar forsetans, það dugði ekki til. Vísir/AFP Skoska lögreglan leitar nú manns sem flaug inn á bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á svifvæng. Guardian greinir frá. Maðurinn sveif yfir Trump Turnberry svæðið þar sem Donald Trump á hótel og sögufrægan golfvöll. Turnberry svæðið sem Trump keypti árið 2014 og er nú rekið af sonum hans, hefur haldið Opna breska meistaramótið í fjögur skipti en það er mesti heiður sem golfvöllum og klúbbum er sýndur í Bretlandi. Í eftirdragi hafði flugmaðurinn borða sem á stóð: Trump, well below par #Resist, sem má þýða sem Trump, vel undir pari. Lögreglan hafði unnið hörðum höndum að því að loka svæðinu fyrir mótmælendum en mikil hrina mótmæla hefur átt sér stað undanfarna daga í Bretlandi vegna heimsóknar Trump. Greenpeace hefur gefið út að maðurinn hafi verið á þeirra vegum og létu samtökin lögreglu vita af áætlun sinni rétt áður en henni var hrint í framkvæmd. Talsmaður Greenpeace, Ben Stewart, sagði við Guardian að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefði ekki átt að bjóða Trump til Bretlands. Enn fremur sagði Stewart að Donald Trump væri einfaldlega versti forseti allra tíma því hafi skilaboðin verið sú að hann væri langt undir pari. Ljóst þykir að þrátt fyrir að flogið hafi verið yfir golfvöll hafi flugmaðurinn eða skipuleggjendur gjörningsins ekki verið kylfingar sjálfir enda þykir jákvætt að vera undir pari í golfi. Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Skoska lögreglan leitar nú manns sem flaug inn á bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta, á svifvæng. Guardian greinir frá. Maðurinn sveif yfir Trump Turnberry svæðið þar sem Donald Trump á hótel og sögufrægan golfvöll. Turnberry svæðið sem Trump keypti árið 2014 og er nú rekið af sonum hans, hefur haldið Opna breska meistaramótið í fjögur skipti en það er mesti heiður sem golfvöllum og klúbbum er sýndur í Bretlandi. Í eftirdragi hafði flugmaðurinn borða sem á stóð: Trump, well below par #Resist, sem má þýða sem Trump, vel undir pari. Lögreglan hafði unnið hörðum höndum að því að loka svæðinu fyrir mótmælendum en mikil hrina mótmæla hefur átt sér stað undanfarna daga í Bretlandi vegna heimsóknar Trump. Greenpeace hefur gefið út að maðurinn hafi verið á þeirra vegum og létu samtökin lögreglu vita af áætlun sinni rétt áður en henni var hrint í framkvæmd. Talsmaður Greenpeace, Ben Stewart, sagði við Guardian að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefði ekki átt að bjóða Trump til Bretlands. Enn fremur sagði Stewart að Donald Trump væri einfaldlega versti forseti allra tíma því hafi skilaboðin verið sú að hann væri langt undir pari. Ljóst þykir að þrátt fyrir að flogið hafi verið yfir golfvöll hafi flugmaðurinn eða skipuleggjendur gjörningsins ekki verið kylfingar sjálfir enda þykir jákvætt að vera undir pari í golfi.
Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Tugir þúsunda mótmæltu heimsókn Trump Donald Trump er staddur á Bretlandseyjum í sinni fyrstu opinberu heimsókn sem forseti Bandaríkjanna. 13. júlí 2018 22:36