Lögmaður Trump tók hann upp ræða greiðslur til Playboy-fyrirsætu Sylvía Hall skrifar 20. júlí 2018 16:34 Michael Cohen hefur reynt að redda ýmsu fyrir forsetann. Vísir/Getty Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Upptakan sem um ræðir var tekin upp tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2016.Sjá einnig: Playboy-fyrirsæta í mál til að geta tjáð sig um TrumpAlríkislögreglan í Bandaríkjunum lagði hald á upptökuna í ár þegar þeir gerðu leit á skrifstofu Cohen. Þá rannsakar dómsmálaráðuneytið aðkomu hans í málum þar sem mútugreiðslur voru notaðar til þess að þagga niður í konum sem bjuggu yfir vandræðalegum sögum af Trump í aðdraganda forsetakosninganna og hvort þær brjóti gegn lögum. Upptakan var gerð án vitundar Trump og vilja sumir meina að honum stafi ógn af Cohen. Aðferðafræði hans og tilraunir til að halda einkalífi Trump leyndu hafa löngum þótt vafasamar og virðist Cohen vera tilbúinn til þess að starfa meira með saksóknurum enn áður, sem gæti komið forsetanum í vandræði. Rudolph Giuliani, persónulegur lögfræðingur Trump, staðfesti að upptakan væri til og að hann ræddi greiðslur til fyrirsætunnar. Hann sagði upptökuna vera um tveggja mínútna langa og að forsetinn hafði ekki gert né sagt neitt saknæmt. Þá sagði hann Trump hafa ráðlagt Cohen að skrifa frekar ávísun en borga með reiðufé, svo hægt væri að skrásetja greiðsluna betur. Lögfræðingur Cohen vildi ekki tjá sig um málið, en hann og samstarfsmenn hans tilkynntu upptökuna til starfsmanna Trump þegar þeir fóru yfir hvað var lagt hald á við húsleit á skrifstofu Cohen. Fyrirsætan sjálf, Karen McDougal, segist hafa átt í árslöngu ástarsambandi við forsetann árið 2006, stuttu eftir að sonur hans og Melaniu Trump fæddist. Sjá einnig:Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um TrumpMcDougal seldi sögu sína til The National Enquirer fyrir rúmlega 15 milljónir króna, sem birti aldrei söguna. Stjórnarmaður fyrirtækisins sem á The National Enquirer er góðvinur Trump og sakar McDougal Cohen um að hafa tekið þátt í kaupunum á sögunni til þess að hún yrði aldrei birt. Donald Trump Tengdar fréttir Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Michael D. Cohen, sem starfað hefur sem lögmaður Trump í fjölda ára, á upptöku þar sem forsetinn ræðir greiðslur til Playboy-fyrirsætu sem segist hafa átt í ástarsambandi við Bandaríkjaforsetann. Upptakan sem um ræðir var tekin upp tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar 2016.Sjá einnig: Playboy-fyrirsæta í mál til að geta tjáð sig um TrumpAlríkislögreglan í Bandaríkjunum lagði hald á upptökuna í ár þegar þeir gerðu leit á skrifstofu Cohen. Þá rannsakar dómsmálaráðuneytið aðkomu hans í málum þar sem mútugreiðslur voru notaðar til þess að þagga niður í konum sem bjuggu yfir vandræðalegum sögum af Trump í aðdraganda forsetakosninganna og hvort þær brjóti gegn lögum. Upptakan var gerð án vitundar Trump og vilja sumir meina að honum stafi ógn af Cohen. Aðferðafræði hans og tilraunir til að halda einkalífi Trump leyndu hafa löngum þótt vafasamar og virðist Cohen vera tilbúinn til þess að starfa meira með saksóknurum enn áður, sem gæti komið forsetanum í vandræði. Rudolph Giuliani, persónulegur lögfræðingur Trump, staðfesti að upptakan væri til og að hann ræddi greiðslur til fyrirsætunnar. Hann sagði upptökuna vera um tveggja mínútna langa og að forsetinn hafði ekki gert né sagt neitt saknæmt. Þá sagði hann Trump hafa ráðlagt Cohen að skrifa frekar ávísun en borga með reiðufé, svo hægt væri að skrásetja greiðsluna betur. Lögfræðingur Cohen vildi ekki tjá sig um málið, en hann og samstarfsmenn hans tilkynntu upptökuna til starfsmanna Trump þegar þeir fóru yfir hvað var lagt hald á við húsleit á skrifstofu Cohen. Fyrirsætan sjálf, Karen McDougal, segist hafa átt í árslöngu ástarsambandi við forsetann árið 2006, stuttu eftir að sonur hans og Melaniu Trump fæddist. Sjá einnig:Playboy-fyrirsæta fær loks að segja sannleikann um TrumpMcDougal seldi sögu sína til The National Enquirer fyrir rúmlega 15 milljónir króna, sem birti aldrei söguna. Stjórnarmaður fyrirtækisins sem á The National Enquirer er góðvinur Trump og sakar McDougal Cohen um að hafa tekið þátt í kaupunum á sögunni til þess að hún yrði aldrei birt.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15 FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Trump reiður eftir að Sanders viðurkenndi tilvist þagnarsamkomulags Leikkonan höfðaði mál gegn forsetanum í vikunni og segir þagnarsamkomulag þeirra dautt og ómerkt vegna þess að Trump hafi ekki skrifað undir það. 8. mars 2018 22:15
FBI var á höttunum eftir gögnum um greiðslur til meintra hjákvenna Trump Tilgangur rassíanna hjá lögmanni Trump Bandaríkjaforseta var einnig að finna gögn um aðkomu útgefanda National Enquirer að að kaupa þögn annarrar konunnar. 10. apríl 2018 17:00
Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent